Íslandsmótið í CrossFit er hluti af Reykjavíkurleikunum í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2020 18:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í keppni á Íslandsmótinu í CrossFit fyrir nokkrum árum. Þær eru báðar komnar inn á heimsleikana. vísir/daníel Íslandsmótið í CrossFit tekur sögulegt skref í ár því nú verður mótið í fyrsta sinn hluti af Reykjavíkurleikunum, Reykjavik International Games. Á Íslandsmótiðinu í CrossFit 2020 koma saman topp fimm til tíu bestu CrossFit keppendum landsins af þeim tóku þátt í Open undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Þeir munu nú berjast um Íslandsmeistaratitilinn en keppt er í átta aldursflokkum bæði í karla- og kvennaflokki. Keppnin hefst á fimmtudagskvöldinu 30. janúar í CrossFit Reykjavík þar sem fyrsta greinin fer fram en á föstudag (31. janúar) og laugardag (1. febrúar) færist keppnin yfir á stóra sviðið í Laugardalshöllinni. Þeir keppendur sem fagna sigri í opnum flokki kvenna og karla vinna sér einnig inn þáttökurétt á Reykjavík CrossFit Championships sem fer fram í byrjun apríl. Reykjavík CrossFit Championships gefur síðan eitt sæti í hvorum flokki á heimsleikana í CrossFit næsta haust.Dagskrá Íslandsmótsins í CrossFit 2020:Fimmtudagur 30. janúar í CrossFit Reykjavík frá klukkan 20:00-21:40 *Allir flokkarFöstudagur 31. janúar í Laugardalshöll frá klukkan 09:00-20:45 *Aldursflokkar frá 09:00-17:40 *Opinn flokkur frá 16:00-18:00Laugardagur 1. febrúar í Laugardalshöll frá klukkan 11:00-18:00 *Aldursflokkar frá 11:00-13:40 *Opinn flokkur frá 18:00-20:45 *Verðlaunaafhending CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Íslandsmótið í CrossFit tekur sögulegt skref í ár því nú verður mótið í fyrsta sinn hluti af Reykjavíkurleikunum, Reykjavik International Games. Á Íslandsmótiðinu í CrossFit 2020 koma saman topp fimm til tíu bestu CrossFit keppendum landsins af þeim tóku þátt í Open undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Þeir munu nú berjast um Íslandsmeistaratitilinn en keppt er í átta aldursflokkum bæði í karla- og kvennaflokki. Keppnin hefst á fimmtudagskvöldinu 30. janúar í CrossFit Reykjavík þar sem fyrsta greinin fer fram en á föstudag (31. janúar) og laugardag (1. febrúar) færist keppnin yfir á stóra sviðið í Laugardalshöllinni. Þeir keppendur sem fagna sigri í opnum flokki kvenna og karla vinna sér einnig inn þáttökurétt á Reykjavík CrossFit Championships sem fer fram í byrjun apríl. Reykjavík CrossFit Championships gefur síðan eitt sæti í hvorum flokki á heimsleikana í CrossFit næsta haust.Dagskrá Íslandsmótsins í CrossFit 2020:Fimmtudagur 30. janúar í CrossFit Reykjavík frá klukkan 20:00-21:40 *Allir flokkarFöstudagur 31. janúar í Laugardalshöll frá klukkan 09:00-20:45 *Aldursflokkar frá 09:00-17:40 *Opinn flokkur frá 16:00-18:00Laugardagur 1. febrúar í Laugardalshöll frá klukkan 11:00-18:00 *Aldursflokkar frá 11:00-13:40 *Opinn flokkur frá 18:00-20:45 *Verðlaunaafhending
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira