Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Ghosn Kjartan Kjartansson skrifar 2. janúar 2020 13:52 Ghosn lét sig hverfa frá Japan þar sem hann gekk laus gegn tryggingu, sakaður um meiriháttar misferli í starfi hjá Nissan. Vísir/EPA Yfirvöldum í Líbanon barst alþjóðleg handtökuskipun frá alþjóðalögreglunni Interpol vegna Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóra bílaframleiðendanna Nissan og Renault, sem flúði þangað frá Japan. Tyrknesk yfirvöld eru sögð rannsaka flótta Ghosn.Reuters-fréttastofan segir að ekki hafi náðst í líbanska embættismenn um hvernig stjórnvöld í Beirút ætli að verða við handtökuskipuninni. Í fyrri tilvikum hafa þau ekki handtekið líbanska ríkisborgara heldur lagt hald á vegabréf þeirra og ákveðið tryggingargjald fyrir þá. Ghosn er með franskan, líbanskan og brasilískan ríkisborgararétt. Einkarekið öryggisfyrirtæki smyglaði Ghosn út úr Tókýó þar sem hann stóð frammi fyrir ákærum vegna spillingar í starfi. Hann er sagður hafa verið fluttur úr landi í gegnum Tyrkland. Lögreglan þar í landi handtók sjö manns í dag, þar á meðal fjóra flugmenn, í tengslum við rannsókn á flótta Ghosn. Japanska ríkisútvarpið NHK fullyrti í dag að yfirvöld hefðu leyft Ghosn að halda frönsku vegabréfi sínu í læstri tösku á meðan hann gekk laus gegn tryggingu. Það gæti varpað ljósi á hvernig honum tókst að komast úr landi. Japan Líbanon Tyrkland Carlos Ghosn flýr Japan Tengdar fréttir Ghosn flúði frá Japan og til Líbanon Carlos Ghosn, fyrrverandi yfirmaður Nissan og Renault, hefur flúið frá Japan þar sem hann átti fangelsisdóm yfir höfði sér og á hann að hafa óttast að fá ekki sanngjörn réttarhöld. 30. desember 2019 23:02 Eiginkona Carlos Ghosn segir það lygi að hann hafi flúið land í hljóðfæratösku Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóri Renault og Nissan, sem flúði frá Japan til Líbanon rétt fyrir áramót, mun ekki tjá sig neitt opinberlega um flóttann fyrr en í næstu viku. 2. janúar 2020 10:45 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Yfirvöldum í Líbanon barst alþjóðleg handtökuskipun frá alþjóðalögreglunni Interpol vegna Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóra bílaframleiðendanna Nissan og Renault, sem flúði þangað frá Japan. Tyrknesk yfirvöld eru sögð rannsaka flótta Ghosn.Reuters-fréttastofan segir að ekki hafi náðst í líbanska embættismenn um hvernig stjórnvöld í Beirút ætli að verða við handtökuskipuninni. Í fyrri tilvikum hafa þau ekki handtekið líbanska ríkisborgara heldur lagt hald á vegabréf þeirra og ákveðið tryggingargjald fyrir þá. Ghosn er með franskan, líbanskan og brasilískan ríkisborgararétt. Einkarekið öryggisfyrirtæki smyglaði Ghosn út úr Tókýó þar sem hann stóð frammi fyrir ákærum vegna spillingar í starfi. Hann er sagður hafa verið fluttur úr landi í gegnum Tyrkland. Lögreglan þar í landi handtók sjö manns í dag, þar á meðal fjóra flugmenn, í tengslum við rannsókn á flótta Ghosn. Japanska ríkisútvarpið NHK fullyrti í dag að yfirvöld hefðu leyft Ghosn að halda frönsku vegabréfi sínu í læstri tösku á meðan hann gekk laus gegn tryggingu. Það gæti varpað ljósi á hvernig honum tókst að komast úr landi.
Japan Líbanon Tyrkland Carlos Ghosn flýr Japan Tengdar fréttir Ghosn flúði frá Japan og til Líbanon Carlos Ghosn, fyrrverandi yfirmaður Nissan og Renault, hefur flúið frá Japan þar sem hann átti fangelsisdóm yfir höfði sér og á hann að hafa óttast að fá ekki sanngjörn réttarhöld. 30. desember 2019 23:02 Eiginkona Carlos Ghosn segir það lygi að hann hafi flúið land í hljóðfæratösku Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóri Renault og Nissan, sem flúði frá Japan til Líbanon rétt fyrir áramót, mun ekki tjá sig neitt opinberlega um flóttann fyrr en í næstu viku. 2. janúar 2020 10:45 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Ghosn flúði frá Japan og til Líbanon Carlos Ghosn, fyrrverandi yfirmaður Nissan og Renault, hefur flúið frá Japan þar sem hann átti fangelsisdóm yfir höfði sér og á hann að hafa óttast að fá ekki sanngjörn réttarhöld. 30. desember 2019 23:02
Eiginkona Carlos Ghosn segir það lygi að hann hafi flúið land í hljóðfæratösku Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóri Renault og Nissan, sem flúði frá Japan til Líbanon rétt fyrir áramót, mun ekki tjá sig neitt opinberlega um flóttann fyrr en í næstu viku. 2. janúar 2020 10:45