Ísland í riðli með Englandi, Danmörku og Belgíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2020 17:30 Íslenska fótboltalandsliðið fyrir leik í undankeppni EM 2020. Getty/Oliver Hardt Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður í afar krefjandi en skemmtilegum riðli í Þjóðadeild UEFA í haust en dregið var í riðla í dag. Ísland mætir Englandi, Danmörku og Belgíu. Eitt lið úr hverjum riðli A-deildar, þar sem Ísland leikur, kemst í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar sumarið 2021. Leikið verður í riðlakeppninni í september, október og nóvember næstkomandi haust. Svona var niðurstaðan í drættinum.A-deildRiðill 1: Pólland, Bosnía, Ítalía, Holland.Riðill 2: ÍSLAND, Danmörk, Belgía, England.Riðill 3: Króatía, Svíþjóð, Frakkland, Portúgal.Riðill 4: Þýskaland, Úkraína, Spánn, Sviss. Got to love #NationsLeague— Freyr Alexandersson (@freyrale) March 3, 2020 B-deild Riðill 1: Rúmenía, Norður-Írland, Noregur, Austurríki.Riðill 2: Ísrael, Slóvakía, Skotland, Tékkland.Riðill 3: Ungverjaland, Tyrkland, Serbía, Rússland.Riðill 4: Búlgaría, Írland, Finnland, Wales. C-deild Riðill 1: Aserbaídsjan, Lúxemborg, Kýpur, Svartfjallaland.Riðill 2: Armenía, Eistland, Norður-Makedónía, Georgía.Riðill 3: Moldóva, Slóvenía, Kósóvó, Grikkland.Riðill 4: Kasakstan, Litháen, Hvíta-Rússland, Albanía. D-deild Riðill 1: Malta, Andorra, Lettland, Færeyjar.Riðill 2: San Marínó, Liechtenstein, Gíbraltar. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna frá drættinum sem og þar fyrir neðan textalýsingu Vísis. Klippa: Þjóðadeildin 2020: Dregið í riðla
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður í afar krefjandi en skemmtilegum riðli í Þjóðadeild UEFA í haust en dregið var í riðla í dag. Ísland mætir Englandi, Danmörku og Belgíu. Eitt lið úr hverjum riðli A-deildar, þar sem Ísland leikur, kemst í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar sumarið 2021. Leikið verður í riðlakeppninni í september, október og nóvember næstkomandi haust. Svona var niðurstaðan í drættinum.A-deildRiðill 1: Pólland, Bosnía, Ítalía, Holland.Riðill 2: ÍSLAND, Danmörk, Belgía, England.Riðill 3: Króatía, Svíþjóð, Frakkland, Portúgal.Riðill 4: Þýskaland, Úkraína, Spánn, Sviss. Got to love #NationsLeague— Freyr Alexandersson (@freyrale) March 3, 2020 B-deild Riðill 1: Rúmenía, Norður-Írland, Noregur, Austurríki.Riðill 2: Ísrael, Slóvakía, Skotland, Tékkland.Riðill 3: Ungverjaland, Tyrkland, Serbía, Rússland.Riðill 4: Búlgaría, Írland, Finnland, Wales. C-deild Riðill 1: Aserbaídsjan, Lúxemborg, Kýpur, Svartfjallaland.Riðill 2: Armenía, Eistland, Norður-Makedónía, Georgía.Riðill 3: Moldóva, Slóvenía, Kósóvó, Grikkland.Riðill 4: Kasakstan, Litháen, Hvíta-Rússland, Albanía. D-deild Riðill 1: Malta, Andorra, Lettland, Færeyjar.Riðill 2: San Marínó, Liechtenstein, Gíbraltar. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna frá drættinum sem og þar fyrir neðan textalýsingu Vísis. Klippa: Þjóðadeildin 2020: Dregið í riðla
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Ísrael 39-27 | Stelpurnar okkar komnar langleiðina á HM Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira