Tungutaktar Shakira brandaramatur fyrir tístara Stefán Árni Pálsson skrifar 3. febrúar 2020 15:30 Shakira fór á kostum á sviðinu í hálfleik í gær. Söngkonurnar Shakira og Jennifer Lopez héldu uppi stuðinu í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í Miami í Flórída í gærkvöldi. Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers Ofurskálinni. Það er þó ekki aðeins fótboltinn sem fangar áhuga áhorfenda; hálfleikssýningin er iðulega einn af hápunktunum í bandarísku sjónvarpi á ári hverju. Stórstjörnur á borð við Lady Gaga, Justin Timberlake og Maroon 5 hafa átt sviðið undanfarin ár en nú var komið að áðurnefndum dívum. Shakira þótti standa sig vel á sviðinu en eitt af því sem vakti sérstaka athygli var augnablik þegar söngkonan lét tunguna dansa á sviðinu, og það alveg upp við myndavélina. Fljótalega fóru tístarar að gera sér mat úr atvikinu og má sjá nokkur vel valin tíst þar sem fólk slær á létta strengi. Hér að neðan má einnig sjá hálfleikssýninguna í heild sinni. Not sure what Shakira did here but I'm still into it pic.twitter.com/xx2X7jxOOS— gifdsports (@gifdsports) February 3, 2020 Me in the bathroom mirror at the bar #pepsihalftime pic.twitter.com/9YNRAHgZfp— Erin M (@ErinMurray16) February 3, 2020 the turkeys before thanksgiving pic.twitter.com/LcDrhWjmpY— paloma (@shesvinyl) February 3, 2020 dear delaware, pic.twitter.com/68G4PSgGYa— New Jersey (@NJGov) February 3, 2020 What babies see when I try to make them laugh pic.twitter.com/dYOKJZBnuI— OUTTA POCKET QUEEN (@missuniversal91) February 3, 2020 Y'all afraid to moan while shakira did this during the Super Bowl #HalftimeShow pic.twitter.com/ug1tyXLVuH— rach (@rach_revello) February 3, 2020 When courage the cowardly dawg tryna explain what's going on pic.twitter.com/HnJZbI9JHk— #LudaFree (@ThatsLudaChriss) February 3, 2020 Shakira sound like Spongebob whenever he finna go jellyfishing pic.twitter.com/ifCHT0fxch— FATHER D (@ayosworIdd) February 3, 2020 shakira when she stuck her tongue out pic.twitter.com/KyN7h6EjCB— David (@davidfcknbanner) February 3, 2020 If I ain't seen anything ever that's more meme-worthy, I give you Shakira tongue lol pic.twitter.com/6HcOGBa7Mx— Neek (@Sarcastic_Asset) February 3, 2020 shakira is my fucking queen but when she stuck her tongue out and went “lololabababa” I lost it pic.twitter.com/Iaol4xGdZi— amelia (@lupeteaa) February 3, 2020 Bitches be afraid to eat in front of they boo. I be licking the plate clean like Shakira pic.twitter.com/nYOQv5s5lh— la loba (@vickto_willy) February 3, 2020 “How many licks to get to the center of a tootsie pop?” Shakira: pic.twitter.com/IbXu7Uw9Ou— dan (@manieldad) February 3, 2020 Me at the Target self checkout camera #Shakira pic.twitter.com/YYNhRXPX6P— boof bonser (@soer_gasm) February 3, 2020 No one: Shakira at the #PepsiHalftime : pic.twitter.com/txtu36HUrO— kiana (@kianashanelle7) February 3, 2020 NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47 Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. 3. febrúar 2020 10:30 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. 3. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Söngkonurnar Shakira og Jennifer Lopez héldu uppi stuðinu í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í Miami í Flórída í gærkvöldi. Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers Ofurskálinni. Það er þó ekki aðeins fótboltinn sem fangar áhuga áhorfenda; hálfleikssýningin er iðulega einn af hápunktunum í bandarísku sjónvarpi á ári hverju. Stórstjörnur á borð við Lady Gaga, Justin Timberlake og Maroon 5 hafa átt sviðið undanfarin ár en nú var komið að áðurnefndum dívum. Shakira þótti standa sig vel á sviðinu en eitt af því sem vakti sérstaka athygli var augnablik þegar söngkonan lét tunguna dansa á sviðinu, og það alveg upp við myndavélina. Fljótalega fóru tístarar að gera sér mat úr atvikinu og má sjá nokkur vel valin tíst þar sem fólk slær á létta strengi. Hér að neðan má einnig sjá hálfleikssýninguna í heild sinni. Not sure what Shakira did here but I'm still into it pic.twitter.com/xx2X7jxOOS— gifdsports (@gifdsports) February 3, 2020 Me in the bathroom mirror at the bar #pepsihalftime pic.twitter.com/9YNRAHgZfp— Erin M (@ErinMurray16) February 3, 2020 the turkeys before thanksgiving pic.twitter.com/LcDrhWjmpY— paloma (@shesvinyl) February 3, 2020 dear delaware, pic.twitter.com/68G4PSgGYa— New Jersey (@NJGov) February 3, 2020 What babies see when I try to make them laugh pic.twitter.com/dYOKJZBnuI— OUTTA POCKET QUEEN (@missuniversal91) February 3, 2020 Y'all afraid to moan while shakira did this during the Super Bowl #HalftimeShow pic.twitter.com/ug1tyXLVuH— rach (@rach_revello) February 3, 2020 When courage the cowardly dawg tryna explain what's going on pic.twitter.com/HnJZbI9JHk— #LudaFree (@ThatsLudaChriss) February 3, 2020 Shakira sound like Spongebob whenever he finna go jellyfishing pic.twitter.com/ifCHT0fxch— FATHER D (@ayosworIdd) February 3, 2020 shakira when she stuck her tongue out pic.twitter.com/KyN7h6EjCB— David (@davidfcknbanner) February 3, 2020 If I ain't seen anything ever that's more meme-worthy, I give you Shakira tongue lol pic.twitter.com/6HcOGBa7Mx— Neek (@Sarcastic_Asset) February 3, 2020 shakira is my fucking queen but when she stuck her tongue out and went “lololabababa” I lost it pic.twitter.com/Iaol4xGdZi— amelia (@lupeteaa) February 3, 2020 Bitches be afraid to eat in front of they boo. I be licking the plate clean like Shakira pic.twitter.com/nYOQv5s5lh— la loba (@vickto_willy) February 3, 2020 “How many licks to get to the center of a tootsie pop?” Shakira: pic.twitter.com/IbXu7Uw9Ou— dan (@manieldad) February 3, 2020 Me at the Target self checkout camera #Shakira pic.twitter.com/YYNhRXPX6P— boof bonser (@soer_gasm) February 3, 2020 No one: Shakira at the #PepsiHalftime : pic.twitter.com/txtu36HUrO— kiana (@kianashanelle7) February 3, 2020
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47 Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. 3. febrúar 2020 10:30 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. 3. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47
Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. 3. febrúar 2020 10:30
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16
Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. 3. febrúar 2020 12:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið