Vildi býtta á Grænlandi og Púertó Ríkó Samúel Karl Ólason skrifar 20. ágúst 2020 11:50 Donald Trump í Púertó Ríkó árið 2017. EPA/Thais Llorca Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagðist tilbúinn til að gefa Dönum yfirvöld á Púertó Ríkó í stað þess að Bandaríkin fengju völd yfir Grænlandi. Þetta segir fyrrverandi yfirmaður hjá Heimavarnaráðuneyti Bandaríkjanna. Miles Taylor var nýverið í viðtali hjá MSNBC þar sem hann var meðal annars spurður út í samskipti sín og Trump. Taylor sagði klikkuðustu samskipti sín við forsetann hafa átt sér stað í ágúst 2018. Þau hafi snúið að Púertó Ríkó og Grænlandi. Þetta var eftir að fellibyljirnir María og Irma léku Púertó Ríkó grátt árið 2017 og olli þar gífurlegum skemmdum og manntjóni. Skömmu áður hafði Trump stungið upp á því að kaupa Grænland en sú uppástunga mætti miklu háði í Grænlandi og í Danmörku þegar hún var opinberuð sumarið 2019. Taylor fór til Púertó Ríkó í ágúst 2018 til að fylgja eftir viðbrögðum vegna skemmdanna þar og í aðdraganda ferðarinnar lagði Trump til að selja Púertó Ríkó eða skipta því eyjunni og Grænlandi, því Púertó Ríkó sé „skítug og fólkið fátækt“. „Þetta eru Bandaríkjamenn,“ sagði Taylor. „Við tölum ekki svona um samlanda okkar og sú staðreynd að forseti Bandaríkjanna hafi viljað taka bandarískt landsvæði og skipta því fyrir annað ríki er ótrúlegt.“ Hann ítrekaði að þetta hafi ekki verið brandari. Former Trump Official Miles Taylor revealed that Trump said he wanted to trade Puerto Rico for Greenland even though they are Americans because they were "dirty and poor." He also confirmed it was obviously not a joke. pic.twitter.com/ySlvDAIK4R— Amee Vanderpool (@girlsreallyrule) August 19, 2020 Bandaríkin Donald Trump Grænland Danmörk Tengdar fréttir Bandaríkin auka umsvif sín á Grænlandi Bandarísk stjórnvöld hafa opnað ræðismannsskrifstofu sína í Nuuk á Grænlandi á nýjan leik. Hún var áður starfrækt á árunum 1940 til 1953. 11. júní 2020 08:01 Segir stuðning við Grænlendinga svar við ásælni Rússa og Kínverja Efnahagsaðstoð Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga er svar við aukinni ásælni bæði Rússa og Kínverja á norðurslóðum. Þetta má sjá í grein bandaríska sendiherrans í Danmörku. 24. apríl 2020 13:21 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagðist tilbúinn til að gefa Dönum yfirvöld á Púertó Ríkó í stað þess að Bandaríkin fengju völd yfir Grænlandi. Þetta segir fyrrverandi yfirmaður hjá Heimavarnaráðuneyti Bandaríkjanna. Miles Taylor var nýverið í viðtali hjá MSNBC þar sem hann var meðal annars spurður út í samskipti sín og Trump. Taylor sagði klikkuðustu samskipti sín við forsetann hafa átt sér stað í ágúst 2018. Þau hafi snúið að Púertó Ríkó og Grænlandi. Þetta var eftir að fellibyljirnir María og Irma léku Púertó Ríkó grátt árið 2017 og olli þar gífurlegum skemmdum og manntjóni. Skömmu áður hafði Trump stungið upp á því að kaupa Grænland en sú uppástunga mætti miklu háði í Grænlandi og í Danmörku þegar hún var opinberuð sumarið 2019. Taylor fór til Púertó Ríkó í ágúst 2018 til að fylgja eftir viðbrögðum vegna skemmdanna þar og í aðdraganda ferðarinnar lagði Trump til að selja Púertó Ríkó eða skipta því eyjunni og Grænlandi, því Púertó Ríkó sé „skítug og fólkið fátækt“. „Þetta eru Bandaríkjamenn,“ sagði Taylor. „Við tölum ekki svona um samlanda okkar og sú staðreynd að forseti Bandaríkjanna hafi viljað taka bandarískt landsvæði og skipta því fyrir annað ríki er ótrúlegt.“ Hann ítrekaði að þetta hafi ekki verið brandari. Former Trump Official Miles Taylor revealed that Trump said he wanted to trade Puerto Rico for Greenland even though they are Americans because they were "dirty and poor." He also confirmed it was obviously not a joke. pic.twitter.com/ySlvDAIK4R— Amee Vanderpool (@girlsreallyrule) August 19, 2020
Bandaríkin Donald Trump Grænland Danmörk Tengdar fréttir Bandaríkin auka umsvif sín á Grænlandi Bandarísk stjórnvöld hafa opnað ræðismannsskrifstofu sína í Nuuk á Grænlandi á nýjan leik. Hún var áður starfrækt á árunum 1940 til 1953. 11. júní 2020 08:01 Segir stuðning við Grænlendinga svar við ásælni Rússa og Kínverja Efnahagsaðstoð Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga er svar við aukinni ásælni bæði Rússa og Kínverja á norðurslóðum. Þetta má sjá í grein bandaríska sendiherrans í Danmörku. 24. apríl 2020 13:21 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Bandaríkin auka umsvif sín á Grænlandi Bandarísk stjórnvöld hafa opnað ræðismannsskrifstofu sína í Nuuk á Grænlandi á nýjan leik. Hún var áður starfrækt á árunum 1940 til 1953. 11. júní 2020 08:01
Segir stuðning við Grænlendinga svar við ásælni Rússa og Kínverja Efnahagsaðstoð Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga er svar við aukinni ásælni bæði Rússa og Kínverja á norðurslóðum. Þetta má sjá í grein bandaríska sendiherrans í Danmörku. 24. apríl 2020 13:21