Fyrsta ástralska konan í 36 ár sem kemst í undanúrslit á Opna ástralska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 08:30 Ashleigh Barty fagnar sigri í átta manna úrslitunum. Getty/TPN Ashleigh Barty er komin í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu í tennis og það er óhætt að segja að það veki upp mikla kátínu hjá heimamönnum. Ashleigh Barty vann 7-6 (8-6), 6-2 sigur á Petra Kvitova í morgun og mætir hinni bandarísku Sofia Kenin í undanúrslitum. Barty er fyrsta ástralska konan í 36 ár sem kemst alla leið í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu. What a match! Ashleigh Barty became the first Australian woman to reach the semi-finals at her home Grand Slam for 36 years. Report: https://t.co/kG0KzzZOH4#AusOpen#bbctennispic.twitter.com/VVrOj935eO— BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2020 Sofia Kenin komst í undanúrslitin með því að vinna 6-4, 6-4 sigur á Ons Jabeur frá Túnis. Síðasta ástralska tenniskonan til að komast svona langt var Wendy Turnbull árið 1984. Hún var líka síðasta ástralska konan til að komast í úrslitaleikinn en það var fjórum árum fyrr. „Þetta er búið að vera alveg ótrúlegt,“ sagði Ashleigh Barty sem hefur sett stefnuna á það að verða fyrsta ástralska konan til að vinna síðan Chris O'Neil árið 1978. „Ég vissi að ég yrði að spila minn besta leik á móti Petru. Sigurinn í fyrsta settinu skipti miklu máli og eins það að byrja vel í setti tvö,“ sagði Barty. A 1,000 word nightly memo from coach @CTyzzer? Sounds like it's working @ashbarty! #AO2020 | #AusOpenpic.twitter.com/HeFgmWJdWj— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2020 Ástralía Tennis Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Ashleigh Barty er komin í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu í tennis og það er óhætt að segja að það veki upp mikla kátínu hjá heimamönnum. Ashleigh Barty vann 7-6 (8-6), 6-2 sigur á Petra Kvitova í morgun og mætir hinni bandarísku Sofia Kenin í undanúrslitum. Barty er fyrsta ástralska konan í 36 ár sem kemst alla leið í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu. What a match! Ashleigh Barty became the first Australian woman to reach the semi-finals at her home Grand Slam for 36 years. Report: https://t.co/kG0KzzZOH4#AusOpen#bbctennispic.twitter.com/VVrOj935eO— BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2020 Sofia Kenin komst í undanúrslitin með því að vinna 6-4, 6-4 sigur á Ons Jabeur frá Túnis. Síðasta ástralska tenniskonan til að komast svona langt var Wendy Turnbull árið 1984. Hún var líka síðasta ástralska konan til að komast í úrslitaleikinn en það var fjórum árum fyrr. „Þetta er búið að vera alveg ótrúlegt,“ sagði Ashleigh Barty sem hefur sett stefnuna á það að verða fyrsta ástralska konan til að vinna síðan Chris O'Neil árið 1978. „Ég vissi að ég yrði að spila minn besta leik á móti Petru. Sigurinn í fyrsta settinu skipti miklu máli og eins það að byrja vel í setti tvö,“ sagði Barty. A 1,000 word nightly memo from coach @CTyzzer? Sounds like it's working @ashbarty! #AO2020 | #AusOpenpic.twitter.com/HeFgmWJdWj— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2020
Ástralía Tennis Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira