Tugir ofbeldismála gegn fötluðu fólki á borði réttindagæslumanna Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. mars 2020 08:00 Réttindagæslumenn aðstoða fatlað fólk við alls kyns réttindamál. Síðasta árið hafa 31 ofbeldismál gagnvart fötluðu fólki komið á borð réttindagæslunnar og þar af ellefu mál sem flokkast undir alvarlegt ofbeldi. Jón Þorsteinn Sigurðsson, réttindagæslumaður fatlaðs fólks, bendir þó á að þarna sé eingöngu um mál þeirra sem óska eftir aðstoð að ræða. „Kannski þurfum við að vera sýnilegri og meira boðin fram af þeim sem eru að takast á við þessi mál en ég held það fari margir á mis við okkur sem gætu nýtt aðstoð okkar.“ Eins og komið hefur fram leita um tíu konur með þroskahömlun til Neyðarmóttökunnar á ári hverju og verkefnastjóri þar bendir á að stundum sé erfitt að ná í réttindagæslumann fatlaðs fólks þegar á reyni. Sjö réttindagæslumenn eru á öllu landinu, þar af tvö og hálft stöðugildi á höfuðborgarsvæðinu. „Ég held það megi alltaf gera betur og bæta fjármagni í svona verkefni. Það er þá stjórnvalda að ákveða það. Það eru þeir sem útdeila peningum til okkar,“ segir hann. Jón Þorsteinn hvetur einnig til að Stígamót og aðrir fagaðilar sem aðstoða konurnar við að takast á við afleiðingar ofbeldis auki sérhæfingu og bjóði upp á jafningjastuðning. Það er ekki nóg að vera sérfróður um hinn ófatlaða. Það þarf að setja sig inn í þennan heim og þeir bestu til þess eru fatlaðir sjálfir.“ Félagsmál Heilbrigðismál Kompás Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Þeir segja að ég eigi að halda leyndó“ Í Kompás segir kona á fertugsaldri sögu sína, hún er með þroskahömlun og glímir við ýmis geðræn vandamál. Hún hefur stundað vændi í nokkur ár og telur að kúnnarnir séu um sjötíu menn. Þeir séu oft giftir menn, venjulegir menn, eins og hún segir sjálf. 2. mars 2020 09:30 Tíu konur með þroskahömlun leita til Neyðarmóttökunnar á hverju ári Í mörgum tilfellum kynnast konurnar meintum ofbeldismönnum á netinu á fölskum forsendum. 5. mars 2020 07:00 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Erlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Fleiri fréttir Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Sjá meira
Réttindagæslumenn aðstoða fatlað fólk við alls kyns réttindamál. Síðasta árið hafa 31 ofbeldismál gagnvart fötluðu fólki komið á borð réttindagæslunnar og þar af ellefu mál sem flokkast undir alvarlegt ofbeldi. Jón Þorsteinn Sigurðsson, réttindagæslumaður fatlaðs fólks, bendir þó á að þarna sé eingöngu um mál þeirra sem óska eftir aðstoð að ræða. „Kannski þurfum við að vera sýnilegri og meira boðin fram af þeim sem eru að takast á við þessi mál en ég held það fari margir á mis við okkur sem gætu nýtt aðstoð okkar.“ Eins og komið hefur fram leita um tíu konur með þroskahömlun til Neyðarmóttökunnar á ári hverju og verkefnastjóri þar bendir á að stundum sé erfitt að ná í réttindagæslumann fatlaðs fólks þegar á reyni. Sjö réttindagæslumenn eru á öllu landinu, þar af tvö og hálft stöðugildi á höfuðborgarsvæðinu. „Ég held það megi alltaf gera betur og bæta fjármagni í svona verkefni. Það er þá stjórnvalda að ákveða það. Það eru þeir sem útdeila peningum til okkar,“ segir hann. Jón Þorsteinn hvetur einnig til að Stígamót og aðrir fagaðilar sem aðstoða konurnar við að takast á við afleiðingar ofbeldis auki sérhæfingu og bjóði upp á jafningjastuðning. Það er ekki nóg að vera sérfróður um hinn ófatlaða. Það þarf að setja sig inn í þennan heim og þeir bestu til þess eru fatlaðir sjálfir.“
Félagsmál Heilbrigðismál Kompás Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Þeir segja að ég eigi að halda leyndó“ Í Kompás segir kona á fertugsaldri sögu sína, hún er með þroskahömlun og glímir við ýmis geðræn vandamál. Hún hefur stundað vændi í nokkur ár og telur að kúnnarnir séu um sjötíu menn. Þeir séu oft giftir menn, venjulegir menn, eins og hún segir sjálf. 2. mars 2020 09:30 Tíu konur með þroskahömlun leita til Neyðarmóttökunnar á hverju ári Í mörgum tilfellum kynnast konurnar meintum ofbeldismönnum á netinu á fölskum forsendum. 5. mars 2020 07:00 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Erlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Fleiri fréttir Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Sjá meira
„Þeir segja að ég eigi að halda leyndó“ Í Kompás segir kona á fertugsaldri sögu sína, hún er með þroskahömlun og glímir við ýmis geðræn vandamál. Hún hefur stundað vændi í nokkur ár og telur að kúnnarnir séu um sjötíu menn. Þeir séu oft giftir menn, venjulegir menn, eins og hún segir sjálf. 2. mars 2020 09:30
Tíu konur með þroskahömlun leita til Neyðarmóttökunnar á hverju ári Í mörgum tilfellum kynnast konurnar meintum ofbeldismönnum á netinu á fölskum forsendum. 5. mars 2020 07:00