Þetta fer allt saman í eyði hér í Grafningi Kristján Már Unnarsson skrifar 17. febrúar 2020 10:45 Örn Jónasson, bóndi á Nesjum við Þingvallavatn, í viðtali við Stöð 2. Stöð 2/Einar Árnason. „Þetta er náttúrlega allt saman að fara í eyði,“ segir Örn Jónasson, bóndi á Nesjum við Þingvallavatn, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Í þættinum er fjallað um mannlíf í Grafningi en þar hefur hefðbundinn sveitabúskapur verið að víkja fyrir orlofshúsabyggð. Fjallkóngur sveitarinnar, Sigrún Jóna Jónsdóttir, bóndi á Stóra Hálsi, segist vera óttaleg rolla, sér þyki rollur mjög skemmtilegar. Hún vill samt ekki láta kalla sig fjalldrottningu. „Við viljum ekkert femínistakjaftæði,“ segir hún. Sigrún Jóna Jónsdóttir, bóndi á Stóra Hálsi og fjallkóngur Grafnings.Stöð 2/Einar Árnason. Þegar Sigrún er spurð hvort fólk muni áfram búa á jörðum í Grafningi er svarið: „Það ætla ég rétt að vona. Ég er allavega ekki að fara neitt.“ Sogsvirkjanir höfðu mikil áhrif í sveitunum í kring, bæði í Grafningi og Grímsnesi. Samhliða þeim spruttu íbúðahverfi upp við Sogið; eitt reis við Ljósafoss, annað við Írafoss og það þriðja við Steingrímsstöð. Þar bjuggu á annað hundrað manns þegar mest var og tugir barna voru í Ljósafossskóla. Frá Írafossvirkjun. Fjær er Ljósafossvirkjun. Sjá má að vatn er á báðum fossum, sem ekki er algengt.Stöð 2/Einar Árnason. Saga virkjanasamfélagsins við Sogið verður rifjuð upp en eftir að ný tækni gerði kleift að fjarstýra Sogsvirkjunum frá Reykjavík fækkaði störfum þar verulega og byggðin lagðist af. Þó starfa enn sextán manns við Sogsstöðvar á svæðinu. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 19.10. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins: Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Grímsnes- og Grafningshreppur Landbúnaður Um land allt Vatnsaflsvirkjanir Tengdar fréttir Silungsveiðin úr Þingvallavatni er enn drjúg búbót bænda við vatnið Þar þykja tuttugu punda urriðar bara tittir. Eftir að murtuveiðin hætti er bleikjan verðmætust fyrir bændur. 14. febrúar 2020 21:15 Þá var bara mokað þegar sýna þurfti tignum gesti Þingvelli Þingvallasveit var talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin. Og þá var bara mokað ef sýna þurfti tignum gesti Þingvelli. 15. febrúar 2020 16:56 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Sjá meira
„Þetta er náttúrlega allt saman að fara í eyði,“ segir Örn Jónasson, bóndi á Nesjum við Þingvallavatn, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Í þættinum er fjallað um mannlíf í Grafningi en þar hefur hefðbundinn sveitabúskapur verið að víkja fyrir orlofshúsabyggð. Fjallkóngur sveitarinnar, Sigrún Jóna Jónsdóttir, bóndi á Stóra Hálsi, segist vera óttaleg rolla, sér þyki rollur mjög skemmtilegar. Hún vill samt ekki láta kalla sig fjalldrottningu. „Við viljum ekkert femínistakjaftæði,“ segir hún. Sigrún Jóna Jónsdóttir, bóndi á Stóra Hálsi og fjallkóngur Grafnings.Stöð 2/Einar Árnason. Þegar Sigrún er spurð hvort fólk muni áfram búa á jörðum í Grafningi er svarið: „Það ætla ég rétt að vona. Ég er allavega ekki að fara neitt.“ Sogsvirkjanir höfðu mikil áhrif í sveitunum í kring, bæði í Grafningi og Grímsnesi. Samhliða þeim spruttu íbúðahverfi upp við Sogið; eitt reis við Ljósafoss, annað við Írafoss og það þriðja við Steingrímsstöð. Þar bjuggu á annað hundrað manns þegar mest var og tugir barna voru í Ljósafossskóla. Frá Írafossvirkjun. Fjær er Ljósafossvirkjun. Sjá má að vatn er á báðum fossum, sem ekki er algengt.Stöð 2/Einar Árnason. Saga virkjanasamfélagsins við Sogið verður rifjuð upp en eftir að ný tækni gerði kleift að fjarstýra Sogsvirkjunum frá Reykjavík fækkaði störfum þar verulega og byggðin lagðist af. Þó starfa enn sextán manns við Sogsstöðvar á svæðinu. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 19.10. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins:
Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Grímsnes- og Grafningshreppur Landbúnaður Um land allt Vatnsaflsvirkjanir Tengdar fréttir Silungsveiðin úr Þingvallavatni er enn drjúg búbót bænda við vatnið Þar þykja tuttugu punda urriðar bara tittir. Eftir að murtuveiðin hætti er bleikjan verðmætust fyrir bændur. 14. febrúar 2020 21:15 Þá var bara mokað þegar sýna þurfti tignum gesti Þingvelli Þingvallasveit var talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin. Og þá var bara mokað ef sýna þurfti tignum gesti Þingvelli. 15. febrúar 2020 16:56 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Sjá meira
Silungsveiðin úr Þingvallavatni er enn drjúg búbót bænda við vatnið Þar þykja tuttugu punda urriðar bara tittir. Eftir að murtuveiðin hætti er bleikjan verðmætust fyrir bændur. 14. febrúar 2020 21:15
Þá var bara mokað þegar sýna þurfti tignum gesti Þingvelli Þingvallasveit var talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin. Og þá var bara mokað ef sýna þurfti tignum gesti Þingvelli. 15. febrúar 2020 16:56