Segir að það verði erfitt fyrir Liverpool að halda Van Dijk vilji risarnir á Spáni fá hann Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 16:00 Hollendingurinn í leik með Liverpool gegn Atletico Madrid á dögunum. vísir/getty Paul Ince, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að félagið muni lenda í vandræðum með að halda varnarmanninum Virgil van Dijk banki Barcelona eða Real Madrid á dyrnar í sumar. Hinn 52 ára gamli Paul Ince spilaði með félaginu á árunum 1997 til 1999. Hann segir að Hollendingurinn hafi verið lykilmaðurinn í velgengni Liverpool en að spænsku risarnir heilli alltaf. „Mér finnst að það sem þeir eru að gera er frábært, bæði leikmennirnir og Klopp, en frábær lið vinna titil á hverju einasta ári,“ sagði Ince við Liverpool Echo og hélt áfram: „Þeir eiga góðan möguleika á því í ár en við þurfum að horfa til baka eftir nokkur ár og sjá hvað þeir hafa gert áður en við förum að segja að þetta Liverpool lið hafi verið frábært.“ 'When Barcelona or Real Madrid come knocking it's hard to say no' Liverpool will struggle to keep hold of Virgil van Dijk, according to Paul Ince https://t.co/5hpBJSrp9l— MailOnline Sport (@MailSport) February 24, 2020 „Auðvitað er spurningin núna hversu góðir þeir verða í framtíðinni. Það verður erfitt því þeir eru marga unga og góða leikmenn sem geta bara bætt sig en hlutirnir eru fljótir að breytast. Við sáum það með Coutinho. Skyndilega kom Barcelona til sögunnar og hann var farinn.“ „Aðalmálið fyrir Liverpool er að halda sínum bestu leikmönnum. Mun einhver koma og reyna ná í Van Dijk? Þegar Barcelona og Real Madrid banka á dyrnar er erfitt að segja nei.“ „Þá ertu orðinn fórnarlamb þinnar eigin velgengni. Þegar þú ert að gera svona frábæra hluti eins og Liverpool eru að gera þá vekur það áhuga félaga eins og Barcelona og Real. Það er erfitt að segja nei þegar þau koma til sögunnar.“ Liverpool mætir West Ham í kvöld en með sigri getur liðið aftur náð 22 stiga forskoti á toppi deildarinnar. Back in action tonight#MondayMotivation | #LFC pic.twitter.com/pGP9y2G98t— Liverpool FC (@LFC) February 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Paul Ince, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að félagið muni lenda í vandræðum með að halda varnarmanninum Virgil van Dijk banki Barcelona eða Real Madrid á dyrnar í sumar. Hinn 52 ára gamli Paul Ince spilaði með félaginu á árunum 1997 til 1999. Hann segir að Hollendingurinn hafi verið lykilmaðurinn í velgengni Liverpool en að spænsku risarnir heilli alltaf. „Mér finnst að það sem þeir eru að gera er frábært, bæði leikmennirnir og Klopp, en frábær lið vinna titil á hverju einasta ári,“ sagði Ince við Liverpool Echo og hélt áfram: „Þeir eiga góðan möguleika á því í ár en við þurfum að horfa til baka eftir nokkur ár og sjá hvað þeir hafa gert áður en við förum að segja að þetta Liverpool lið hafi verið frábært.“ 'When Barcelona or Real Madrid come knocking it's hard to say no' Liverpool will struggle to keep hold of Virgil van Dijk, according to Paul Ince https://t.co/5hpBJSrp9l— MailOnline Sport (@MailSport) February 24, 2020 „Auðvitað er spurningin núna hversu góðir þeir verða í framtíðinni. Það verður erfitt því þeir eru marga unga og góða leikmenn sem geta bara bætt sig en hlutirnir eru fljótir að breytast. Við sáum það með Coutinho. Skyndilega kom Barcelona til sögunnar og hann var farinn.“ „Aðalmálið fyrir Liverpool er að halda sínum bestu leikmönnum. Mun einhver koma og reyna ná í Van Dijk? Þegar Barcelona og Real Madrid banka á dyrnar er erfitt að segja nei.“ „Þá ertu orðinn fórnarlamb þinnar eigin velgengni. Þegar þú ert að gera svona frábæra hluti eins og Liverpool eru að gera þá vekur það áhuga félaga eins og Barcelona og Real. Það er erfitt að segja nei þegar þau koma til sögunnar.“ Liverpool mætir West Ham í kvöld en með sigri getur liðið aftur náð 22 stiga forskoti á toppi deildarinnar. Back in action tonight#MondayMotivation | #LFC pic.twitter.com/pGP9y2G98t— Liverpool FC (@LFC) February 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira