Óvíst hvort Martial verði með gegn Everton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2020 20:15 Martial fagnar marki sínu gegn Watford. Vísir/Getty Anthony Martial, franski sóknarmaður Manchester United, missir eflaust af heimsókn Manchester United á Goodison Park á sunnudaginn vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu í vikunni. Martial hefur farið á kostum síðan vetrarhléi ensku úrvalsdeildarinnar lauk en hann hafði skorað í þremur leikjum í röð áður en hann meiddist. Skoraði hann í 2-0 sigri Man Utd á Chelsea, 3-0 sigrinum á Watford og þá skoraði hann í 1-1 jafntefli liðsins gegn Club Brugge í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Vegna meiðslanna þá missti hann af síðari leiknum gegn Club Brugge en það kom ekki að sök þar sem Man Utd vann 5-0 og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, sagði á blaðamannafundi í morgun að óvíst væri hvenær Martial færi leikfær og þeir myndu ekkert vita fyrr en hann færi í skoðun. Sú skoðun átti að fara fram í dag en enn hefur ekkert heyrst frá félaginu. The boss spoke about the fitness of @AnthonyMartial ahead of Sunday’s trip to Goodison Park #MUFC#EVEMUN— Manchester United (@ManUtd) February 28, 2020 Um er að ræða meiðsli á læri og í kringum hnéð samkvæmt Solskjær. Það er ljóst að Man Utd má ekki við frekari skakkaföllum en Marcus Rashford og Paul Pogba verða líklega frá út leiktíðina. Þó Odion Ighalo hafi skorað sitt fyrsta mark fyrir félagið gegn Club Brugge þá er ljóst að hann og ungstirnið Mason Greenwood geta ekki séð um markaskorun liðsins fram á sumar. Það er því vonandi fyrir Martial, Man Utd og stuðningsmenn félagsins að framherjinn franski nái sér sem fyrst en hann hefur skorað 15 mörk í öllum keppnum til þessa á leiktíðinni. Enski boltinn Tengdar fréttir United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27. febrúar 2020 22:00 Ragnar og félagar fara til Istanbul en Manchester United hafði heppnina með sér Manchester United menn höfðu heppnina með sér þegar dregið var í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag. 28. febrúar 2020 12:15 Sjáðu markasúpuna á Old Trafford og rauða spjaldið furðulega Manchester United var í miklu stuði á Old Trafford í kvöld. Liðið skoraði fimm mörk í 5-0 sigri á Club Brugge í Evrópudeildinni. 27. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Anthony Martial, franski sóknarmaður Manchester United, missir eflaust af heimsókn Manchester United á Goodison Park á sunnudaginn vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu í vikunni. Martial hefur farið á kostum síðan vetrarhléi ensku úrvalsdeildarinnar lauk en hann hafði skorað í þremur leikjum í röð áður en hann meiddist. Skoraði hann í 2-0 sigri Man Utd á Chelsea, 3-0 sigrinum á Watford og þá skoraði hann í 1-1 jafntefli liðsins gegn Club Brugge í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Vegna meiðslanna þá missti hann af síðari leiknum gegn Club Brugge en það kom ekki að sök þar sem Man Utd vann 5-0 og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, sagði á blaðamannafundi í morgun að óvíst væri hvenær Martial færi leikfær og þeir myndu ekkert vita fyrr en hann færi í skoðun. Sú skoðun átti að fara fram í dag en enn hefur ekkert heyrst frá félaginu. The boss spoke about the fitness of @AnthonyMartial ahead of Sunday’s trip to Goodison Park #MUFC#EVEMUN— Manchester United (@ManUtd) February 28, 2020 Um er að ræða meiðsli á læri og í kringum hnéð samkvæmt Solskjær. Það er ljóst að Man Utd má ekki við frekari skakkaföllum en Marcus Rashford og Paul Pogba verða líklega frá út leiktíðina. Þó Odion Ighalo hafi skorað sitt fyrsta mark fyrir félagið gegn Club Brugge þá er ljóst að hann og ungstirnið Mason Greenwood geta ekki séð um markaskorun liðsins fram á sumar. Það er því vonandi fyrir Martial, Man Utd og stuðningsmenn félagsins að framherjinn franski nái sér sem fyrst en hann hefur skorað 15 mörk í öllum keppnum til þessa á leiktíðinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27. febrúar 2020 22:00 Ragnar og félagar fara til Istanbul en Manchester United hafði heppnina með sér Manchester United menn höfðu heppnina með sér þegar dregið var í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag. 28. febrúar 2020 12:15 Sjáðu markasúpuna á Old Trafford og rauða spjaldið furðulega Manchester United var í miklu stuði á Old Trafford í kvöld. Liðið skoraði fimm mörk í 5-0 sigri á Club Brugge í Evrópudeildinni. 27. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27. febrúar 2020 22:00
Ragnar og félagar fara til Istanbul en Manchester United hafði heppnina með sér Manchester United menn höfðu heppnina með sér þegar dregið var í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag. 28. febrúar 2020 12:15
Sjáðu markasúpuna á Old Trafford og rauða spjaldið furðulega Manchester United var í miklu stuði á Old Trafford í kvöld. Liðið skoraði fimm mörk í 5-0 sigri á Club Brugge í Evrópudeildinni. 27. febrúar 2020 22:30