Mestar líkur á því að Manchester City vinni Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2020 14:30 Pep Guardiola vann síðast Miestaradeildarbikarinn árið 2011. Getty/Clive Mason Fyrri leikir sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar eru nú að baki og tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú reiknað úr sigurlíkur allra liðanna sextán. Manchester City var eina enska liðið sem vann sinn leik en liðið sótti 2-1 sigur á Real Madrid á sjálfan Santiago Bernabéu í gærkvöldi. Liverpool, Tottenham og Chelsea töpuðu aftur á móti sínum leikjum. Paris Saint Germain tapaði á útivelli á móti Dortmund, Juventus tapaði á útivelli á móti franska liðinu Lyon og Barcelona náði bara 1-1 jafntefli á útivelli á móti ítalska liðinu Napoli. 15. Chelsea (<1%) 11. Real Madrid (2%) 6. PSG (5%) 3. Liverpool (13%) Man City are now favourites to win the competition just before their two-year ban https://t.co/CxAS9zE7rY— GiveMeSport Football (@GMS__Football) February 27, 2020 Tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú skilað af sér sigurlíkum allra liðanna í Meistaradeildinni í ár. Sigurstranglegasta liðið er nú Pep Guardiola og lærisveinar hans í Manchester City. Það er nú eða aldrei fyrir City liðið því við tekur síðan tveggja ára bann frá Evrópukeppnum. Það eru núna 27 prósent líkur á því að Manchester City fari alla leið og vinni titilinn og líklegast er að enska liðið mætir þýska liðinu Bayern München í úrslitaleiknum. Sigurlíkur Bayern eru ekki langt á eftir eða 24 prósent. Samkvæmt útreikningunum verða Liverpool og Barcelona andræðingar City og Bayern í undanúrslitum keppninnar. Það eru núna 13 prósent líkur á því að Liverpool vinni Meistaradeildina og 11 prósent líkur á því að Lionel Messi og félagar í Barcelona fagni sigri í Meistaradeildinni. Samkvæmt þessari spá verða liðin í átta liða úrslitnum í ár eftirtalin: Bayern München, Atalanta, Manchester City, RB Leipzig, Barcelona, Dortmund, Liverpool og Lyon. Hér fyrir neðan má sjá líkurnar frá FiveThirtyEight.Líkur á liðin komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar: >99% Bayern München 96% Atalanta 90% Manchester City 89% RB Leipzig 86% Barcelona 55% Dortmund 54% Liverpool 54% Lyon 46% Juventus 46% Atletico Madrid 45% Paris Saint Germain 14% Napoli 11% Tottenham 10% Real Madrid 4% Valencia <1% ChelseaLíkur á að liðin vinni Meistaradeildina: 27% Manchester City 24% Bayern München 13% Liverpool 11% Barcelona 8% RB Leipzig 5% Paris Saint Germain 4% Dortmund 3% Atalanta 2% Atletico Madrid 2% Juventus 2% Real Madrid <1% Napoli <1% Lyon <1% Tottenham <1% Chelsea <1% Valencia Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Fyrri leikir sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar eru nú að baki og tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú reiknað úr sigurlíkur allra liðanna sextán. Manchester City var eina enska liðið sem vann sinn leik en liðið sótti 2-1 sigur á Real Madrid á sjálfan Santiago Bernabéu í gærkvöldi. Liverpool, Tottenham og Chelsea töpuðu aftur á móti sínum leikjum. Paris Saint Germain tapaði á útivelli á móti Dortmund, Juventus tapaði á útivelli á móti franska liðinu Lyon og Barcelona náði bara 1-1 jafntefli á útivelli á móti ítalska liðinu Napoli. 15. Chelsea (<1%) 11. Real Madrid (2%) 6. PSG (5%) 3. Liverpool (13%) Man City are now favourites to win the competition just before their two-year ban https://t.co/CxAS9zE7rY— GiveMeSport Football (@GMS__Football) February 27, 2020 Tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú skilað af sér sigurlíkum allra liðanna í Meistaradeildinni í ár. Sigurstranglegasta liðið er nú Pep Guardiola og lærisveinar hans í Manchester City. Það er nú eða aldrei fyrir City liðið því við tekur síðan tveggja ára bann frá Evrópukeppnum. Það eru núna 27 prósent líkur á því að Manchester City fari alla leið og vinni titilinn og líklegast er að enska liðið mætir þýska liðinu Bayern München í úrslitaleiknum. Sigurlíkur Bayern eru ekki langt á eftir eða 24 prósent. Samkvæmt útreikningunum verða Liverpool og Barcelona andræðingar City og Bayern í undanúrslitum keppninnar. Það eru núna 13 prósent líkur á því að Liverpool vinni Meistaradeildina og 11 prósent líkur á því að Lionel Messi og félagar í Barcelona fagni sigri í Meistaradeildinni. Samkvæmt þessari spá verða liðin í átta liða úrslitnum í ár eftirtalin: Bayern München, Atalanta, Manchester City, RB Leipzig, Barcelona, Dortmund, Liverpool og Lyon. Hér fyrir neðan má sjá líkurnar frá FiveThirtyEight.Líkur á liðin komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar: >99% Bayern München 96% Atalanta 90% Manchester City 89% RB Leipzig 86% Barcelona 55% Dortmund 54% Liverpool 54% Lyon 46% Juventus 46% Atletico Madrid 45% Paris Saint Germain 14% Napoli 11% Tottenham 10% Real Madrid 4% Valencia <1% ChelseaLíkur á að liðin vinni Meistaradeildina: 27% Manchester City 24% Bayern München 13% Liverpool 11% Barcelona 8% RB Leipzig 5% Paris Saint Germain 4% Dortmund 3% Atalanta 2% Atletico Madrid 2% Juventus 2% Real Madrid <1% Napoli <1% Lyon <1% Tottenham <1% Chelsea <1% Valencia
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira