Atvinna: Fertug og einhleyp Rakel Sveinsdóttir skrifar 25. febrúar 2020 09:00 Úttekt starfa í Bandaríkjunum sýnir að hátt hlutfall þeirra sem eru fertugir og starfa sem barþjónar, eru fráskildir eða ekki í sambúð. Visir/Getty Nýverið var tekinn saman listi yfir þau störf í Bandaríkjunum sem fertugt fólk starfar og er skráð einhleypt eða fráskilið. Gögnin eru samantekin frá American Community Survey PUMS gagnagrunninum fyrir tímabilið 2012-2016. Vísir veit ekki til þess að sambærileg gögn séu til um fólk á Íslandi en niðurstöður samantektarinnar miðað við Bandarískan vinnumarkað er eftirfarandi. Hlutfallstölur sýna það hlutfall starfsfólks sem er fertugt þegar það er í tilteknum störfum og ekki skráð í sambúð. Barþjónar: 74%. Starfsfólk við flísalögn (hérlendis í höndum múrara): 73% Afgreiðslufólk á skyndibitastöðum: 69% Leiðsögufólk: 65% Sölufólk varahluta: 64% Aðstoðarfólk einstaklinga í heimaþjónustu: 63% Flugþjónar: 61% Aðstoðarfólk dýralækna: 61% Starfsfólk póstdreifingar: 60% Innpökkun matvæla: 60% Miðað við vinnumarkaðinn í Bandaríkjunum er sögð fylgni á milli þeirra starfa sem eru á listanum og þeirra starfa þar sem starfsmannaveltan er hvað mest. Í umfjöllun um listann er ýmislegt rakið til líklegra skýringa. Til dæmis að vaktir séu langar og henti ekki parsamböndum eða fjölskyldum, að sum störfin kalli á mikil ferðalög og fjarveru frá heimili og fleira. Þá er því haldið fram að tíðni skilnaða sé minni í Bandaríkjunum hjá fólki í hálaunastörfum og eru þar nefnd störf framkvæmdastjóra, tannlækna, verkfræðinga, flugstjóra og fleiri. Í þessum störfum sé hlutfall fertugra lágt sem ekki eru skráð í sambúð. Mest lesið Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjá meira
Nýverið var tekinn saman listi yfir þau störf í Bandaríkjunum sem fertugt fólk starfar og er skráð einhleypt eða fráskilið. Gögnin eru samantekin frá American Community Survey PUMS gagnagrunninum fyrir tímabilið 2012-2016. Vísir veit ekki til þess að sambærileg gögn séu til um fólk á Íslandi en niðurstöður samantektarinnar miðað við Bandarískan vinnumarkað er eftirfarandi. Hlutfallstölur sýna það hlutfall starfsfólks sem er fertugt þegar það er í tilteknum störfum og ekki skráð í sambúð. Barþjónar: 74%. Starfsfólk við flísalögn (hérlendis í höndum múrara): 73% Afgreiðslufólk á skyndibitastöðum: 69% Leiðsögufólk: 65% Sölufólk varahluta: 64% Aðstoðarfólk einstaklinga í heimaþjónustu: 63% Flugþjónar: 61% Aðstoðarfólk dýralækna: 61% Starfsfólk póstdreifingar: 60% Innpökkun matvæla: 60% Miðað við vinnumarkaðinn í Bandaríkjunum er sögð fylgni á milli þeirra starfa sem eru á listanum og þeirra starfa þar sem starfsmannaveltan er hvað mest. Í umfjöllun um listann er ýmislegt rakið til líklegra skýringa. Til dæmis að vaktir séu langar og henti ekki parsamböndum eða fjölskyldum, að sum störfin kalli á mikil ferðalög og fjarveru frá heimili og fleira. Þá er því haldið fram að tíðni skilnaða sé minni í Bandaríkjunum hjá fólki í hálaunastörfum og eru þar nefnd störf framkvæmdastjóra, tannlækna, verkfræðinga, flugstjóra og fleiri. Í þessum störfum sé hlutfall fertugra lágt sem ekki eru skráð í sambúð.
Mest lesið Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjá meira