Fannst það óraunverulegt þegar henni var óskað til hamingju hjá lækninum Eiður Þór Árnason skrifar 13. janúar 2020 23:15 Hildur Guðnadóttir hefur gert það gott síðustu misseri. Ap/richard shotwell Hildur Guðnadóttir tónskáld segist varla hafa verið búin að ná andanum eftir Golden Globe-verðlaunahátíðina í síðustu viku þegar henni var tilkynnt um tilnefningu sína til Óskarsverðlaunana fyrr í dag. Hún segir í samtali við bandaríska dægurmiðilinn Rolling Stone að hún sé meðvituð um þá miklu þýðingu sem velgengni hennar gæti haft fyrir aðrar konur í faginu og vonast til þess að þetta verði til að fjölga tækifærum fyrir þær.Sjá einnig: Hollywood-tónskáldið úr Hafnarfirði: Tónlistaruppeldið, Rúnk og vinskapurinn við Jóhann JóhannssonÍ því samhengi lýsir Hildur því hvernig hún hafi fyrir tíu árum fundið fyrir ákveðinni tregðu innan Hollywood gagnvart því að treysta kvenkyns tónskáldum fyrir stórum verkefnum. Hún var stödd með eiginmanni sínum, bandaríska tónskáldinu Sam Slater, hjá lækni á dögunum þegar hjúkrunarfræðingur nálgaðist hana og óskaði henni til hamingju með Golden Globe-verðlaunin. „Fyrir stelpu frá litlum bæ á Íslandi, þá er það frekar óraunverulegt að vera sitjandi á læknastofu í Los Angeles og fá hamingjuóskir frá hjúkrunarfræðingnum.“ Hildur þakkaði fyrir alla ástina og heillaóskirnar sem hún hafi fengið síðastliðna viku á Twitter-síðu sinni í dag. THANK YOU for all the well wishing and love this last week! I haven't gotten my head around everything that's been happening, it was wonderful to celebrate so many of my colleagues work in person & it's wonderful to feel all this love from family and friends from afar! LOVE WINS!— Hildur Gudnadottir (@hildurness) January 13, 2020 Hún er sjöundi Íslendingurinn til þess að fá tilnefningu til Óskarsverðlauna en Jóhann Jóhannsson fékk til að mynda tilnefningar árin 2015 og 2016 fyrir tónlist sína í kvikmyndunum The Theory of Everything og Sicario. Jóhann og Hildur unnu mikið saman á sínum tíma. Rétt um vika er síðan Hildur vann Golden Globe verðlaunin fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker og þykir hún einnig líkleg til þess að hljóta Óskarinn. Hildur yrði þá fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarsverðlaun. Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Menning Óskarinn Tónlist Tengdar fréttir Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir var rétt í þessu tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni um Jókerinn. 13. janúar 2020 13:24 Sigurganga Hildar heldur áfram Hildur Guðnadóttir hreppti tvenn stór verðlaun á verðlaunahátíð Samtaka tónskálda og textahöfunda í Los Angeles, sem fram fóru á þriðjudag. 10. janúar 2020 08:02 Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. 6. janúar 2020 06:26 Hildur valin tónlistarmaður ársins: „Fann mikla breytingu eftir #metoo“ Golden Globe verðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir hlaut titilinn Tónlistarmaður ársins hjá tónlistartímaritinu The Reykjavík Grapevine sem kom út í dag. 10. janúar 2020 14:30 Balti um velgengni Hildar: Hún verður fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker á sunnudagskvöldið. 8. janúar 2020 12:30 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Hildur Guðnadóttir tónskáld segist varla hafa verið búin að ná andanum eftir Golden Globe-verðlaunahátíðina í síðustu viku þegar henni var tilkynnt um tilnefningu sína til Óskarsverðlaunana fyrr í dag. Hún segir í samtali við bandaríska dægurmiðilinn Rolling Stone að hún sé meðvituð um þá miklu þýðingu sem velgengni hennar gæti haft fyrir aðrar konur í faginu og vonast til þess að þetta verði til að fjölga tækifærum fyrir þær.Sjá einnig: Hollywood-tónskáldið úr Hafnarfirði: Tónlistaruppeldið, Rúnk og vinskapurinn við Jóhann JóhannssonÍ því samhengi lýsir Hildur því hvernig hún hafi fyrir tíu árum fundið fyrir ákveðinni tregðu innan Hollywood gagnvart því að treysta kvenkyns tónskáldum fyrir stórum verkefnum. Hún var stödd með eiginmanni sínum, bandaríska tónskáldinu Sam Slater, hjá lækni á dögunum þegar hjúkrunarfræðingur nálgaðist hana og óskaði henni til hamingju með Golden Globe-verðlaunin. „Fyrir stelpu frá litlum bæ á Íslandi, þá er það frekar óraunverulegt að vera sitjandi á læknastofu í Los Angeles og fá hamingjuóskir frá hjúkrunarfræðingnum.“ Hildur þakkaði fyrir alla ástina og heillaóskirnar sem hún hafi fengið síðastliðna viku á Twitter-síðu sinni í dag. THANK YOU for all the well wishing and love this last week! I haven't gotten my head around everything that's been happening, it was wonderful to celebrate so many of my colleagues work in person & it's wonderful to feel all this love from family and friends from afar! LOVE WINS!— Hildur Gudnadottir (@hildurness) January 13, 2020 Hún er sjöundi Íslendingurinn til þess að fá tilnefningu til Óskarsverðlauna en Jóhann Jóhannsson fékk til að mynda tilnefningar árin 2015 og 2016 fyrir tónlist sína í kvikmyndunum The Theory of Everything og Sicario. Jóhann og Hildur unnu mikið saman á sínum tíma. Rétt um vika er síðan Hildur vann Golden Globe verðlaunin fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker og þykir hún einnig líkleg til þess að hljóta Óskarinn. Hildur yrði þá fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarsverðlaun.
Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Menning Óskarinn Tónlist Tengdar fréttir Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir var rétt í þessu tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni um Jókerinn. 13. janúar 2020 13:24 Sigurganga Hildar heldur áfram Hildur Guðnadóttir hreppti tvenn stór verðlaun á verðlaunahátíð Samtaka tónskálda og textahöfunda í Los Angeles, sem fram fóru á þriðjudag. 10. janúar 2020 08:02 Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. 6. janúar 2020 06:26 Hildur valin tónlistarmaður ársins: „Fann mikla breytingu eftir #metoo“ Golden Globe verðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir hlaut titilinn Tónlistarmaður ársins hjá tónlistartímaritinu The Reykjavík Grapevine sem kom út í dag. 10. janúar 2020 14:30 Balti um velgengni Hildar: Hún verður fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker á sunnudagskvöldið. 8. janúar 2020 12:30 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir var rétt í þessu tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni um Jókerinn. 13. janúar 2020 13:24
Sigurganga Hildar heldur áfram Hildur Guðnadóttir hreppti tvenn stór verðlaun á verðlaunahátíð Samtaka tónskálda og textahöfunda í Los Angeles, sem fram fóru á þriðjudag. 10. janúar 2020 08:02
Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. 6. janúar 2020 06:26
Hildur valin tónlistarmaður ársins: „Fann mikla breytingu eftir #metoo“ Golden Globe verðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir hlaut titilinn Tónlistarmaður ársins hjá tónlistartímaritinu The Reykjavík Grapevine sem kom út í dag. 10. janúar 2020 14:30
Balti um velgengni Hildar: Hún verður fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker á sunnudagskvöldið. 8. janúar 2020 12:30