Sinn Féin hlaut flest atkvæði en verður næst stærstur á þingi Atli Ísleifsson skrifar 11. febrúar 2020 08:22 Mary Lou McDonald, leiðtogi Sinn Féin, fagnaði þegar úrslit lágu fyrir. Getty Þjóðernisflokkurinn Sinn Féin hlaut flest fyrsta vals atkvæði í írsku þingkosningunum sem fram fóru um helgina. Flokkurinn þarf þó að sætta sig við að verða annar stærsti flokkur á þingi. Þegar búið er að telja öll atkvæði liggur fyrir að stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn, Fianna Fáil, hlaut 38 þingsæti, og Sinn Féin 37 þingsæti. Fine Gael, flokkur Leo Varadkar forsætisráðherra, verður þriðji stæsti flokkurinn á þingi með sína 35 þingmenn. Ljóst má vera að komandi ríkisstjórn mun þurfa að saman standa af tveimur af þremur stærstu flokkunum, auk þess að þeir munu þurfa að reiða sig á stuðning einhverra smáflokka. Mary Lou McDonald, leiðtogi Sinn Féin, hefur lýst yfir sigri og kallað eftir viðræðum við fulltrúa Fianna Fáil og Fine Gael um myndun mögulegrar stjórnar. Nærri tvöfaldaði fylgi sitt Sinn Féin nærri tvöfaldaði fylgi sitt frá kosningunum 2016, en í kosningabaráttunni lagði flokkurinn sérstaka áherslu á að bæta aðstæður heimilislausra, bentu á áhrif hækkunar leiguverðs síðustu misserin og hrakandi þjónustu hins opinbera. Flokkurinn hefur lengi verið á jaðri írskra stjórnmála, en hann býður einnig fram á Norður-Írlandi. Þannig á flokkurinn sæti á bæði breska og írska þinginu og hefur það markmið að sameina Írland og Norður-Írland. Kjörsókn í landinu var 62,9 prósent og nokkuð minni en í síðustu kosningunum þar sem hún var 65,2 prósent. Írland Tengdar fréttir Útlit fyrir snúna stjórnarmyndun á Írlandi eftir sigur þjóðernissinna Þjóðernisflokkurinn Sinn Féin hlaut flest atkvæði þegar fyrsta val kjósenda hefur verið talið. Ólíklegt er þó að flokkurinn nái að vera sá stærsti á þingi vegna þess hversu fáum frambjóðendum hann stillti upp á landsvísu. 10. febrúar 2020 10:23 Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Fleiri fréttir Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Sjá meira
Þjóðernisflokkurinn Sinn Féin hlaut flest fyrsta vals atkvæði í írsku þingkosningunum sem fram fóru um helgina. Flokkurinn þarf þó að sætta sig við að verða annar stærsti flokkur á þingi. Þegar búið er að telja öll atkvæði liggur fyrir að stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn, Fianna Fáil, hlaut 38 þingsæti, og Sinn Féin 37 þingsæti. Fine Gael, flokkur Leo Varadkar forsætisráðherra, verður þriðji stæsti flokkurinn á þingi með sína 35 þingmenn. Ljóst má vera að komandi ríkisstjórn mun þurfa að saman standa af tveimur af þremur stærstu flokkunum, auk þess að þeir munu þurfa að reiða sig á stuðning einhverra smáflokka. Mary Lou McDonald, leiðtogi Sinn Féin, hefur lýst yfir sigri og kallað eftir viðræðum við fulltrúa Fianna Fáil og Fine Gael um myndun mögulegrar stjórnar. Nærri tvöfaldaði fylgi sitt Sinn Féin nærri tvöfaldaði fylgi sitt frá kosningunum 2016, en í kosningabaráttunni lagði flokkurinn sérstaka áherslu á að bæta aðstæður heimilislausra, bentu á áhrif hækkunar leiguverðs síðustu misserin og hrakandi þjónustu hins opinbera. Flokkurinn hefur lengi verið á jaðri írskra stjórnmála, en hann býður einnig fram á Norður-Írlandi. Þannig á flokkurinn sæti á bæði breska og írska þinginu og hefur það markmið að sameina Írland og Norður-Írland. Kjörsókn í landinu var 62,9 prósent og nokkuð minni en í síðustu kosningunum þar sem hún var 65,2 prósent.
Írland Tengdar fréttir Útlit fyrir snúna stjórnarmyndun á Írlandi eftir sigur þjóðernissinna Þjóðernisflokkurinn Sinn Féin hlaut flest atkvæði þegar fyrsta val kjósenda hefur verið talið. Ólíklegt er þó að flokkurinn nái að vera sá stærsti á þingi vegna þess hversu fáum frambjóðendum hann stillti upp á landsvísu. 10. febrúar 2020 10:23 Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Fleiri fréttir Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Sjá meira
Útlit fyrir snúna stjórnarmyndun á Írlandi eftir sigur þjóðernissinna Þjóðernisflokkurinn Sinn Féin hlaut flest atkvæði þegar fyrsta val kjósenda hefur verið talið. Ólíklegt er þó að flokkurinn nái að vera sá stærsti á þingi vegna þess hversu fáum frambjóðendum hann stillti upp á landsvísu. 10. febrúar 2020 10:23