Reykjavík CrossFit Championship í úrvalshóp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir keyrir upp stemmninguna á mótinu í fyrra. Mynd/Instagram/reykjavikcrossfitchampionship Reykjavík CrossFit Championship mótið í apríl næstkomandi komst inn í úrvalshóp þeirra móta sem bjóða upp á sæti á heimsleikunum næsta haust. CrossFit netmiðilinn Morning Chalk Up hefur tilkynnt að bæði mótið í Reykjavík og mót í Hollandi fái þennan „premier events“ stimpil en það þýðir mun meiri athygli á þessum tveimur mótum. Anníe Mist Þórisdóttur og félögum í Reykjavík CrossFit hefur því heldur betur tekist að koma þessu vonandi árlega alþjóðlega stórmóti í CrossFit upp á kortið með stærstu CrossFit mótum heims. View this post on Instagram Today, the Morning Chalk Up announced that two additional Sanctionals have been added as official media partners, bringing the total tally to 10 Sanctionals for the 2019-2020 season. These media partnerships give fans and followers increased access to sport coverage at these ten events as well as access to watch livestreams on the Morning Chalk Up’s YouTube channel when available. (LINK IN BIO) - #crossfit #sanctionals #cfgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Feb 19, 2020 at 11:48am PST Alls eru tíu CrossFit mót sem eru í þessum úrvalshóp en alls eru 28 CrossFit mót sem hefa sæti á heimsleikunum tímabilið 2019-20. Reykjavik CrossFit Championship fer fram frá 3. til 5. apríl næstkomandi en CrossFit Lowlands Throwdown fer fram 29. til 31. maí. Mótið í Reykjavík verður það fimmtánda í röðinni og þar geta einn karla, ein kona og eitt lið tryggt sér sæti á heimsleikunum. „Við erum mjög spennt að bjóða CrossFit ádáendum upp á aðgengi og umfjöllum frá hliðarlínunni í Reykjavík og í Hollandi,“ sagði Justin LoFranco, stofnandi og forstjóri Morning Chalk Up. Morning Chalk Up mun mæta með upptökuvélar sínar til Reykjavíkur og auka alla upplýsingagjöf um mótið í formi stigatölfræði, frétta og viðtala. Það má líka búast við því að beinar útsendingar verði frá mótinu í gegnum miðla Morning Chalk Up. Mótið í fyrra heppnaðist það vel að það hefur kallað á mun meiri athygli í þetta skiptiðþ Þetta er mjög mikil auglýsing fyrir mótið í Reykjavík sem fer nú fram í annað skiptið í þessari mynd. Þetta þýðir um leið að CrossFit heimurinn verður með augun á Íslandi í byrjun apríl og því mikilvægt að skipulagið gangi vel og að boðið verði upp á skemmtilega keppni. CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Reykjavík CrossFit Championship mótið í apríl næstkomandi komst inn í úrvalshóp þeirra móta sem bjóða upp á sæti á heimsleikunum næsta haust. CrossFit netmiðilinn Morning Chalk Up hefur tilkynnt að bæði mótið í Reykjavík og mót í Hollandi fái þennan „premier events“ stimpil en það þýðir mun meiri athygli á þessum tveimur mótum. Anníe Mist Þórisdóttur og félögum í Reykjavík CrossFit hefur því heldur betur tekist að koma þessu vonandi árlega alþjóðlega stórmóti í CrossFit upp á kortið með stærstu CrossFit mótum heims. View this post on Instagram Today, the Morning Chalk Up announced that two additional Sanctionals have been added as official media partners, bringing the total tally to 10 Sanctionals for the 2019-2020 season. These media partnerships give fans and followers increased access to sport coverage at these ten events as well as access to watch livestreams on the Morning Chalk Up’s YouTube channel when available. (LINK IN BIO) - #crossfit #sanctionals #cfgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Feb 19, 2020 at 11:48am PST Alls eru tíu CrossFit mót sem eru í þessum úrvalshóp en alls eru 28 CrossFit mót sem hefa sæti á heimsleikunum tímabilið 2019-20. Reykjavik CrossFit Championship fer fram frá 3. til 5. apríl næstkomandi en CrossFit Lowlands Throwdown fer fram 29. til 31. maí. Mótið í Reykjavík verður það fimmtánda í röðinni og þar geta einn karla, ein kona og eitt lið tryggt sér sæti á heimsleikunum. „Við erum mjög spennt að bjóða CrossFit ádáendum upp á aðgengi og umfjöllum frá hliðarlínunni í Reykjavík og í Hollandi,“ sagði Justin LoFranco, stofnandi og forstjóri Morning Chalk Up. Morning Chalk Up mun mæta með upptökuvélar sínar til Reykjavíkur og auka alla upplýsingagjöf um mótið í formi stigatölfræði, frétta og viðtala. Það má líka búast við því að beinar útsendingar verði frá mótinu í gegnum miðla Morning Chalk Up. Mótið í fyrra heppnaðist það vel að það hefur kallað á mun meiri athygli í þetta skiptiðþ Þetta er mjög mikil auglýsing fyrir mótið í Reykjavík sem fer nú fram í annað skiptið í þessari mynd. Þetta þýðir um leið að CrossFit heimurinn verður með augun á Íslandi í byrjun apríl og því mikilvægt að skipulagið gangi vel og að boðið verði upp á skemmtilega keppni.
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira