Íslendingur mætti í apótek í Amsterdam og lagði byssu á borðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2020 12:23 Íslendingurinn var handtekinn í Amsterdam um helgina. Unsplash/Azhar J Íslendingur á þrítugsaldri er í haldi lögreglunnar í Amsterdam eftir að hafa mætt vopnaður byssu í apótek í hollensku borginni um helgina. Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við Vísi að málið sé unnið með hollenskum yfirvöldum. Borgaraþjónustan á Íslandi er meðvituð um málið. Samkvæmt heimildum Vísis kom karlmaðurinn inn í apótek í Amsterdam um helgina. Lagði hann þar byssu á borðið og óskaði eftir hjálp. Hélt hann því fram að hafa verið þvingaður til þess að ræna apótekið vegna fíkniefnaskuldar. Óskaði hann eftir því að lögregla yrði kölluð á svæðið. Karl Steinar segir lögregluna í Hollandi rannsaka atburðarásina frá því um helgina. Íslendingurinn sé enn í haldi lögreglu en hann hafi ekki upplýsingar um hvort fleiri hafi verið handteknir vegna málsins. Aðspurður hvort Íslendingurinn sé þá í haldi grunaður um tilraun til ráns, fyrst hann lagði vopnið á borðið, segir Karl Steinar málavexti óljósa og til rannsóknar hjá hollensku lögreglunni. Íslenska lögreglan liðsinni kollegum sínum ytra við rannsóknina. Holland Íslendingar erlendis Lögreglumál Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Sjá meira
Íslendingur á þrítugsaldri er í haldi lögreglunnar í Amsterdam eftir að hafa mætt vopnaður byssu í apótek í hollensku borginni um helgina. Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við Vísi að málið sé unnið með hollenskum yfirvöldum. Borgaraþjónustan á Íslandi er meðvituð um málið. Samkvæmt heimildum Vísis kom karlmaðurinn inn í apótek í Amsterdam um helgina. Lagði hann þar byssu á borðið og óskaði eftir hjálp. Hélt hann því fram að hafa verið þvingaður til þess að ræna apótekið vegna fíkniefnaskuldar. Óskaði hann eftir því að lögregla yrði kölluð á svæðið. Karl Steinar segir lögregluna í Hollandi rannsaka atburðarásina frá því um helgina. Íslendingurinn sé enn í haldi lögreglu en hann hafi ekki upplýsingar um hvort fleiri hafi verið handteknir vegna málsins. Aðspurður hvort Íslendingurinn sé þá í haldi grunaður um tilraun til ráns, fyrst hann lagði vopnið á borðið, segir Karl Steinar málavexti óljósa og til rannsóknar hjá hollensku lögreglunni. Íslenska lögreglan liðsinni kollegum sínum ytra við rannsóknina.
Holland Íslendingar erlendis Lögreglumál Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Sjá meira