TikTok höfðar mál gegn ríkisstjórn Trump vegna yfirvofandi banns Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2020 11:33 Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti TikTok-bannið í síðasta mánuði en það hefur verið harðlega gagnrýnt af eigendum og notendum forritsins. Getty/Nikolas Kokovlis Kínverska snjallforritið TikTok ætlar að höfða mál gegn ríkisstjórn Trump vegna yfirvofandi yfirvofandi banns á forritinu í Bandaríkjunum, sem Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti í síðasta mánuði. Taki bannið gildi verður forritið óaðgengilegt í Bandaríkjunum um miðjan september. Með banninu er bandarískum fyrirtækjum óheimilt að stunda viðskipti við eiganda TikTok, ByteDance, og verður forritið einnig óaðgengilegt í Bandaríkjunum. Yfirvöld í Washington segja ógn stafa af forritinu og halda því fram að það safni upplýsingum um notendur forritsins sem séu svo sendar til kínverskra yfirvalda. ByteDance neitar þeim ásökunum. Um 80 Bandaríkjamenn nota forritið reglulega og er stór hluti þeirra ungt fólk eða unglingar. Stjórnendur TikTok segjast hafa reynt að eiga í viðræðum við ríkisstjórn Trump í nærri eitt ár en segjast hafa rekist á ýmsar hindranir. Ferlið hafi tekið langan tíma og yfirvöld „hundsi staðreyndir.“ Málaferli hefjast í vikunni samkvæmt fréttaflutningi breska ríkisútvarpsins. Þá höfðaði hópur kínverskra Bandaríkjamanna mál gegn ríkisstjórn Trump vegna banns á snjallforritinu WeChat, sem er í eigu kínverska fyrirtækisins Tencent. Trump hefur haldið því fram að forritið geti fylgst með staðsetningu ríkisstarfsmanna, safnað upplýsingum sem hægt sé að nota til kúgunar og njósnað um fyrirtæki. Þá segir hann fjölgun smáforrita sem eru þróuð af og í eigu kínverskra fyrirtækja „ógni þjóðaröryggi, utanríkisstefnu og efnahag Bandaríkjanna.“ Samfélagsmiðlar Bandaríkin Donald Trump Kína TikTok Tengdar fréttir Kína erfiðari andstæðingur en Sovétríkin Vegna efnagsburða Kína er ríkið að mörgu leyti öflugari andstæðingur Bandaríkjanna en Sovétríkin voru á sínum tíma. 12. ágúst 2020 18:42 Trump skipar fyrirtækjum að slíta tengslum við TikTok Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifað undir tilskipun sem ætlað er að koma höggi á kínversku samskiptamiðlana TikTok og WeChat. 7. ágúst 2020 07:39 Microsoft heldur áfram viðræðum um kaup á TikTok Bandaríski tæknirisinn Microsoft hefur staðfest að hann muni áfram eiga í viðræðum við fyrirtækið ByteDance, sem á samskiptamiðilinn TikTok, um kaup þess fyrrnefnda á bandaríska hluta miðilsins. 3. ágúst 2020 08:12 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Kínverska snjallforritið TikTok ætlar að höfða mál gegn ríkisstjórn Trump vegna yfirvofandi yfirvofandi banns á forritinu í Bandaríkjunum, sem Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti í síðasta mánuði. Taki bannið gildi verður forritið óaðgengilegt í Bandaríkjunum um miðjan september. Með banninu er bandarískum fyrirtækjum óheimilt að stunda viðskipti við eiganda TikTok, ByteDance, og verður forritið einnig óaðgengilegt í Bandaríkjunum. Yfirvöld í Washington segja ógn stafa af forritinu og halda því fram að það safni upplýsingum um notendur forritsins sem séu svo sendar til kínverskra yfirvalda. ByteDance neitar þeim ásökunum. Um 80 Bandaríkjamenn nota forritið reglulega og er stór hluti þeirra ungt fólk eða unglingar. Stjórnendur TikTok segjast hafa reynt að eiga í viðræðum við ríkisstjórn Trump í nærri eitt ár en segjast hafa rekist á ýmsar hindranir. Ferlið hafi tekið langan tíma og yfirvöld „hundsi staðreyndir.“ Málaferli hefjast í vikunni samkvæmt fréttaflutningi breska ríkisútvarpsins. Þá höfðaði hópur kínverskra Bandaríkjamanna mál gegn ríkisstjórn Trump vegna banns á snjallforritinu WeChat, sem er í eigu kínverska fyrirtækisins Tencent. Trump hefur haldið því fram að forritið geti fylgst með staðsetningu ríkisstarfsmanna, safnað upplýsingum sem hægt sé að nota til kúgunar og njósnað um fyrirtæki. Þá segir hann fjölgun smáforrita sem eru þróuð af og í eigu kínverskra fyrirtækja „ógni þjóðaröryggi, utanríkisstefnu og efnahag Bandaríkjanna.“
Samfélagsmiðlar Bandaríkin Donald Trump Kína TikTok Tengdar fréttir Kína erfiðari andstæðingur en Sovétríkin Vegna efnagsburða Kína er ríkið að mörgu leyti öflugari andstæðingur Bandaríkjanna en Sovétríkin voru á sínum tíma. 12. ágúst 2020 18:42 Trump skipar fyrirtækjum að slíta tengslum við TikTok Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifað undir tilskipun sem ætlað er að koma höggi á kínversku samskiptamiðlana TikTok og WeChat. 7. ágúst 2020 07:39 Microsoft heldur áfram viðræðum um kaup á TikTok Bandaríski tæknirisinn Microsoft hefur staðfest að hann muni áfram eiga í viðræðum við fyrirtækið ByteDance, sem á samskiptamiðilinn TikTok, um kaup þess fyrrnefnda á bandaríska hluta miðilsins. 3. ágúst 2020 08:12 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Kína erfiðari andstæðingur en Sovétríkin Vegna efnagsburða Kína er ríkið að mörgu leyti öflugari andstæðingur Bandaríkjanna en Sovétríkin voru á sínum tíma. 12. ágúst 2020 18:42
Trump skipar fyrirtækjum að slíta tengslum við TikTok Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifað undir tilskipun sem ætlað er að koma höggi á kínversku samskiptamiðlana TikTok og WeChat. 7. ágúst 2020 07:39
Microsoft heldur áfram viðræðum um kaup á TikTok Bandaríski tæknirisinn Microsoft hefur staðfest að hann muni áfram eiga í viðræðum við fyrirtækið ByteDance, sem á samskiptamiðilinn TikTok, um kaup þess fyrrnefnda á bandaríska hluta miðilsins. 3. ágúst 2020 08:12