ESPN gerði stórkostlegt myndband fyrir áramótin þar sem tekin voru saman helstu íþróttaafrek áratugarins.
Það var svo sannarlega af nægu að taka þar og got að ylja sér við góðar minningar af mögnuðum augnablikum.
Einnig er minnst á fallnar hetjur í myndbandinu.
Eðli málsins samkvæmt eru bandarískar íþróttir í forgrunni en það er þó komið víða við í þessu frábæra myndbandi sem er tæpar sjö mínútur.
I can't recommend this incredible @SportsCenter recap of sports in the 2010's enough. pic.twitter.com/iVriE565qv
— Field Yates (@FieldYates) January 1, 2020