Noel Gallagher tók „Wonderwall“ með leikmönnum City inni í klefa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2020 16:00 Benjamin Mendy og Noel Gallagher á háu nótunum. vísir/getty Noel Gallagher, fyrrverandi gítarleiki og aðallagahöfundur Oasis, fagnaði með leikmönnum Manchester City inni í búningsklefa þeirra eftir sigurinn á Aston Villa, 2-1, í úrslitaleik enska deildabikarsins í gær. Þetta er þriðja árið í röð sem City vinnur deildabikarinn. Gallagher er einn þekktasti, ef ekki þekktasti, stuðningsmaður City og er tíður gestur á leikjum liðsins. Eftir leikinn á Wembley í gær fór Gallagher inn í búningsklefa City og fagnaði með sínum mönnum. Eins og venjulega var Benjamin Mendy, sem sat allan tímann á varamannabekknum í gær, hrókur alls fagnaðar. Mendy fékk Gallagher m.a. til að taka slagarann „Wonderwall“ með sér eins og sjá má hér fyrir neðan. Coming to you live from Wembley Changing rooms @NoelGallagher ft @benmendy23#ManCitypic.twitter.com/dAMolIapVw— Manchester City (@ManCity) March 1, 2020 „Wonderwall“ kom út á plötunni (What's the Story) Morning Glory? í október 1995. Á þeim tíma gekk öllu verr hjá City en núna. Liðið féll niður í B-deildina vorið 1996. Tveimur árum síðar var City komið niður í C-deildina. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. City er nú eitt besta lið Evrópu og hefur unnið átta af síðustu níu titlum sem í boði hafa verið á Englandi. Enski boltinn Tengdar fréttir „Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. 1. mars 2020 19:03 City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. 1. mars 2020 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Noel Gallagher, fyrrverandi gítarleiki og aðallagahöfundur Oasis, fagnaði með leikmönnum Manchester City inni í búningsklefa þeirra eftir sigurinn á Aston Villa, 2-1, í úrslitaleik enska deildabikarsins í gær. Þetta er þriðja árið í röð sem City vinnur deildabikarinn. Gallagher er einn þekktasti, ef ekki þekktasti, stuðningsmaður City og er tíður gestur á leikjum liðsins. Eftir leikinn á Wembley í gær fór Gallagher inn í búningsklefa City og fagnaði með sínum mönnum. Eins og venjulega var Benjamin Mendy, sem sat allan tímann á varamannabekknum í gær, hrókur alls fagnaðar. Mendy fékk Gallagher m.a. til að taka slagarann „Wonderwall“ með sér eins og sjá má hér fyrir neðan. Coming to you live from Wembley Changing rooms @NoelGallagher ft @benmendy23#ManCitypic.twitter.com/dAMolIapVw— Manchester City (@ManCity) March 1, 2020 „Wonderwall“ kom út á plötunni (What's the Story) Morning Glory? í október 1995. Á þeim tíma gekk öllu verr hjá City en núna. Liðið féll niður í B-deildina vorið 1996. Tveimur árum síðar var City komið niður í C-deildina. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. City er nú eitt besta lið Evrópu og hefur unnið átta af síðustu níu titlum sem í boði hafa verið á Englandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. 1. mars 2020 19:03 City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. 1. mars 2020 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
„Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. 1. mars 2020 19:03
City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. 1. mars 2020 18:15