Nýsköpun: Engir vatnsbrúsar í maraþonhlaupi í London Rakel Sveinsdóttir skrifar 20. febrúar 2020 14:45 Notpla vatnspúðarnir líta út eins og litlir ísklakar. Þeir springa í munni eins og tómatar. Notpla Þann 1.mars næstkomandi verður hálfmaraþon hlaupið í London þar sem hlauparar fá litla vatnspúða afhenta í stað vatnsbrúsa úr plasti. Vatnspúðarnir eru í raun litlir plastlausir pokar og þá má borða. Sé þeim hent eyðast þeir upp á svipaðan hátt og laufblöð af trjám. Það skýrist af því að uppistaðan í þeim er þang og plöntur. Þessar nýju umbúðir heita Notpla og er einn forsvarsmanna þeirra Pierre-Yves Paslier. Hann segir þróun púðana hafa hafist árið 2013, fyrst sem háskólaverkefni. Í fyrra fengu Pierre og félagi hans rúma milljón dollara í fjármagn og nú nýverið ríflega 5 milljónir dollara. Pierre lýsir umbúðunum við litla tómata því þegar þú setur þá upp í munninn og bítur springa þeir. Það er einnig hægt að fá poka sem fólk bítur þá í eins og rifu á horn á umbúðum og drekkur síðan úr. Notpla var í boði fyrir hlaupara í maraþoninu í London í fyrra og mæltust þá vel fyrir. Að sögn Pierre borðuðu 30-40% hlauparanna umbúðirnar en aðrir hentu þeim frá sér. Ekkert bragð er af umbúðunum. Þessar umhverfisvænu umbúðir eru þó ekki líklegar til að leysa vatnsbrúsa af hólmi. Skýrist það af smæð þeirra. Eins þyrfti að þurrka af þeim ef þær stæðu lengi á borði því hugmyndin er að notendur borði þær. Notpla hefur nú til prófanir umbúðir fyrir tómatsósu og mæjones á veitingastöðumNotpla Engin tómatsósubréf á veitingastöðum En frekari vöruþróun er framundan með auknu fjármagni. Næst er að skoða umbúðir fyrir einstakar vörur þekktar í smávöruformi. Sem dæmi má nefna tómatsósubréf og mæjonesbréf fyrir veitingastaði. Prófanir á slíkum umbúðum eru nú þegar hafnar í samstarfi við veitingakeðjuna Just Eat í London. Að sögn Pierre hefur aukin meðvitund neytenda líka hjálpað til. Æ fleiri eru farnir að forðast notkun á vörum í óumhverfisvænum umbúðum. Þetta geri það að verkum að æ fleiri fyrirtæki eru opin fyrir því að prófa nýjar lausnir frá frumkvöðlum. Dottið í það á umhverfisvænan hátt? Enn ein varan sem hefur vakið athygli frá Notpla er kölluð „Ooho.“ Nafngiftin er sögð tengd þeim viðbrögðum sem viðskiptavinir sýna þegar þeir fá „Ooho“ hendurnar. Eins og sjá má nánar í meðfylgjandi myndbandi er vatn ekki innihaldið í „Ooho“ heldur áfengi. Hlaup Nýsköpun Tengdar fréttir Viðskiptavinir munu kaupa sömu skóna aftur og aftur Íslendingar kaupa og henda fatnaði og fylgihlutum í kílóavís á hverju ári. Mikil mengun hlýst af hverri flík, allt frá framleiðslu til förgunar. 24. janúar 2020 10:00 Mest lesið Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar Viðskipti innlent „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Viðskipti innlent Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Neytendur Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Viðskipti innlent Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Viðskipti innlent Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Viðskipti erlent Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Viðskipti innlent Níu milljarða tap en staðan styrkist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Sjá meira
Þann 1.mars næstkomandi verður hálfmaraþon hlaupið í London þar sem hlauparar fá litla vatnspúða afhenta í stað vatnsbrúsa úr plasti. Vatnspúðarnir eru í raun litlir plastlausir pokar og þá má borða. Sé þeim hent eyðast þeir upp á svipaðan hátt og laufblöð af trjám. Það skýrist af því að uppistaðan í þeim er þang og plöntur. Þessar nýju umbúðir heita Notpla og er einn forsvarsmanna þeirra Pierre-Yves Paslier. Hann segir þróun púðana hafa hafist árið 2013, fyrst sem háskólaverkefni. Í fyrra fengu Pierre og félagi hans rúma milljón dollara í fjármagn og nú nýverið ríflega 5 milljónir dollara. Pierre lýsir umbúðunum við litla tómata því þegar þú setur þá upp í munninn og bítur springa þeir. Það er einnig hægt að fá poka sem fólk bítur þá í eins og rifu á horn á umbúðum og drekkur síðan úr. Notpla var í boði fyrir hlaupara í maraþoninu í London í fyrra og mæltust þá vel fyrir. Að sögn Pierre borðuðu 30-40% hlauparanna umbúðirnar en aðrir hentu þeim frá sér. Ekkert bragð er af umbúðunum. Þessar umhverfisvænu umbúðir eru þó ekki líklegar til að leysa vatnsbrúsa af hólmi. Skýrist það af smæð þeirra. Eins þyrfti að þurrka af þeim ef þær stæðu lengi á borði því hugmyndin er að notendur borði þær. Notpla hefur nú til prófanir umbúðir fyrir tómatsósu og mæjones á veitingastöðumNotpla Engin tómatsósubréf á veitingastöðum En frekari vöruþróun er framundan með auknu fjármagni. Næst er að skoða umbúðir fyrir einstakar vörur þekktar í smávöruformi. Sem dæmi má nefna tómatsósubréf og mæjonesbréf fyrir veitingastaði. Prófanir á slíkum umbúðum eru nú þegar hafnar í samstarfi við veitingakeðjuna Just Eat í London. Að sögn Pierre hefur aukin meðvitund neytenda líka hjálpað til. Æ fleiri eru farnir að forðast notkun á vörum í óumhverfisvænum umbúðum. Þetta geri það að verkum að æ fleiri fyrirtæki eru opin fyrir því að prófa nýjar lausnir frá frumkvöðlum. Dottið í það á umhverfisvænan hátt? Enn ein varan sem hefur vakið athygli frá Notpla er kölluð „Ooho.“ Nafngiftin er sögð tengd þeim viðbrögðum sem viðskiptavinir sýna þegar þeir fá „Ooho“ hendurnar. Eins og sjá má nánar í meðfylgjandi myndbandi er vatn ekki innihaldið í „Ooho“ heldur áfengi.
Hlaup Nýsköpun Tengdar fréttir Viðskiptavinir munu kaupa sömu skóna aftur og aftur Íslendingar kaupa og henda fatnaði og fylgihlutum í kílóavís á hverju ári. Mikil mengun hlýst af hverri flík, allt frá framleiðslu til förgunar. 24. janúar 2020 10:00 Mest lesið Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar Viðskipti innlent „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Viðskipti innlent Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Neytendur Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Viðskipti innlent Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Viðskipti innlent Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Viðskipti erlent Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Viðskipti innlent Níu milljarða tap en staðan styrkist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Sjá meira
Viðskiptavinir munu kaupa sömu skóna aftur og aftur Íslendingar kaupa og henda fatnaði og fylgihlutum í kílóavís á hverju ári. Mikil mengun hlýst af hverri flík, allt frá framleiðslu til förgunar. 24. janúar 2020 10:00