AC Milan mistókst að leggja Verona að velli | Immobile markahæstur í Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 16:00 Úr leik dagsins. Vísir/Getty AC Milan lék án Zlatan Ibrahimovic í dag og það sást á leik liðsins er liðið gerði 1-1 jafntefli við Hellas Verona á heimavelli. Þá skoraði Ciro Immobile tvö mörk í 5-1 sigri Lazio sem gerir hann að markahæsti leikmanni Evrópu um þessar mundir. Davide Faraoni kom gestunum í Verona yfir á 13. mínútu en Tyrkinn Hakan Calhanoglu jafnaði metin þegar tæpur hálftími var liðinn af leiknum. Þannig var staðan í hálfleik og allt til leiksloka. Sofyan Amrabat fékk reyndar beint rautt spjald á 68. mínútu og gestirnir því manni færri síðustu 22 mínútur leiksins. Heimamenn voru næstum búnir að nýta sér það en þeir áttu skot í stöng í uppbótartíma. Nær komust þeir ekki og niðurstaðan því jafntefli, 1-1. AC Milan er þar með komið upp í 6. sæti deildarinnar með 32 stig, jafn mörg og Cagliari en Milan hafa betur á innbyrðis viðureignum. Framherjinn Ciro Immobile skoraði tvívegis í dag er Lazio vann 5-1 sigur á SPAL. Þar með er hann kominn með 24 mörk í 21 leik á leiktíðinni en enginn hefur skorað fleiri mörk í stærstu fjórum deildum Evrópu. Lazio komst þar með upp í 2. sætið með 49 stig, fimm stigum minna en topplið Juventus. Ciro Immobile has now scored 24 goals in 21 league games so far this season, more than any other player in Europe's top five divisions. Incredible form. pic.twitter.com/jziNF8HiAD— Squawka Football (@Squawka) February 2, 2020 Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Juventus í engum vandræðum með Fiorentina | Ronaldo enn sjóðheitur Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, átti í engum vandræðum er Fiorentina kom í heimsókn í dag. Lokatölur 3-0 meisturunum í vil. 2. febrúar 2020 13:15 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
AC Milan lék án Zlatan Ibrahimovic í dag og það sást á leik liðsins er liðið gerði 1-1 jafntefli við Hellas Verona á heimavelli. Þá skoraði Ciro Immobile tvö mörk í 5-1 sigri Lazio sem gerir hann að markahæsti leikmanni Evrópu um þessar mundir. Davide Faraoni kom gestunum í Verona yfir á 13. mínútu en Tyrkinn Hakan Calhanoglu jafnaði metin þegar tæpur hálftími var liðinn af leiknum. Þannig var staðan í hálfleik og allt til leiksloka. Sofyan Amrabat fékk reyndar beint rautt spjald á 68. mínútu og gestirnir því manni færri síðustu 22 mínútur leiksins. Heimamenn voru næstum búnir að nýta sér það en þeir áttu skot í stöng í uppbótartíma. Nær komust þeir ekki og niðurstaðan því jafntefli, 1-1. AC Milan er þar með komið upp í 6. sæti deildarinnar með 32 stig, jafn mörg og Cagliari en Milan hafa betur á innbyrðis viðureignum. Framherjinn Ciro Immobile skoraði tvívegis í dag er Lazio vann 5-1 sigur á SPAL. Þar með er hann kominn með 24 mörk í 21 leik á leiktíðinni en enginn hefur skorað fleiri mörk í stærstu fjórum deildum Evrópu. Lazio komst þar með upp í 2. sætið með 49 stig, fimm stigum minna en topplið Juventus. Ciro Immobile has now scored 24 goals in 21 league games so far this season, more than any other player in Europe's top five divisions. Incredible form. pic.twitter.com/jziNF8HiAD— Squawka Football (@Squawka) February 2, 2020
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Juventus í engum vandræðum með Fiorentina | Ronaldo enn sjóðheitur Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, átti í engum vandræðum er Fiorentina kom í heimsókn í dag. Lokatölur 3-0 meisturunum í vil. 2. febrúar 2020 13:15 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Juventus í engum vandræðum með Fiorentina | Ronaldo enn sjóðheitur Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, átti í engum vandræðum er Fiorentina kom í heimsókn í dag. Lokatölur 3-0 meisturunum í vil. 2. febrúar 2020 13:15