Hallbera: Hann getur verið feginn að klára leikinn með 11 leikmenn Þór Símon Hafþórsson skrifar 24. ágúst 2020 22:07 Hallbera Guðný Gísladóttir í leik með Val. vísir/bára Hallbera Guðný Gísladóttir, fyrirliði Vals, var ánægð með sigurinn gegn Þrótti í kvöld og sagði Val hafa fundið taktinn eftir brösulega byrjun fyrsta korterið. „Við byrjuðum ekki sérstaklega vel. Þær komumst full auðveldlega í gegnum pressuna og Sandra í markinu gerði vel í að halda okkur í leiknum fyrsta korterið. En eftir að við settum fyrsta markið á okkur þá fannst mér þetta aldrei vera spurning,“ sagði Hallbera en sigurinn í dag og tap Breiðabliks gegn Selfyssingum þýðir að aðeins tvö stig skilja nú á milli Vals og Breiðabliks sem situr á toppi deildarinnar. Þetta var fyrstu stigin sem Breiðablik töpuðu og fyrstu mörkin sem liðið fékk á sig í sumar. „Við vorum farnar að horfa of mikið á hvað Blikar voru að gera og ákváðum að taka þann pól í hæðina að einbeita að okkar leik. Þetta var ein umferð og hún spilaðist vel fyrir okkur en það eru fullt af stigum eftir í pottinum,“ sagði Hallbera. Aðspurð um ummæli Nik Anthony, þjálfara Þróttar, um dómgæslu leiksins gaf Hallbera lítið fyrir það. Sérstaklega eftir að Elísbet Freyja virtist sparka viljandi í Hallberu á 78. mínútu en af einhverjum ástæðum sá dómarinn enga ástæðu til að sýna henni rauða spjaldið. „Hún átti að fá rautt spjald. Hún setti sólann í lærið á mér þegar hún er dottin þannig ég held að hann [Nik Anthony] geti bara verið fegin að hafa klárað leikinn með 11 menn inn á,“ sagði Hallbera og hélt áfram. „Ef þetta lið ætlar að spila hart þá þurfa þær að geta tekið því að það sé spilað hart á móti. Dómarinn dæmdi bara eins fyrir bæði lið.“ Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Nik Anthony vonsvikin með dómarana: „Þurfa bara að fara í jörðina og öskra“ Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var ekki hrifinn af dómgæslunni í leik Þróttar og Vals í kvöld. 24. ágúst 2020 22:03 Leik lokið: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 22:20 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir, fyrirliði Vals, var ánægð með sigurinn gegn Þrótti í kvöld og sagði Val hafa fundið taktinn eftir brösulega byrjun fyrsta korterið. „Við byrjuðum ekki sérstaklega vel. Þær komumst full auðveldlega í gegnum pressuna og Sandra í markinu gerði vel í að halda okkur í leiknum fyrsta korterið. En eftir að við settum fyrsta markið á okkur þá fannst mér þetta aldrei vera spurning,“ sagði Hallbera en sigurinn í dag og tap Breiðabliks gegn Selfyssingum þýðir að aðeins tvö stig skilja nú á milli Vals og Breiðabliks sem situr á toppi deildarinnar. Þetta var fyrstu stigin sem Breiðablik töpuðu og fyrstu mörkin sem liðið fékk á sig í sumar. „Við vorum farnar að horfa of mikið á hvað Blikar voru að gera og ákváðum að taka þann pól í hæðina að einbeita að okkar leik. Þetta var ein umferð og hún spilaðist vel fyrir okkur en það eru fullt af stigum eftir í pottinum,“ sagði Hallbera. Aðspurð um ummæli Nik Anthony, þjálfara Þróttar, um dómgæslu leiksins gaf Hallbera lítið fyrir það. Sérstaklega eftir að Elísbet Freyja virtist sparka viljandi í Hallberu á 78. mínútu en af einhverjum ástæðum sá dómarinn enga ástæðu til að sýna henni rauða spjaldið. „Hún átti að fá rautt spjald. Hún setti sólann í lærið á mér þegar hún er dottin þannig ég held að hann [Nik Anthony] geti bara verið fegin að hafa klárað leikinn með 11 menn inn á,“ sagði Hallbera og hélt áfram. „Ef þetta lið ætlar að spila hart þá þurfa þær að geta tekið því að það sé spilað hart á móti. Dómarinn dæmdi bara eins fyrir bæði lið.“
Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Nik Anthony vonsvikin með dómarana: „Þurfa bara að fara í jörðina og öskra“ Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var ekki hrifinn af dómgæslunni í leik Þróttar og Vals í kvöld. 24. ágúst 2020 22:03 Leik lokið: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 22:20 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Nik Anthony vonsvikin með dómarana: „Þurfa bara að fara í jörðina og öskra“ Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var ekki hrifinn af dómgæslunni í leik Þróttar og Vals í kvöld. 24. ágúst 2020 22:03
Leik lokið: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 22:20