Reykjavík CrossFit Championship í úrvalshóp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir keyrir upp stemmninguna á mótinu í fyrra. Mynd/Instagram/reykjavikcrossfitchampionship Reykjavík CrossFit Championship mótið í apríl næstkomandi komst inn í úrvalshóp þeirra móta sem bjóða upp á sæti á heimsleikunum næsta haust. CrossFit netmiðilinn Morning Chalk Up hefur tilkynnt að bæði mótið í Reykjavík og mót í Hollandi fái þennan „premier events“ stimpil en það þýðir mun meiri athygli á þessum tveimur mótum. Anníe Mist Þórisdóttur og félögum í Reykjavík CrossFit hefur því heldur betur tekist að koma þessu vonandi árlega alþjóðlega stórmóti í CrossFit upp á kortið með stærstu CrossFit mótum heims. View this post on Instagram Today, the Morning Chalk Up announced that two additional Sanctionals have been added as official media partners, bringing the total tally to 10 Sanctionals for the 2019-2020 season. These media partnerships give fans and followers increased access to sport coverage at these ten events as well as access to watch livestreams on the Morning Chalk Up’s YouTube channel when available. (LINK IN BIO) - #crossfit #sanctionals #cfgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Feb 19, 2020 at 11:48am PST Alls eru tíu CrossFit mót sem eru í þessum úrvalshóp en alls eru 28 CrossFit mót sem hefa sæti á heimsleikunum tímabilið 2019-20. Reykjavik CrossFit Championship fer fram frá 3. til 5. apríl næstkomandi en CrossFit Lowlands Throwdown fer fram 29. til 31. maí. Mótið í Reykjavík verður það fimmtánda í röðinni og þar geta einn karla, ein kona og eitt lið tryggt sér sæti á heimsleikunum. „Við erum mjög spennt að bjóða CrossFit ádáendum upp á aðgengi og umfjöllum frá hliðarlínunni í Reykjavík og í Hollandi,“ sagði Justin LoFranco, stofnandi og forstjóri Morning Chalk Up. Morning Chalk Up mun mæta með upptökuvélar sínar til Reykjavíkur og auka alla upplýsingagjöf um mótið í formi stigatölfræði, frétta og viðtala. Það má líka búast við því að beinar útsendingar verði frá mótinu í gegnum miðla Morning Chalk Up. Mótið í fyrra heppnaðist það vel að það hefur kallað á mun meiri athygli í þetta skiptiðþ Þetta er mjög mikil auglýsing fyrir mótið í Reykjavík sem fer nú fram í annað skiptið í þessari mynd. Þetta þýðir um leið að CrossFit heimurinn verður með augun á Íslandi í byrjun apríl og því mikilvægt að skipulagið gangi vel og að boðið verði upp á skemmtilega keppni. CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira
Reykjavík CrossFit Championship mótið í apríl næstkomandi komst inn í úrvalshóp þeirra móta sem bjóða upp á sæti á heimsleikunum næsta haust. CrossFit netmiðilinn Morning Chalk Up hefur tilkynnt að bæði mótið í Reykjavík og mót í Hollandi fái þennan „premier events“ stimpil en það þýðir mun meiri athygli á þessum tveimur mótum. Anníe Mist Þórisdóttur og félögum í Reykjavík CrossFit hefur því heldur betur tekist að koma þessu vonandi árlega alþjóðlega stórmóti í CrossFit upp á kortið með stærstu CrossFit mótum heims. View this post on Instagram Today, the Morning Chalk Up announced that two additional Sanctionals have been added as official media partners, bringing the total tally to 10 Sanctionals for the 2019-2020 season. These media partnerships give fans and followers increased access to sport coverage at these ten events as well as access to watch livestreams on the Morning Chalk Up’s YouTube channel when available. (LINK IN BIO) - #crossfit #sanctionals #cfgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Feb 19, 2020 at 11:48am PST Alls eru tíu CrossFit mót sem eru í þessum úrvalshóp en alls eru 28 CrossFit mót sem hefa sæti á heimsleikunum tímabilið 2019-20. Reykjavik CrossFit Championship fer fram frá 3. til 5. apríl næstkomandi en CrossFit Lowlands Throwdown fer fram 29. til 31. maí. Mótið í Reykjavík verður það fimmtánda í röðinni og þar geta einn karla, ein kona og eitt lið tryggt sér sæti á heimsleikunum. „Við erum mjög spennt að bjóða CrossFit ádáendum upp á aðgengi og umfjöllum frá hliðarlínunni í Reykjavík og í Hollandi,“ sagði Justin LoFranco, stofnandi og forstjóri Morning Chalk Up. Morning Chalk Up mun mæta með upptökuvélar sínar til Reykjavíkur og auka alla upplýsingagjöf um mótið í formi stigatölfræði, frétta og viðtala. Það má líka búast við því að beinar útsendingar verði frá mótinu í gegnum miðla Morning Chalk Up. Mótið í fyrra heppnaðist það vel að það hefur kallað á mun meiri athygli í þetta skiptiðþ Þetta er mjög mikil auglýsing fyrir mótið í Reykjavík sem fer nú fram í annað skiptið í þessari mynd. Þetta þýðir um leið að CrossFit heimurinn verður með augun á Íslandi í byrjun apríl og því mikilvægt að skipulagið gangi vel og að boðið verði upp á skemmtilega keppni.
CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira