Þúsundir mótmæltu sóttvarnaaðgerðum yfirvalda Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2020 15:58 Frá mótmælunum í dag. Vísir/AP Mikill fjöldi fólks kom saman í mótmælagöngu í Berlín í Þýskalandi í dag. Talið er að fjöldinn hafi hlaupið á þúsundum en lögregla skyldaði mótmælendur til þess að nota andlitsgrímur í mótmælunum. Yfirvöld í Berlín höfðu reynt að koma í veg fyrir mótmælin af ótta við að sóttvarnatilmæli yrðu hundsuð. Dómstóll felldi bann við mótmælunum úr gildi og fóru þau fram líkt og áætlað var. Samkvæmt tölum lögreglu tóku átján þúsund þátt í mótmælunum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins voru mótmælin nokkuð friðsæl en vegna þess hversu margir neituðu að vera með grímur þurfti lögregla að skerast í leikinn og tvístra mótmælendum. Þá voru fjarlægðarmörk ekki virt þrátt fyrir tilmæli lögreglu. Talið er að átján þúsund hafi tekið þátt í mótmælunum.Vísir/AP Önnur bylgja faraldursins fór að láta á sér kræla í Þýskalandi aftur í ágúst eftir gott gengi í baráttunni við veiruna. Grímuskyldu hefur verið komið á víða og hefur bann við stórum opinberum samkomum verið framlengt til næsta árs. Lögregla greindi frá því á Twitter-síðu sinni að rætt hafði verið við skipuleggjanda mótmælanna og hann beðinn um að biðja mótmælendur að virða fjarlægðarmörk. Wir stellen fest, dass bei der Demo auf der Straße des 17. Juni die Abstände nicht ausreichend eingehalten werden. Wir fragen derzeit den Versammlungsleiter, ob er unter diesen Umständen seine Versammlung überhaupt beginnen möchte und raten vom weiteren Zuströmen ab. #b2908— Polizei Berlin Einsatz (@PolizeiBerlin_E) August 29, 2020 Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Virðist í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu og í mörgum löndum álfunnar voru staðfest smit í gær fleiri en þau hafa verið um mánaðaskeið. 20. ágúst 2020 07:52 Þjóðverjar telja bólusetningar mögulegar í byrjun næsta árs Klaus Cichutek, yfirmaður Paul Ehrlich Institut, sem heldur utan um lögsetningu varðandi bóluefni í Þýskalandi, segir útlit fyrir að einhverjir samfélagshópar geti fengið bóluefni við Covid-19, snemma á næsta ári. 19. ágúst 2020 06:57 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Mikill fjöldi fólks kom saman í mótmælagöngu í Berlín í Þýskalandi í dag. Talið er að fjöldinn hafi hlaupið á þúsundum en lögregla skyldaði mótmælendur til þess að nota andlitsgrímur í mótmælunum. Yfirvöld í Berlín höfðu reynt að koma í veg fyrir mótmælin af ótta við að sóttvarnatilmæli yrðu hundsuð. Dómstóll felldi bann við mótmælunum úr gildi og fóru þau fram líkt og áætlað var. Samkvæmt tölum lögreglu tóku átján þúsund þátt í mótmælunum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins voru mótmælin nokkuð friðsæl en vegna þess hversu margir neituðu að vera með grímur þurfti lögregla að skerast í leikinn og tvístra mótmælendum. Þá voru fjarlægðarmörk ekki virt þrátt fyrir tilmæli lögreglu. Talið er að átján þúsund hafi tekið þátt í mótmælunum.Vísir/AP Önnur bylgja faraldursins fór að láta á sér kræla í Þýskalandi aftur í ágúst eftir gott gengi í baráttunni við veiruna. Grímuskyldu hefur verið komið á víða og hefur bann við stórum opinberum samkomum verið framlengt til næsta árs. Lögregla greindi frá því á Twitter-síðu sinni að rætt hafði verið við skipuleggjanda mótmælanna og hann beðinn um að biðja mótmælendur að virða fjarlægðarmörk. Wir stellen fest, dass bei der Demo auf der Straße des 17. Juni die Abstände nicht ausreichend eingehalten werden. Wir fragen derzeit den Versammlungsleiter, ob er unter diesen Umständen seine Versammlung überhaupt beginnen möchte und raten vom weiteren Zuströmen ab. #b2908— Polizei Berlin Einsatz (@PolizeiBerlin_E) August 29, 2020
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Virðist í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu og í mörgum löndum álfunnar voru staðfest smit í gær fleiri en þau hafa verið um mánaðaskeið. 20. ágúst 2020 07:52 Þjóðverjar telja bólusetningar mögulegar í byrjun næsta árs Klaus Cichutek, yfirmaður Paul Ehrlich Institut, sem heldur utan um lögsetningu varðandi bóluefni í Þýskalandi, segir útlit fyrir að einhverjir samfélagshópar geti fengið bóluefni við Covid-19, snemma á næsta ári. 19. ágúst 2020 06:57 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Virðist í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu og í mörgum löndum álfunnar voru staðfest smit í gær fleiri en þau hafa verið um mánaðaskeið. 20. ágúst 2020 07:52
Þjóðverjar telja bólusetningar mögulegar í byrjun næsta árs Klaus Cichutek, yfirmaður Paul Ehrlich Institut, sem heldur utan um lögsetningu varðandi bóluefni í Þýskalandi, segir útlit fyrir að einhverjir samfélagshópar geti fengið bóluefni við Covid-19, snemma á næsta ári. 19. ágúst 2020 06:57