Ótrúleg endurkoma Oscar Uscategui sem vann annað mót sumarsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2020 12:25 Ömer Daglar Tanrikulu og Oscar Mauricio Uscategui mættust í spennandi úrslitaleik. Vísir/Raj K. Bonifacius Nicol Veselinova ChakmakovaNicol Veselinova ChakmakovaOscar Mauricio Uscategui hafði betur í öðru móti sumarsins á vegum Tennissambands Íslands og Alþjóða tennissambandsins. Mótið fór fram að nýju eftir tveggja vikna hlé vegna kórónufaraldurinn. Úrslitaleikurinn fór fram við góðar aðstæður á tennisvöllum Víkings um helgina. Þar mættust Oscar [Hafna- og mjúkboltafélagi Reykjavíkur] og Ömer Daglar Tanrikulu [Víking]. Oscar fór aðeins erfiðari leið en hann lagi Nicol Veselinova Chakmakova [TFK] í þremur settum í undanúrslitum. Tók leikurinn tæpa tvær og hálfa klukkustund en á endanum tryggði Oscar sér sæti í úrslitum. Daglar fór aðeins léttari leið en hann lagði Ólaf Helga Jónsson [Fjölni] í tveimur settum. Var þetta fyrsti úrslitaleikur beggja aðila í meistaraflokki og var leikurinn jafn frá upphafi til enda. Leikurinn var hörkuskemmtun og ótrúlegt að Oscar hafi haldið út en leikurinn entist í næstum þrjá klukkutíma. Hann vann fyrsta settið 7-5 en Daglar hafði verið 5-3 yfir. Sama var upp á teningnum, Daglar leiddi 5-2 en á endanum tókst Oscar að jafna í 6-6 og því þurfti oddalotu. Aftur var Daglar mun sterkari og komst 6-1 yfir í oddalotunni en Oscar neitaði að gefast upp og vann oddalotuna 7-6. Ótrúleg endurkoma. Nicol endaði svo í 3. sæti eftir að vinna Ólaf í tveimur settum. Nicol Veselinova Chakmakova hafði betur gegn Ólafi Helga Jónssyni í baráttunni um þriðja sætið.Vísir/Raj K. Bonifacius Næsta mót hefst strax á morgun og hægt er að fylgjast með Hér. Íþróttir Tennis Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Í beinni: HK - KA | Eiga harma að hefna eftir spennutrylli fyrir norðan Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Sjá meira
Nicol Veselinova ChakmakovaNicol Veselinova ChakmakovaOscar Mauricio Uscategui hafði betur í öðru móti sumarsins á vegum Tennissambands Íslands og Alþjóða tennissambandsins. Mótið fór fram að nýju eftir tveggja vikna hlé vegna kórónufaraldurinn. Úrslitaleikurinn fór fram við góðar aðstæður á tennisvöllum Víkings um helgina. Þar mættust Oscar [Hafna- og mjúkboltafélagi Reykjavíkur] og Ömer Daglar Tanrikulu [Víking]. Oscar fór aðeins erfiðari leið en hann lagi Nicol Veselinova Chakmakova [TFK] í þremur settum í undanúrslitum. Tók leikurinn tæpa tvær og hálfa klukkustund en á endanum tryggði Oscar sér sæti í úrslitum. Daglar fór aðeins léttari leið en hann lagði Ólaf Helga Jónsson [Fjölni] í tveimur settum. Var þetta fyrsti úrslitaleikur beggja aðila í meistaraflokki og var leikurinn jafn frá upphafi til enda. Leikurinn var hörkuskemmtun og ótrúlegt að Oscar hafi haldið út en leikurinn entist í næstum þrjá klukkutíma. Hann vann fyrsta settið 7-5 en Daglar hafði verið 5-3 yfir. Sama var upp á teningnum, Daglar leiddi 5-2 en á endanum tókst Oscar að jafna í 6-6 og því þurfti oddalotu. Aftur var Daglar mun sterkari og komst 6-1 yfir í oddalotunni en Oscar neitaði að gefast upp og vann oddalotuna 7-6. Ótrúleg endurkoma. Nicol endaði svo í 3. sæti eftir að vinna Ólaf í tveimur settum. Nicol Veselinova Chakmakova hafði betur gegn Ólafi Helga Jónssyni í baráttunni um þriðja sætið.Vísir/Raj K. Bonifacius Næsta mót hefst strax á morgun og hægt er að fylgjast með Hér.
Íþróttir Tennis Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Í beinni: HK - KA | Eiga harma að hefna eftir spennutrylli fyrir norðan Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Sjá meira