Sigrún fjallkóngur segir karlana þora ekki öðru en að vera þægir Kristján Már Unnarsson skrifar 19. febrúar 2020 21:00 Sigrún Jóna Jónsdóttir, bóndi á Stóra Hálsi og fjallkóngur Grafnings. Stöð 2/Einar Árnason. Fjallkóngur Grafnings, Sigrún Jóna Jónsdóttir, búfræðingur og bóndi á Stóra Hálsi, segist ekki vilja láta kalla sig fjalldrottningu. „Nei, við viljum ekkert femínistakjaftæði. Ég er fjallkóngur,“ segir hún í þættinum Um land allt og útskýrir svarið: „Afi minn var fjallkóngur lengi og ég byrjaði að fara á fjall með honum þegar ég var sjö ára. Þetta er bara svona það sem var alið upp í manni og mig langar bara líka að vera fjallkóngur.“ -Lúta karlarnir þá þinni stjórn vel? „Já, já. Þeir eru mjög þægir. Þeir þora ekki öðru,“ svarar Sigrún og hlær. Sigrún var að gera við heyþyrluna þegar Stöðvar 2-menn heilsuðu upp á hana í miðjum heyönnum.Stöð 2/Einar Árnason. Auk þess að vera sauðfjárbóndi rekur Sigrún dýra- og leiktækjagarð á sumrin á Stóra Hálsi, Sveitagarðinn, sem hún opnaði fyrir tveimur árum. Þátturinn um Grafning verður endursýndur á Stöð 2 á laugardag kl. 15.45. Þáttinn má nálgast á efnisveitum Sýnar. Hér má sjá kafla úr þættinum: Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Grímsnes- og Grafningshreppur Landbúnaður Tengdar fréttir Sogsvirkjun á níræðisaldri gæti átt margar aldir eftir Ljósafossvirkjun, sem Kristján tíundi Danakonungur lagði hornstein að fyrir 84 árum, gengur ennþá á fullum afköstum á upprunalegum vélbúnaði. 17. febrúar 2020 22:15 Það mun standa Kristrún frá Brúsastöðum á legsteininum Brúsastaðir er sá bær sem næst stendur þjóðgarðinum á Þingvöllum. Rætt er við feðginin Ragnar Jónsson og Kristrúnu Ragnarsdóttur en hún er að taka við búrekstrinum af föður sínum. 14. febrúar 2020 08:01 Þetta fer allt saman í eyði hér í Grafningi Hefðbundinn sveitabúskapur hefur verið að víkja fyrir orlofshúsabyggð í Grafningi. "Þetta er náttúrlega allt saman að fara í eyði,“ segir Örn Jónasson, bóndi á Nesjum við Þingvallavatn, í þættinum Um land allt á Stöð 2. 17. febrúar 2020 10:45 Silungsveiðin úr Þingvallavatni er enn drjúg búbót bænda við vatnið Þar þykja tuttugu punda urriðar bara tittir. Eftir að murtuveiðin hætti er bleikjan verðmætust fyrir bændur. 14. febrúar 2020 21:15 Þá var bara mokað þegar sýna þurfti tignum gesti Þingvelli Þingvallasveit var talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin. Og þá var bara mokað ef sýna þurfti tignum gesti Þingvelli. 15. febrúar 2020 16:56 Bændur í Þingvallasveit vanir því að fá erlenda ferðamenn heim á hlað Bændur í næsta nágrenni þjóðgarðsins á Þingvöllum upplifa það að fá ferðamenn reglulega heim á hlað og sumir þeirra vilja meira að segja tjalda. 10. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Sjá meira
Fjallkóngur Grafnings, Sigrún Jóna Jónsdóttir, búfræðingur og bóndi á Stóra Hálsi, segist ekki vilja láta kalla sig fjalldrottningu. „Nei, við viljum ekkert femínistakjaftæði. Ég er fjallkóngur,“ segir hún í þættinum Um land allt og útskýrir svarið: „Afi minn var fjallkóngur lengi og ég byrjaði að fara á fjall með honum þegar ég var sjö ára. Þetta er bara svona það sem var alið upp í manni og mig langar bara líka að vera fjallkóngur.“ -Lúta karlarnir þá þinni stjórn vel? „Já, já. Þeir eru mjög þægir. Þeir þora ekki öðru,“ svarar Sigrún og hlær. Sigrún var að gera við heyþyrluna þegar Stöðvar 2-menn heilsuðu upp á hana í miðjum heyönnum.Stöð 2/Einar Árnason. Auk þess að vera sauðfjárbóndi rekur Sigrún dýra- og leiktækjagarð á sumrin á Stóra Hálsi, Sveitagarðinn, sem hún opnaði fyrir tveimur árum. Þátturinn um Grafning verður endursýndur á Stöð 2 á laugardag kl. 15.45. Þáttinn má nálgast á efnisveitum Sýnar. Hér má sjá kafla úr þættinum:
Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Grímsnes- og Grafningshreppur Landbúnaður Tengdar fréttir Sogsvirkjun á níræðisaldri gæti átt margar aldir eftir Ljósafossvirkjun, sem Kristján tíundi Danakonungur lagði hornstein að fyrir 84 árum, gengur ennþá á fullum afköstum á upprunalegum vélbúnaði. 17. febrúar 2020 22:15 Það mun standa Kristrún frá Brúsastöðum á legsteininum Brúsastaðir er sá bær sem næst stendur þjóðgarðinum á Þingvöllum. Rætt er við feðginin Ragnar Jónsson og Kristrúnu Ragnarsdóttur en hún er að taka við búrekstrinum af föður sínum. 14. febrúar 2020 08:01 Þetta fer allt saman í eyði hér í Grafningi Hefðbundinn sveitabúskapur hefur verið að víkja fyrir orlofshúsabyggð í Grafningi. "Þetta er náttúrlega allt saman að fara í eyði,“ segir Örn Jónasson, bóndi á Nesjum við Þingvallavatn, í þættinum Um land allt á Stöð 2. 17. febrúar 2020 10:45 Silungsveiðin úr Þingvallavatni er enn drjúg búbót bænda við vatnið Þar þykja tuttugu punda urriðar bara tittir. Eftir að murtuveiðin hætti er bleikjan verðmætust fyrir bændur. 14. febrúar 2020 21:15 Þá var bara mokað þegar sýna þurfti tignum gesti Þingvelli Þingvallasveit var talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin. Og þá var bara mokað ef sýna þurfti tignum gesti Þingvelli. 15. febrúar 2020 16:56 Bændur í Þingvallasveit vanir því að fá erlenda ferðamenn heim á hlað Bændur í næsta nágrenni þjóðgarðsins á Þingvöllum upplifa það að fá ferðamenn reglulega heim á hlað og sumir þeirra vilja meira að segja tjalda. 10. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Sjá meira
Sogsvirkjun á níræðisaldri gæti átt margar aldir eftir Ljósafossvirkjun, sem Kristján tíundi Danakonungur lagði hornstein að fyrir 84 árum, gengur ennþá á fullum afköstum á upprunalegum vélbúnaði. 17. febrúar 2020 22:15
Það mun standa Kristrún frá Brúsastöðum á legsteininum Brúsastaðir er sá bær sem næst stendur þjóðgarðinum á Þingvöllum. Rætt er við feðginin Ragnar Jónsson og Kristrúnu Ragnarsdóttur en hún er að taka við búrekstrinum af föður sínum. 14. febrúar 2020 08:01
Þetta fer allt saman í eyði hér í Grafningi Hefðbundinn sveitabúskapur hefur verið að víkja fyrir orlofshúsabyggð í Grafningi. "Þetta er náttúrlega allt saman að fara í eyði,“ segir Örn Jónasson, bóndi á Nesjum við Þingvallavatn, í þættinum Um land allt á Stöð 2. 17. febrúar 2020 10:45
Silungsveiðin úr Þingvallavatni er enn drjúg búbót bænda við vatnið Þar þykja tuttugu punda urriðar bara tittir. Eftir að murtuveiðin hætti er bleikjan verðmætust fyrir bændur. 14. febrúar 2020 21:15
Þá var bara mokað þegar sýna þurfti tignum gesti Þingvelli Þingvallasveit var talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin. Og þá var bara mokað ef sýna þurfti tignum gesti Þingvelli. 15. febrúar 2020 16:56
Bændur í Þingvallasveit vanir því að fá erlenda ferðamenn heim á hlað Bændur í næsta nágrenni þjóðgarðsins á Þingvöllum upplifa það að fá ferðamenn reglulega heim á hlað og sumir þeirra vilja meira að segja tjalda. 10. febrúar 2020 22:15