Sex ára óvæntur senuþjófur í beinni útsendingu úr Glimmerhöllinni Sylvía Hall skrifar 2. febrúar 2020 22:33 Sóley Mist tók nokkur spor fyrir áhorfendur á föstudag. Skjáskot Hin sex ára gamla Sóley Mist Reeve var sannkallaður senuþjófur í Glimmerhöllinni á föstudag þegar hún fór á kostum í beinni útsendingu. Fréttamaður Stöðvar 2 var staddur í höllinni að segja frá lokaþætti Allir geta dansað þegar Sóley Mist ákvað að taka nokkur spor. „Ég hafði ekki hugmynd um þetta fyrr en eftir á. Þetta var algjörlega óvænt,“ segir Karen Reeve, dómari þáttanna og móðir Sóleyjar, í samtali við fréttastofu. Hún hafði þó gaman af atvikinu þó það hafi alls ekki verið planað. „Hún sat bara þarna hjá systur minni og mömmu og það var hálftími í að útsending byrjaði. Hún var bara eitthvað að skottast.“ Þrátt fyrir að æfa fimleika virðist Sóley einnig vera efnilegur dansari. Báðir foreldrar hennar eru fyrrum atvinnudansarar og hafa dansað saman um allan heim. Þá urðu þau heimsmeistarar í tíu dönsum í Tókýó árið 2003. „Þetta er alveg pottþétt í blóðinu,“ segir Karen og hlær. Hér að neðan má sjá Sóleyju Mist taka nokkur spor í beinni útsendingu. Allir geta dansað Tengdar fréttir Lækna-Tómas leggur til nýjan sjónvarpsþátt: „Allir geta skorið“ Tómas leggur til nýjan sjónvarpsþátt sem fjármögnunarleið fyrir Landspítalann. 2. febrúar 2020 14:46 Spennufallið eftir Allir geta dansað í beinni útsendingu á Vísi Í kvöld fer fram úrslitaþáttur Allir geta dansað þar sem fimm danspör keppa um glimmerbikarinn eftirsótta. 31. janúar 2020 11:30 „Þetta er fyrsti bikarinn sem ég nokkurn tímann vinn“ Vala og Siggi eru sigurvegarar Allir geta dansað. 31. janúar 2020 21:30 Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Sjá meira
Hin sex ára gamla Sóley Mist Reeve var sannkallaður senuþjófur í Glimmerhöllinni á föstudag þegar hún fór á kostum í beinni útsendingu. Fréttamaður Stöðvar 2 var staddur í höllinni að segja frá lokaþætti Allir geta dansað þegar Sóley Mist ákvað að taka nokkur spor. „Ég hafði ekki hugmynd um þetta fyrr en eftir á. Þetta var algjörlega óvænt,“ segir Karen Reeve, dómari þáttanna og móðir Sóleyjar, í samtali við fréttastofu. Hún hafði þó gaman af atvikinu þó það hafi alls ekki verið planað. „Hún sat bara þarna hjá systur minni og mömmu og það var hálftími í að útsending byrjaði. Hún var bara eitthvað að skottast.“ Þrátt fyrir að æfa fimleika virðist Sóley einnig vera efnilegur dansari. Báðir foreldrar hennar eru fyrrum atvinnudansarar og hafa dansað saman um allan heim. Þá urðu þau heimsmeistarar í tíu dönsum í Tókýó árið 2003. „Þetta er alveg pottþétt í blóðinu,“ segir Karen og hlær. Hér að neðan má sjá Sóleyju Mist taka nokkur spor í beinni útsendingu.
Allir geta dansað Tengdar fréttir Lækna-Tómas leggur til nýjan sjónvarpsþátt: „Allir geta skorið“ Tómas leggur til nýjan sjónvarpsþátt sem fjármögnunarleið fyrir Landspítalann. 2. febrúar 2020 14:46 Spennufallið eftir Allir geta dansað í beinni útsendingu á Vísi Í kvöld fer fram úrslitaþáttur Allir geta dansað þar sem fimm danspör keppa um glimmerbikarinn eftirsótta. 31. janúar 2020 11:30 „Þetta er fyrsti bikarinn sem ég nokkurn tímann vinn“ Vala og Siggi eru sigurvegarar Allir geta dansað. 31. janúar 2020 21:30 Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Sjá meira
Lækna-Tómas leggur til nýjan sjónvarpsþátt: „Allir geta skorið“ Tómas leggur til nýjan sjónvarpsþátt sem fjármögnunarleið fyrir Landspítalann. 2. febrúar 2020 14:46
Spennufallið eftir Allir geta dansað í beinni útsendingu á Vísi Í kvöld fer fram úrslitaþáttur Allir geta dansað þar sem fimm danspör keppa um glimmerbikarinn eftirsótta. 31. janúar 2020 11:30
„Þetta er fyrsti bikarinn sem ég nokkurn tímann vinn“ Vala og Siggi eru sigurvegarar Allir geta dansað. 31. janúar 2020 21:30