Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2020 11:49 Stuðningsmenn ÍBV láta venjulega vel í sér heyra. vísir/valli Stuðningsmenn ÍBV, Hvítu riddararnir, hafa beðist afsökunar á hegðun sinni eftir leikinn gegn FH í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla á fimmtudaginn. ÍBV vann leikinn, 24-22. Stuðningsmenn ÍBV mættu meðal annars með myndir af mæðrum leikmanna FH í stúkuna og öskruðu og börðu á hurðina á búningsklefa FH-inga eftir leik. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. „Við stuðningsmenn ÍBV biðjumst velvirðingar á hegðun okkar eftir síðasta heimaleik (Sumir okkar misstu sig í gleðinni),“ skrifa Hvítu riddararnir á Twitter í dag. Þeir svara einnig fyrir myndirnar af mæðrum leikmanna FH og segjast ekki hafa meint neitt illt með þeim. „Varðandi myndirnar af mæðrum leikmanna þá var það í góðu gríni gert og engin meiðyrði skrifuð á þær,“ skrifa Hvítu riddararnir og enda færsluna á orðunum „Áfram gakk.“ Tilkynningi Við stuðningsmenn ÍBV biðjumst velvirðingar á hegðun okkar eftir síðasta heimaleik (Sumir okkar misstu sig í gleðinni). Varðandi myndirnar af mæðrum leikmanna þá var það í góðu gríni gert og engin meinyrði skrifuð á þær. Áfram gakk.#handbolti#olisdeildinpic.twitter.com/66DDcFcTWN— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) February 11, 2020 Í samtali við Fréttablaðið staðfesti Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, að málið væri komið inn á borð til sín. Olís-deild karla Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Eyjagrýla FH-inga lifir góðu lífi í Heimaey FH-ingar mæta til Vestmannaeyja í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í meira en ellefu hundruð daga. 6. febrúar 2020 17:15 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Stuðningsmenn ÍBV, Hvítu riddararnir, hafa beðist afsökunar á hegðun sinni eftir leikinn gegn FH í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla á fimmtudaginn. ÍBV vann leikinn, 24-22. Stuðningsmenn ÍBV mættu meðal annars með myndir af mæðrum leikmanna FH í stúkuna og öskruðu og börðu á hurðina á búningsklefa FH-inga eftir leik. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. „Við stuðningsmenn ÍBV biðjumst velvirðingar á hegðun okkar eftir síðasta heimaleik (Sumir okkar misstu sig í gleðinni),“ skrifa Hvítu riddararnir á Twitter í dag. Þeir svara einnig fyrir myndirnar af mæðrum leikmanna FH og segjast ekki hafa meint neitt illt með þeim. „Varðandi myndirnar af mæðrum leikmanna þá var það í góðu gríni gert og engin meiðyrði skrifuð á þær,“ skrifa Hvítu riddararnir og enda færsluna á orðunum „Áfram gakk.“ Tilkynningi Við stuðningsmenn ÍBV biðjumst velvirðingar á hegðun okkar eftir síðasta heimaleik (Sumir okkar misstu sig í gleðinni). Varðandi myndirnar af mæðrum leikmanna þá var það í góðu gríni gert og engin meinyrði skrifuð á þær. Áfram gakk.#handbolti#olisdeildinpic.twitter.com/66DDcFcTWN— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) February 11, 2020 Í samtali við Fréttablaðið staðfesti Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, að málið væri komið inn á borð til sín.
Olís-deild karla Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Eyjagrýla FH-inga lifir góðu lífi í Heimaey FH-ingar mæta til Vestmannaeyja í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í meira en ellefu hundruð daga. 6. febrúar 2020 17:15 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Eyjagrýla FH-inga lifir góðu lífi í Heimaey FH-ingar mæta til Vestmannaeyja í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í meira en ellefu hundruð daga. 6. febrúar 2020 17:15
Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti