Fjölmennustu leikmannaskipti í NBA-deildinni í næstum því tuttugu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2020 12:00 Clint Capela spilaði í Laugardalshöllinni síðasta haust en er nú farinn frá Houston Rockets til Atlanta Hawks. Getty/Bill Baptist Fjögur NBA-lið komu sér saman um að skipta á alls tólf leikmönnum í nótt en stóru nöfnin í skiptunum voru þeir Clint Capela og Robert Covington. Þetta er í fyrsta sinn í næstum því tuttugu ár þar sem tólf leikmenn fara á milli liða í sömu leikmannaskiptunum. Félögin sem koma að þessum skiptum eru Houston Rockets, Minnesota Timberwolves, Atlanta Hawks og Denver Nuggets. Breaking: 4-team trade, per @wojespn Houston: Robert Covington Atlanta: Clint Capela and Nene Minnesota: Malik Beasley, Juancho Hernangomez, Evan Turner, ATL 1st round pick via Nets Denver: Gerald Green, Houston first-round pick pic.twitter.com/vl6Vp5Wr0F— Sports Illustrated (@SInow) February 5, 2020 Robert Covington fer frá Minnesota til Houston Rockets og Clint Capela fer frá Houston til Atlanta Hawks en Atlanta fær líka Nene frá Houston Rockets og valrétt í fyrstu umferð. Denver fær Shabazz Napier, Keita Bates-Diop, Noah Vonleh og Gerald Green en sá síðastnefndi er meiddur. Denver fær einnig valrétt. Minnesota Timberwolves fær tvo valrétti í fyrstu umferð en Minnesota fær líka þá Malik Beasley, Juancho Hernangomez og Jarred Vanderbilt frá Denver og Evan Turner frá Atlanta. Houston Rockets fær auk Covington valrétt í annarri umferð 2024 sem kemur upphaflega frá Golden State Warriors. Houston losar líka pláss undir launaþakinu og er líklegt til að bæta við manni áður en glugginn lokar. The Atlanta/Denver/Houston/Minnesota trade -- 12 players -- is the biggest NBA deal since the Knicks moved Patrick Ewing to Seattle in 2000, according to ESPN's @BobbyMarks42.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2020 Þetta eru fjölmennustu leikmannaskiptin síðan árið 2000 þegar Patrick Ewing fór frá New York Knicks til Seattle Supersonics en það má sjá öll þau skipti hér fyrir neðan. LAL: H. Grant, G. Foster, C. Person and E. Davis NYK: G. Rice, L. Longley, T. Knight, V. Stepania and L. Borrell PHX: C. Dudley SEA: P. Ewing Plus multiple picks going out https://t.co/WSPnM6g8RG— Bobby Marks (@BobbyMarks42) February 5, 2020 NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Sjá meira
Fjögur NBA-lið komu sér saman um að skipta á alls tólf leikmönnum í nótt en stóru nöfnin í skiptunum voru þeir Clint Capela og Robert Covington. Þetta er í fyrsta sinn í næstum því tuttugu ár þar sem tólf leikmenn fara á milli liða í sömu leikmannaskiptunum. Félögin sem koma að þessum skiptum eru Houston Rockets, Minnesota Timberwolves, Atlanta Hawks og Denver Nuggets. Breaking: 4-team trade, per @wojespn Houston: Robert Covington Atlanta: Clint Capela and Nene Minnesota: Malik Beasley, Juancho Hernangomez, Evan Turner, ATL 1st round pick via Nets Denver: Gerald Green, Houston first-round pick pic.twitter.com/vl6Vp5Wr0F— Sports Illustrated (@SInow) February 5, 2020 Robert Covington fer frá Minnesota til Houston Rockets og Clint Capela fer frá Houston til Atlanta Hawks en Atlanta fær líka Nene frá Houston Rockets og valrétt í fyrstu umferð. Denver fær Shabazz Napier, Keita Bates-Diop, Noah Vonleh og Gerald Green en sá síðastnefndi er meiddur. Denver fær einnig valrétt. Minnesota Timberwolves fær tvo valrétti í fyrstu umferð en Minnesota fær líka þá Malik Beasley, Juancho Hernangomez og Jarred Vanderbilt frá Denver og Evan Turner frá Atlanta. Houston Rockets fær auk Covington valrétt í annarri umferð 2024 sem kemur upphaflega frá Golden State Warriors. Houston losar líka pláss undir launaþakinu og er líklegt til að bæta við manni áður en glugginn lokar. The Atlanta/Denver/Houston/Minnesota trade -- 12 players -- is the biggest NBA deal since the Knicks moved Patrick Ewing to Seattle in 2000, according to ESPN's @BobbyMarks42.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 5, 2020 Þetta eru fjölmennustu leikmannaskiptin síðan árið 2000 þegar Patrick Ewing fór frá New York Knicks til Seattle Supersonics en það má sjá öll þau skipti hér fyrir neðan. LAL: H. Grant, G. Foster, C. Person and E. Davis NYK: G. Rice, L. Longley, T. Knight, V. Stepania and L. Borrell PHX: C. Dudley SEA: P. Ewing Plus multiple picks going out https://t.co/WSPnM6g8RG— Bobby Marks (@BobbyMarks42) February 5, 2020
NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Sjá meira