„Ég vona að Solskjær sé ekki að halda því fram að Pogba sé fanginn hans“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2020 07:30 Paul Pogba og Ole Gunnar Solskjær. Getty/James Williamson Ef eitthvað er á hreinu í máli Paul Pogba þá er það óánægja Manchester United með umboðsmanninn Mino Raiola og öfugt. Mino Raiola þótti nauðsynlegt að svara Ole Gunnar Solskjær eftir nýjustu orð Norðmannnsins um franska skjólstæðinginn hans. Manchester United hefur gagnrýnt Mino Raiola opinberlega og það er afar ólíklegt að leikmenn sem eru skjólstæðingar hans endi á Old Trafford í næstu framtíð. En aftur af því nýjast í þessum deilum. Agent Mino Raiola has spoken... Paul Pogba is not Manchester United boss Ole Gunnar Solskjaer's property.https://t.co/JiEcuPjzsO#CHEMUN#cfc#mufc#bbcfootball#manutdpic.twitter.com/igFJ50mIZt— BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2020 Ole Gunnar Solskjær sendi Mino Raiola tóninn um að hann ætti ekki Paul Pogba heldur væri þetta leikmaður í eigu Manchester United og það væri félagsins að ákveða hvort eða hvenær það sé tilbúið að selja hann. Það mátti líka lesa á milli línanna að Norðmaðurinn væri að undirbúa fólk fyrir það að Pogba myndi líklega ekki komast í það form sem þarf til að spila fleiri leiki fyrir Manchester United á þessu tímabili. Manchester United mun líklega selja franska heimsmeistarann í sumar en þarf þá að fá væna upphæð fyrir hann. Mino Raiola var fljótur að snúa þessum orðum sér í hag og það gæti orðið athyglisvert að sjá hvert verði framhaldið á þeirri orrahríð. Hér fyrir neðan er færsla hans á Instagram. View this post on Instagram Paul is not mine and for sure not Solskjaer’s property, Paul is Paul Pogba’s. You cannot own a human being already for a long time in the UK or anywhere else. I HOPE Solskjaer DO NOT WANT TO SUGGEST THAT PAUL IS HIS PRISONER. ? ? BUT BEFORE Solskjaer makes comments about things I say he should inform himself better about the content of what has been said. ? ? I am a free citizen who can think and express my thoughts. Until now I was maybe to nice to him. Solskjaer should just remember things that he said in the summer to Paul. ? ? I think Solskjaer may be frustrated for different reasons and is now mixing up some issues. ? ? I think that Solskjaer has other things to worry about. ? AT LEAST IF I WAS HIM I WOULD. A post shared by Mino Raiola (@minoraiola) on Feb 17, 2020 at 11:14am PST „Paul er ekki í minni eigu og hann er örugglega ekki eign Solskjær. Paul á Paul Pogba. Þú getur ekki átt manneskju sem hefur þegar verið lengi í Bretlandi eða þá einhvern annan. Ég vona að Solskjær sé ekki að halda því fram að Pogba sé fanginn hans,“ skrifaði Mino Raiola á Instagram reikning sinn. „Áður en Solskjær tjáir sig þá ætti hann að fræðast aðeins betur um það sem hann er að segja,“ skrifaði Mino Raiola og hélt áfram en nú var komið að því að skrifa um gagnrýni Manchester United á þennan kappsfulla umboðsmann. „Ég er frjáls maður og hef leyfi til að tjá mig. Hingað til hef ég verið vingjarnlegur við hann. Solskjær ætti að rija það upp sem hann sagði síðast sumar við Paul,“ skrifaði Raiola. „Ég held að Solskjær sé pirraður yfir öðrum málum og þetta mál blandast inn í það. Hann ætti kannski frekar að hafa áhyggjur af öðru. Ég hefði það ef ég væri hann,“ skrifaði Raiola fyrir leikinn í gær. Ole Gunnar Solskjær svaraði því með því að stýra Manchester United til 2-0 sigurs á Chelsea á Stamford Bridge. Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira
Ef eitthvað er á hreinu í máli Paul Pogba þá er það óánægja Manchester United með umboðsmanninn Mino Raiola og öfugt. Mino Raiola þótti nauðsynlegt að svara Ole Gunnar Solskjær eftir nýjustu orð Norðmannnsins um franska skjólstæðinginn hans. Manchester United hefur gagnrýnt Mino Raiola opinberlega og það er afar ólíklegt að leikmenn sem eru skjólstæðingar hans endi á Old Trafford í næstu framtíð. En aftur af því nýjast í þessum deilum. Agent Mino Raiola has spoken... Paul Pogba is not Manchester United boss Ole Gunnar Solskjaer's property.https://t.co/JiEcuPjzsO#CHEMUN#cfc#mufc#bbcfootball#manutdpic.twitter.com/igFJ50mIZt— BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2020 Ole Gunnar Solskjær sendi Mino Raiola tóninn um að hann ætti ekki Paul Pogba heldur væri þetta leikmaður í eigu Manchester United og það væri félagsins að ákveða hvort eða hvenær það sé tilbúið að selja hann. Það mátti líka lesa á milli línanna að Norðmaðurinn væri að undirbúa fólk fyrir það að Pogba myndi líklega ekki komast í það form sem þarf til að spila fleiri leiki fyrir Manchester United á þessu tímabili. Manchester United mun líklega selja franska heimsmeistarann í sumar en þarf þá að fá væna upphæð fyrir hann. Mino Raiola var fljótur að snúa þessum orðum sér í hag og það gæti orðið athyglisvert að sjá hvert verði framhaldið á þeirri orrahríð. Hér fyrir neðan er færsla hans á Instagram. View this post on Instagram Paul is not mine and for sure not Solskjaer’s property, Paul is Paul Pogba’s. You cannot own a human being already for a long time in the UK or anywhere else. I HOPE Solskjaer DO NOT WANT TO SUGGEST THAT PAUL IS HIS PRISONER. ? ? BUT BEFORE Solskjaer makes comments about things I say he should inform himself better about the content of what has been said. ? ? I am a free citizen who can think and express my thoughts. Until now I was maybe to nice to him. Solskjaer should just remember things that he said in the summer to Paul. ? ? I think Solskjaer may be frustrated for different reasons and is now mixing up some issues. ? ? I think that Solskjaer has other things to worry about. ? AT LEAST IF I WAS HIM I WOULD. A post shared by Mino Raiola (@minoraiola) on Feb 17, 2020 at 11:14am PST „Paul er ekki í minni eigu og hann er örugglega ekki eign Solskjær. Paul á Paul Pogba. Þú getur ekki átt manneskju sem hefur þegar verið lengi í Bretlandi eða þá einhvern annan. Ég vona að Solskjær sé ekki að halda því fram að Pogba sé fanginn hans,“ skrifaði Mino Raiola á Instagram reikning sinn. „Áður en Solskjær tjáir sig þá ætti hann að fræðast aðeins betur um það sem hann er að segja,“ skrifaði Mino Raiola og hélt áfram en nú var komið að því að skrifa um gagnrýni Manchester United á þennan kappsfulla umboðsmann. „Ég er frjáls maður og hef leyfi til að tjá mig. Hingað til hef ég verið vingjarnlegur við hann. Solskjær ætti að rija það upp sem hann sagði síðast sumar við Paul,“ skrifaði Raiola. „Ég held að Solskjær sé pirraður yfir öðrum málum og þetta mál blandast inn í það. Hann ætti kannski frekar að hafa áhyggjur af öðru. Ég hefði það ef ég væri hann,“ skrifaði Raiola fyrir leikinn í gær. Ole Gunnar Solskjær svaraði því með því að stýra Manchester United til 2-0 sigurs á Chelsea á Stamford Bridge.
Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira