Þjálfari Fram: Páll Magnússon var mjög dónalegur Anton Ingi Leifsson skrifar 25. ágúst 2020 21:00 Jón Þórir hefur gert flotta hluti með Fram. vísir/skjáskot Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var ekki hrifinn af framkomu Alþingismannsins Páls Magnússonar í stúkunni er ÍBV vann 2-1 sigur á Fram í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Páll var á meðal þeirra tíu Eyjamanna sem fengu að vera í stúkunni í kvöld í áhorfendabanninu og Jón Þórir var ómyrkur í máli þegar hann ræddi við Hafliða Breiðfjörð hjá Fótbolti.net eftir leikinn. „Mér fannst óþarfa dónaskapur í sumum mönnum í stúkunni og ég tala nú ekki um þjóðkjörinn fulltrúa okkar á þingi, ég var ósáttur við hvernig hann hagaði sér og hafði viðlíka orðbragð,“ sagði Jón og hélt áfram. „Páll Magnússon var mjög dónalegur. Auðvitað geta menn sagt það sem þeir vilja fyrir utan völlinn en menn þurfa að passa orðbragðið og sýna smá kurteisi.“ Allt viðtalið við Jón hjá Hafliða má sjá hér en í viðtali við Vísi eftir leikinn sagði Jón að hann hafi viljað fá meira út úr leiknum. „Mér fannst við eiga meira skilið úr leiknum. Á endanum er eina tölfræðin sem skiptir máli er mörk skoruð og þeir skoruðu einu fleiri en við í dag.“ „Þeir skora tvö góð mörk með skotum. Ég sá ekki alveg fyrra markið en seinna hirðir hann eftir hornspyrnu. Mér fannst við gera nóg til að vinna leikinn í sjálfu sér en á endanum skoruðu þeir fleiri mörk og eru að fara í undanúrslit.“ Mjólkurbikarinn Fram ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 2-1 | Dramatískt sigurmark skaut ÍBV í undanúrslitin ÍBV er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir dramatískan sigur á Fram í Eyjum í dag. 25. ágúst 2020 20:50 Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var ekki hrifinn af framkomu Alþingismannsins Páls Magnússonar í stúkunni er ÍBV vann 2-1 sigur á Fram í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Páll var á meðal þeirra tíu Eyjamanna sem fengu að vera í stúkunni í kvöld í áhorfendabanninu og Jón Þórir var ómyrkur í máli þegar hann ræddi við Hafliða Breiðfjörð hjá Fótbolti.net eftir leikinn. „Mér fannst óþarfa dónaskapur í sumum mönnum í stúkunni og ég tala nú ekki um þjóðkjörinn fulltrúa okkar á þingi, ég var ósáttur við hvernig hann hagaði sér og hafði viðlíka orðbragð,“ sagði Jón og hélt áfram. „Páll Magnússon var mjög dónalegur. Auðvitað geta menn sagt það sem þeir vilja fyrir utan völlinn en menn þurfa að passa orðbragðið og sýna smá kurteisi.“ Allt viðtalið við Jón hjá Hafliða má sjá hér en í viðtali við Vísi eftir leikinn sagði Jón að hann hafi viljað fá meira út úr leiknum. „Mér fannst við eiga meira skilið úr leiknum. Á endanum er eina tölfræðin sem skiptir máli er mörk skoruð og þeir skoruðu einu fleiri en við í dag.“ „Þeir skora tvö góð mörk með skotum. Ég sá ekki alveg fyrra markið en seinna hirðir hann eftir hornspyrnu. Mér fannst við gera nóg til að vinna leikinn í sjálfu sér en á endanum skoruðu þeir fleiri mörk og eru að fara í undanúrslit.“
Mjólkurbikarinn Fram ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 2-1 | Dramatískt sigurmark skaut ÍBV í undanúrslitin ÍBV er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir dramatískan sigur á Fram í Eyjum í dag. 25. ágúst 2020 20:50 Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 2-1 | Dramatískt sigurmark skaut ÍBV í undanúrslitin ÍBV er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir dramatískan sigur á Fram í Eyjum í dag. 25. ágúst 2020 20:50