Sauðburður hafinn í Fljótshlíð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. mars 2020 19:30 Sauðburður er hafin á bæ í Fljótshlíð en þar bar ærin Ramóna tveimur lömbum, gimbur og hrút. Fjórir hrútar koma til greina sem feður lambanna. Þó það sé fátt sem minni á vorið þessa dagana vegna mikilla snjóa og kulda þá styttist óðum í vorið. Gott dæmi um það er nýfædd lömb, sem voru að koma í heiminn á bænum Grjótá í Fljótshlíð. Ásta Þorbjörnsdóttir er bóndi á bænum Grjótá. Hún er með um 100 fjár en hún átti alls ekki von á því að sauðburður myndi hefjast svona snemma í ár. „Þau hafa orðið til um tuttugasta október löngu fyrr en hrútarnir eru teknir. Þetta eru falleg lömb og burðurinn gekk þetta, þetta eru hrútur og gimbur. Hún fékk nafnið Góa, sem auðvelt var að finna og svo heitir hann eftir vikudeginum, hann heitir Týr því þau fæddust á þriðjudegi, eða Týsdegi“, segir Ásta. Ramóna og Góa í fjárhúsinu á Grjótá.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Mamma lambanna heitir Ramóna en þetta eru fyrstu lömbin hennar. „En faðernið er mjög óljóst á þeim því það eru fjórir hrútar, sem koma til greina, það eru lausaleikur í Fljótshlíðinni“, segir Ásta og hlær. Ásta segist vera komin í vor og sumarskap fyrst lömb eru komin í fjárhúsið hennar. „Já, maður finnur aðeins svoleiðis þó að það sé hörkuvetur úti og allt á kafi í snjó, þá er þetta fyrsti vorboðinn“. Landbúnaður Rangárþing eystra Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Sjá meira
Sauðburður er hafin á bæ í Fljótshlíð en þar bar ærin Ramóna tveimur lömbum, gimbur og hrút. Fjórir hrútar koma til greina sem feður lambanna. Þó það sé fátt sem minni á vorið þessa dagana vegna mikilla snjóa og kulda þá styttist óðum í vorið. Gott dæmi um það er nýfædd lömb, sem voru að koma í heiminn á bænum Grjótá í Fljótshlíð. Ásta Þorbjörnsdóttir er bóndi á bænum Grjótá. Hún er með um 100 fjár en hún átti alls ekki von á því að sauðburður myndi hefjast svona snemma í ár. „Þau hafa orðið til um tuttugasta október löngu fyrr en hrútarnir eru teknir. Þetta eru falleg lömb og burðurinn gekk þetta, þetta eru hrútur og gimbur. Hún fékk nafnið Góa, sem auðvelt var að finna og svo heitir hann eftir vikudeginum, hann heitir Týr því þau fæddust á þriðjudegi, eða Týsdegi“, segir Ásta. Ramóna og Góa í fjárhúsinu á Grjótá.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Mamma lambanna heitir Ramóna en þetta eru fyrstu lömbin hennar. „En faðernið er mjög óljóst á þeim því það eru fjórir hrútar, sem koma til greina, það eru lausaleikur í Fljótshlíðinni“, segir Ásta og hlær. Ásta segist vera komin í vor og sumarskap fyrst lömb eru komin í fjárhúsið hennar. „Já, maður finnur aðeins svoleiðis þó að það sé hörkuvetur úti og allt á kafi í snjó, þá er þetta fyrsti vorboðinn“.
Landbúnaður Rangárþing eystra Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Sjá meira