Dánarbú Leonard Cohen ósátt við bíræfna notkun Repúblikana á Hallelujah Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. ágúst 2020 08:25 Leonard Cohen á tónleikum árið 2009. Getty/Michael Loccisano Dánarbú kanadíska tónlistarmannsins Leonard Cohen er ósátt við skipuleggjendur landsþings Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, sem spiluðu lag hans Hallelujah í tvígang á landsþinginu, eftir að hafa fengið þvert nei frá forsvarsmönnum dánarbúsins. Cohen lést árið 2016 og síðan þá hefur dánarbú hans farið með höfundarrétt hins mikla sköpunarverks Cohen, sem var afkastamikill tónlistarmaður og skáld. Í færslu á Facebook-síðu Cohen segir í yfirlýsingu frá dánarbúinu og Sony ATV Music, útgefenda Cohen, að þar á bæ séu menn afar hissa og óánægðir með að forsvarsmenn Repúblikana hafi látið spila lagið, þrátt fyrir að hafa ekki fengið leyfi til þess fyrirfram. Þá segir í yfirlýsingunni að háttsemi forsvarsmanna landsþingsins sé bíræfin, því að dánarbúið hafi hafnað beiðni um heimild fyrir því að lagið væri spilað á landsþinginu, þar sem Donal Trump, forseti Bandaríkjanna, tók formlega við útnefningu sem forsetaframbjóðandi flokksins í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. Þá segir einnig í yfirlýsingunni sem sjá má hér að ofan að forsvarsmenn dánarbúsins séu ekki ánægðir með að Repúblikanir hafi reynt að nýta sér eitt mikilvægasta lag Cohen í pólitískum tilgangi. „Ef forsvarsmenn landsþingsins hefðu óskað eftir því að spila lagið You Want it Darker, sem Leonard fékk Grammy fyrir árið 2017, hefðim við íhugað það“. Bandaríkin Donald Trump Tónlist Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Dánarbú kanadíska tónlistarmannsins Leonard Cohen er ósátt við skipuleggjendur landsþings Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, sem spiluðu lag hans Hallelujah í tvígang á landsþinginu, eftir að hafa fengið þvert nei frá forsvarsmönnum dánarbúsins. Cohen lést árið 2016 og síðan þá hefur dánarbú hans farið með höfundarrétt hins mikla sköpunarverks Cohen, sem var afkastamikill tónlistarmaður og skáld. Í færslu á Facebook-síðu Cohen segir í yfirlýsingu frá dánarbúinu og Sony ATV Music, útgefenda Cohen, að þar á bæ séu menn afar hissa og óánægðir með að forsvarsmenn Repúblikana hafi látið spila lagið, þrátt fyrir að hafa ekki fengið leyfi til þess fyrirfram. Þá segir í yfirlýsingunni að háttsemi forsvarsmanna landsþingsins sé bíræfin, því að dánarbúið hafi hafnað beiðni um heimild fyrir því að lagið væri spilað á landsþinginu, þar sem Donal Trump, forseti Bandaríkjanna, tók formlega við útnefningu sem forsetaframbjóðandi flokksins í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. Þá segir einnig í yfirlýsingunni sem sjá má hér að ofan að forsvarsmenn dánarbúsins séu ekki ánægðir með að Repúblikanir hafi reynt að nýta sér eitt mikilvægasta lag Cohen í pólitískum tilgangi. „Ef forsvarsmenn landsþingsins hefðu óskað eftir því að spila lagið You Want it Darker, sem Leonard fékk Grammy fyrir árið 2017, hefðim við íhugað það“.
Bandaríkin Donald Trump Tónlist Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira