Gini Wijnaldum gagnrýnir ekki ákvörðun Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 17:15 Gini Wijnaldum og Jürgen Klopp. Getty/ Robbie Jay Barratt Mikil umræða á sér stað þessa dagana í Englandi um þá ákvörðun Jürgen Klopp að „gefa skít“ í endurtekinn leik á móti Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni og mæta hvorki sjálfur né með aðalliðsleikmenn félagsins. Enska bikarkeppnin er elsta keppni heims og Englendingar eru mjög stoltur af henni. Margir hafa því gagnrýnt Klopp fyrir að sýna henni vanvirðingu með ákvörðun sem þessari. Einn af leikmönnunum sem um ræðir, miðjumaðurinn Gini Wijnaldum, er gagnrýnir ekki þessa ákvörðun knattspyrnustjórans síns þótt að hann gæti verið með henni að fórna möguleika Liverpool á að vinna titil. „Ég hef spilað í ensku úrvalsdeildinni án þess að fá vetrarfrí en áður en ég kom til Englands þá spilaði ég í deildum með vetrarfrí. Þá kynntist ég hversu gott það er fyrir leikmann að fá smá hvíld,“ sagði Gini Wijnaldum í viðtali við Sky Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. "You want to be involved in every game but you also have to deal with your body" Gini Wijnaldum has backed Jurgen Klopp's decision to rest the first-team squad in their #FACup replay v Shrewsbury - with the winner facing Chelsea More: https://t.co/ZmnL2eAVwppic.twitter.com/HWEJ5D0fby— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 28, 2020 „Eftir svona frí þá færðu kraft til að halda áfram og klára tímabilið. Líkaminn fær tækifæri til að hvíla sig og það er gott,“ sagði Gini Wijnaldum. „Sem leikmaður þá viltu spila alla leiki en við þurfum líka að hugsa um líkamann okkar. Stundum eru skilaboðin frá honum að það sé ekki rétt að spila. Maður verður að meta stöðuna hverju sinni en ef stjórinn segir að aðeins ungu strákarnir eigi að spila þennan leik þá eigum við bara sætta við okkur við það,“ sagði Gini Wijnaldum. Jürgen Klopp og leikmanns hans fara allir í frí eftir leik liðsins á móti Southampton 1. febrúar og verða því ekki til staðar þegar Liverpool tekur á móti Shrewsbury Town á Anfield 4. febrúar. Næsti deildarleikur Liverpool eftir vetrarfrí er síðan á móti Norwich City 15. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Æðstu stjórnendur Liverpool styðja ákvörðun Klopp Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. 28. janúar 2020 07:00 Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27. janúar 2020 23:30 Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Mikil umræða á sér stað þessa dagana í Englandi um þá ákvörðun Jürgen Klopp að „gefa skít“ í endurtekinn leik á móti Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni og mæta hvorki sjálfur né með aðalliðsleikmenn félagsins. Enska bikarkeppnin er elsta keppni heims og Englendingar eru mjög stoltur af henni. Margir hafa því gagnrýnt Klopp fyrir að sýna henni vanvirðingu með ákvörðun sem þessari. Einn af leikmönnunum sem um ræðir, miðjumaðurinn Gini Wijnaldum, er gagnrýnir ekki þessa ákvörðun knattspyrnustjórans síns þótt að hann gæti verið með henni að fórna möguleika Liverpool á að vinna titil. „Ég hef spilað í ensku úrvalsdeildinni án þess að fá vetrarfrí en áður en ég kom til Englands þá spilaði ég í deildum með vetrarfrí. Þá kynntist ég hversu gott það er fyrir leikmann að fá smá hvíld,“ sagði Gini Wijnaldum í viðtali við Sky Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. "You want to be involved in every game but you also have to deal with your body" Gini Wijnaldum has backed Jurgen Klopp's decision to rest the first-team squad in their #FACup replay v Shrewsbury - with the winner facing Chelsea More: https://t.co/ZmnL2eAVwppic.twitter.com/HWEJ5D0fby— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 28, 2020 „Eftir svona frí þá færðu kraft til að halda áfram og klára tímabilið. Líkaminn fær tækifæri til að hvíla sig og það er gott,“ sagði Gini Wijnaldum. „Sem leikmaður þá viltu spila alla leiki en við þurfum líka að hugsa um líkamann okkar. Stundum eru skilaboðin frá honum að það sé ekki rétt að spila. Maður verður að meta stöðuna hverju sinni en ef stjórinn segir að aðeins ungu strákarnir eigi að spila þennan leik þá eigum við bara sætta við okkur við það,“ sagði Gini Wijnaldum. Jürgen Klopp og leikmanns hans fara allir í frí eftir leik liðsins á móti Southampton 1. febrúar og verða því ekki til staðar þegar Liverpool tekur á móti Shrewsbury Town á Anfield 4. febrúar. Næsti deildarleikur Liverpool eftir vetrarfrí er síðan á móti Norwich City 15. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Æðstu stjórnendur Liverpool styðja ákvörðun Klopp Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. 28. janúar 2020 07:00 Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27. janúar 2020 23:30 Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Æðstu stjórnendur Liverpool styðja ákvörðun Klopp Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. 28. janúar 2020 07:00
Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27. janúar 2020 23:30
Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00