Guðmundur: Tókum djarfa ákvörðun og hún skilaði sér Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 14:52 „Ég er gríðarlega stoltur. Við vorum búnir að tala vel um þetta og við ætluðum að koma til baka og svara eftir þessi tvö töp. Við gerðum það á mjög eftirminnilegan hátt,“ sagði Guðmundur í leikslok. „Vörnin var þétt. Við unnum marga bolta, markvarslan var góð og við fengum hraðaupphlaup. Sóknarleikurinn vel spilaður allan leikinn. Þrjú fjögur óþarfa skot en að öðru leyti er ég sáttur við þá.“ Portúgalar spila sjö á móti sex í sóknarleiknum og Ísland náði að leysa það með miklum glæsibrag. „Við tókum djarfa ákvörðun að spila varnarleikinn með 5+1 á móti þeim sjö. Við undirbjuggum þetta á töflufundi og uppskárum flotta vörn í að stöðva þeirra sóknir. Þetta var einn af nokkrum lyklum að vinna leikinn. Ég er mjög ánægður með það.“ Hann segir að liðið hafi ekki fengið mikinn tíma til þess að undirbúa þennan varnarleik en hann hafi gengið upp. „Við ákváðum að keyra á þessa lausn. Við undirbjuggum þetta vel. Við erum eina liðið sem hefur leyst þetta svona vel. Þessa yfirtölu þeirra sem þeir eru frábærir í. Við vildum taka þá vel út úr þægindarammanum og vildum ögra þeim aðeins. Það gekk fullkomlega upp.“ Sóknarleikurinn gekk lengi vel eins og smurð vél en Guðmundur hefur imprað á því að liðið megi ekki við neinum klaufalegum mistökum sóknarlega. „Við töluðum um það fyrir leikinn að við þurfum þessa yfirvegun. Sama hvað staðan er; hvort við séum undir, yfir eða jafnt, þá ætluðum við að vera yfirvegaðir. Bera virðingu fyrir boltanum.“ „Við höfum lent í því á stuttum og löngum köflum að detta niður og það er refsað fyrir allt hérna. Gæðin í hinum liðunum er svo mikil og það er refsað fyrir allt,“ sagði Guðmundur að endingu. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Aron: Mitt hlutkverk er að taka af skarið Aron Pálmarsson lét meiðsli snemma leiks ekki hafa áhrif á sig og kláraði leikinn með sóma. 19. janúar 2020 14:43 Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:46 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Sjá meira
„Ég er gríðarlega stoltur. Við vorum búnir að tala vel um þetta og við ætluðum að koma til baka og svara eftir þessi tvö töp. Við gerðum það á mjög eftirminnilegan hátt,“ sagði Guðmundur í leikslok. „Vörnin var þétt. Við unnum marga bolta, markvarslan var góð og við fengum hraðaupphlaup. Sóknarleikurinn vel spilaður allan leikinn. Þrjú fjögur óþarfa skot en að öðru leyti er ég sáttur við þá.“ Portúgalar spila sjö á móti sex í sóknarleiknum og Ísland náði að leysa það með miklum glæsibrag. „Við tókum djarfa ákvörðun að spila varnarleikinn með 5+1 á móti þeim sjö. Við undirbjuggum þetta á töflufundi og uppskárum flotta vörn í að stöðva þeirra sóknir. Þetta var einn af nokkrum lyklum að vinna leikinn. Ég er mjög ánægður með það.“ Hann segir að liðið hafi ekki fengið mikinn tíma til þess að undirbúa þennan varnarleik en hann hafi gengið upp. „Við ákváðum að keyra á þessa lausn. Við undirbjuggum þetta vel. Við erum eina liðið sem hefur leyst þetta svona vel. Þessa yfirtölu þeirra sem þeir eru frábærir í. Við vildum taka þá vel út úr þægindarammanum og vildum ögra þeim aðeins. Það gekk fullkomlega upp.“ Sóknarleikurinn gekk lengi vel eins og smurð vél en Guðmundur hefur imprað á því að liðið megi ekki við neinum klaufalegum mistökum sóknarlega. „Við töluðum um það fyrir leikinn að við þurfum þessa yfirvegun. Sama hvað staðan er; hvort við séum undir, yfir eða jafnt, þá ætluðum við að vera yfirvegaðir. Bera virðingu fyrir boltanum.“ „Við höfum lent í því á stuttum og löngum köflum að detta niður og það er refsað fyrir allt hérna. Gæðin í hinum liðunum er svo mikil og það er refsað fyrir allt,“ sagði Guðmundur að endingu.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Aron: Mitt hlutkverk er að taka af skarið Aron Pálmarsson lét meiðsli snemma leiks ekki hafa áhrif á sig og kláraði leikinn með sóma. 19. janúar 2020 14:43 Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:46 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Sjá meira
Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30
Aron: Mitt hlutkverk er að taka af skarið Aron Pálmarsson lét meiðsli snemma leiks ekki hafa áhrif á sig og kláraði leikinn með sóma. 19. janúar 2020 14:43
Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48
Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36
Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:46