Alfreð Elías: Vorum klárlega sjálfum okkar verstar í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 18:00 Alfreð Elías var sáttur með spilamennskuna í dag en ekki færanýtinguna. vísir/vilhelm Alfreð Elías Jóhannsson - þjálfari Selfyssinga – átti eðlilega erfitt með að koma fyrir sig orði eftir að hafa horft upp á lið sitt nánast yfirspila Fylki frá upphafi til enda en tapa leiknum samt sem áður. Selfoss tapaði 1-0 fyrir Fylki í Pepsi Max deild kvenna en markið skoraði Bryndís Arna Níelsdóttir í uppbótartíma leiksins. „Mjög illa sko. Hvað á ég að segja, þetta er hálfgert kjaftshögg – rothögg nánast – að fá þetta mark á okkur hérna í uppbótartíma því við vorum klárlega sjálfum okkar verstar í dag. Þetta var einn af okkar betri leikjum í sumar, við stjórnuðum leiknum frá A til Ö en fyrir framan markið vorum við ekki að gera gott mót,“ sagði Alfreð Elías um líðan sína að leik loknum. „Einhverra hluta vegna er þetta stundum svona og þetta gengur ekki. En við héldum áfram, og áfram og áfram að reyna en svo fá þær mark eftir klafs í teignum. Þetta er alveg týpískt en svona er þetta og við verðum að halda áfram en eins og ég sagði við stelpurnar inn í klefa þá er ég mjög ánægður með frammistöðuna í leiknum. Við fáum mjög góð færi en þurfum að nýta þau betur,“ sagði Alfreð að lokum varðandi frammistöðu leikmanna sinna í dag. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: Selfoss - Fylkir 0-1 | Fylkir stal stigunum þremur á Selfossi Fylkir vann ótrúlegan 1-0 sigur á Selfossi í dag er Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu fór aftur af stað. 16. ágúst 2020 15:51 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Alfreð Elías Jóhannsson - þjálfari Selfyssinga – átti eðlilega erfitt með að koma fyrir sig orði eftir að hafa horft upp á lið sitt nánast yfirspila Fylki frá upphafi til enda en tapa leiknum samt sem áður. Selfoss tapaði 1-0 fyrir Fylki í Pepsi Max deild kvenna en markið skoraði Bryndís Arna Níelsdóttir í uppbótartíma leiksins. „Mjög illa sko. Hvað á ég að segja, þetta er hálfgert kjaftshögg – rothögg nánast – að fá þetta mark á okkur hérna í uppbótartíma því við vorum klárlega sjálfum okkar verstar í dag. Þetta var einn af okkar betri leikjum í sumar, við stjórnuðum leiknum frá A til Ö en fyrir framan markið vorum við ekki að gera gott mót,“ sagði Alfreð Elías um líðan sína að leik loknum. „Einhverra hluta vegna er þetta stundum svona og þetta gengur ekki. En við héldum áfram, og áfram og áfram að reyna en svo fá þær mark eftir klafs í teignum. Þetta er alveg týpískt en svona er þetta og við verðum að halda áfram en eins og ég sagði við stelpurnar inn í klefa þá er ég mjög ánægður með frammistöðuna í leiknum. Við fáum mjög góð færi en þurfum að nýta þau betur,“ sagði Alfreð að lokum varðandi frammistöðu leikmanna sinna í dag.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: Selfoss - Fylkir 0-1 | Fylkir stal stigunum þremur á Selfossi Fylkir vann ótrúlegan 1-0 sigur á Selfossi í dag er Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu fór aftur af stað. 16. ágúst 2020 15:51 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Umfjöllun: Selfoss - Fylkir 0-1 | Fylkir stal stigunum þremur á Selfossi Fylkir vann ótrúlegan 1-0 sigur á Selfossi í dag er Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu fór aftur af stað. 16. ágúst 2020 15:51