Hermenn slasaðir eftir samskipti við Rússa Samúel Karl Ólason skrifar 26. ágúst 2020 16:58 Myndböndin voru tekin úr bílum rússnesku hermannanna. Minnst fjórir bandarískir hermenn slösuðust lítillega eftir deilur milli þeirra og rússneskra hermanna í Sýrlandi. Myndbönd af atvikinu hafa verið í dreifingu á Twitter og sýna meðal annars rússneska hermenn keyra á bandarískan brynvarin bíl og rússneskri þyrlu flogið mjög lágt yfir hermenn. Í yfirlýsingu frá Bandaríkjaher, sem lekið var til Politico, segir að rússnesku hermennirnir hefðu elt þá bandarísku og sýnt óviðeigandi hegðun. Bandarískir og rússneskir hermenn hafa oft verið í návígi í Sýrlandi en yfirmenn herafla Bandaríkjanna hafa að undanförnu verið að kvarta undan aukinni ágengni rússneskra hermanna og segja þá vera að reyna að bola Bandaríkjamönnum á flótta. Ekki hefur komið til beinna átaka á milli ríkjanna en árið 2018 felldu Bandarískir hermenn fjölda rússneska málaliða Wagner Group sem tóku þátt í árás sveita Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, á herstöð SDF, fylkingar sýrlenskra Kúrda og bandamanna þeirra. Hópur Bandarískra sérvseitarmanna var í herstöðinni og í orrustu sem stóð yfir í um fjórar klukkustundir féllu tvö til þrjú hundruð Assad-liðar. A longer video of the confrontation. US forces appear to be blocking a road and then attempt to block the path of the Russian patrol when they drive through the field. An American MaxxPro MRAP appears to collide with a Russian Typhoon-K MRAP. 319/https://t.co/iCliZSYVY9 pic.twitter.com/xZTtN6l0Ib— Rob Lee (@RALee85) August 26, 2020 Sýrland Bandaríkin Rússland Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira
Minnst fjórir bandarískir hermenn slösuðust lítillega eftir deilur milli þeirra og rússneskra hermanna í Sýrlandi. Myndbönd af atvikinu hafa verið í dreifingu á Twitter og sýna meðal annars rússneska hermenn keyra á bandarískan brynvarin bíl og rússneskri þyrlu flogið mjög lágt yfir hermenn. Í yfirlýsingu frá Bandaríkjaher, sem lekið var til Politico, segir að rússnesku hermennirnir hefðu elt þá bandarísku og sýnt óviðeigandi hegðun. Bandarískir og rússneskir hermenn hafa oft verið í návígi í Sýrlandi en yfirmenn herafla Bandaríkjanna hafa að undanförnu verið að kvarta undan aukinni ágengni rússneskra hermanna og segja þá vera að reyna að bola Bandaríkjamönnum á flótta. Ekki hefur komið til beinna átaka á milli ríkjanna en árið 2018 felldu Bandarískir hermenn fjölda rússneska málaliða Wagner Group sem tóku þátt í árás sveita Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, á herstöð SDF, fylkingar sýrlenskra Kúrda og bandamanna þeirra. Hópur Bandarískra sérvseitarmanna var í herstöðinni og í orrustu sem stóð yfir í um fjórar klukkustundir féllu tvö til þrjú hundruð Assad-liðar. A longer video of the confrontation. US forces appear to be blocking a road and then attempt to block the path of the Russian patrol when they drive through the field. An American MaxxPro MRAP appears to collide with a Russian Typhoon-K MRAP. 319/https://t.co/iCliZSYVY9 pic.twitter.com/xZTtN6l0Ib— Rob Lee (@RALee85) August 26, 2020
Sýrland Bandaríkin Rússland Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira