Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2020 18:00 Kyle Walker í baráttunni við Albert Guðmundsson. vísir/hulda margrét Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. Íslenska landsliðið spilaði ansi þéttan varnarleik í dag. Enska liðið kom boltanum í netið í fyrri hálfleik en markð var dæmt af. Kyle Walker var svo sendur í bað í síðari hálfleik og lék íslenska liðið einum manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar. Íslensku strákarnir náðu þó ekki að halda út og Raheem Sterling skoraði sigurmark enska landsliðsins út vítaspyrnu undir lokin. Birkir Bjarnason gat jafnað úr íslensku víti í uppbótartíma en skaut yfir. Fín frammstaða en ekkert stig úr fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni þetta árið. Hér að neðan má sjá brot af því besta úr Twitter-heiminum. Það skal ekki koma neinum á óvart að Maggi Gylfa sé háværasti maðurinn í stúkunni. Lúðurinn lætur í sér heyra— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2020 Aldrei nokkurn tímann rangstaða, love it.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 5, 2020 Þessi nýja treyja og allt merch í kringum hana er ekkert eðlilega sexy — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 5, 2020 Jack the lad er með einhver geislavirk efni í hárinu. pic.twitter.com/o3fklrrDZn— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 5, 2020 "Hefur það frá mömmu sinni..."@GummiBen um dýfu sonar síns — Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) September 5, 2020 Absolutely in love with this @England kit. Don t @ us. pic.twitter.com/MKDiCoWzsZ— SPORF (@Sporf) September 5, 2020 Good to see an early glimpse of an @England side that is technically proficient and can keep possession. So many good young players. Early for this side but promising future. And one of the very best of the young uns is on the bench, in @trentaa98— Gary Lineker (@GaryLineker) September 5, 2020 Er Guðlaugur Victor búinn að vera jafn rosalegur í sjónvarpinu og hann hefur verið hér uppí stúku? Glerharður!— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 5, 2020 Guðlaugur Victor lang besti leikmaður Íslands í fyrri hálfleik. Stýrir öllu eins og herforingi— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2020 Finn fyrri hálfleikur að baki. Klassa varnarleikur alls liðsins. Guðlaugur Victor heldur betur að fylla vel í skarð fyrirliðans.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 5, 2020 Það er náttúrulega shocking hvað Kyle Walker hefur náð langt í lífinu með þrjá í greindarvísitölu— Jói Skúli (@joiskuli10) September 5, 2020 Kyle Walker is the first England player to be sent off in a senior men s international since Raheem Sterling v Ecuador in June 2014 (71 games without a red card)It is only his 2nd red card in 502 career apps (also for Man City v Everton in Aug 2017) pic.twitter.com/ZkSXutvzFl— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 5, 2020 Kyle Walker's last two appearances for England: Own goal vs. Netherlands Red card vs. IcelandTwo games to forget. pic.twitter.com/0ZnEknG332— Squawka Football (@Squawka) September 5, 2020 Harry Kane has been bullied by Kari #sjaumst— Gaz Martin (@G10bov) September 5, 2020 Raheem Sterling has scored a penalty for just the second time in his career and three years since scoring his first. Back on penalty duty at Man City now? pic.twitter.com/7XJZ9zHKFI— Squawka Football (@Squawka) September 5, 2020 Helvítis andskotans helvítis helvíti!— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 5, 2020 Tvö ömurleg víti— Tomas Ingi Doddason (@TomasDoddason) September 5, 2020 Var síðast svona flökurt þegar ég fékk matareitrun í Tyrklandi!!! — Rikki G (@RikkiGje) September 5, 2020 Hefði viljað sjá sjóðheitan Holmbert frekjast og taka vitið!— Aron Jóhannsson (@aronjo20) September 5, 2020 Vona að Birkir fái góðan stuðning í klefanum. Aldrei mikilvægara en þegar menn eru langt niðri.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 5, 2020 Feðgarnir Kári og Gulli klárlega bestir. Þessi enski þjálfari sem ég mun aldrei nefna á nafn aftur er bjáni ársins. Að spila ekki mínum manni er ófyrirgefanlegt.— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 5, 2020 Pickford var aldrei að fara fá á sig mark á Laugardalsvelli. #ENGICE #fotboltinet pic.twitter.com/GMztWGFtMH— Ómar Stefánsson (@OmarStef) September 5, 2020 Boltinn var að lenda á bílastæðinu mínu hérna á Rekagrandanum. Kamánit #fotboltinet— Árni Jóhannsson (@arnijo) September 5, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34 Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36 Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Sjá meira
Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. Íslenska landsliðið spilaði ansi þéttan varnarleik í dag. Enska liðið kom boltanum í netið í fyrri hálfleik en markð var dæmt af. Kyle Walker var svo sendur í bað í síðari hálfleik og lék íslenska liðið einum manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar. Íslensku strákarnir náðu þó ekki að halda út og Raheem Sterling skoraði sigurmark enska landsliðsins út vítaspyrnu undir lokin. Birkir Bjarnason gat jafnað úr íslensku víti í uppbótartíma en skaut yfir. Fín frammstaða en ekkert stig úr fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni þetta árið. Hér að neðan má sjá brot af því besta úr Twitter-heiminum. Það skal ekki koma neinum á óvart að Maggi Gylfa sé háværasti maðurinn í stúkunni. Lúðurinn lætur í sér heyra— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2020 Aldrei nokkurn tímann rangstaða, love it.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 5, 2020 Þessi nýja treyja og allt merch í kringum hana er ekkert eðlilega sexy — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 5, 2020 Jack the lad er með einhver geislavirk efni í hárinu. pic.twitter.com/o3fklrrDZn— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 5, 2020 "Hefur það frá mömmu sinni..."@GummiBen um dýfu sonar síns — Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) September 5, 2020 Absolutely in love with this @England kit. Don t @ us. pic.twitter.com/MKDiCoWzsZ— SPORF (@Sporf) September 5, 2020 Good to see an early glimpse of an @England side that is technically proficient and can keep possession. So many good young players. Early for this side but promising future. And one of the very best of the young uns is on the bench, in @trentaa98— Gary Lineker (@GaryLineker) September 5, 2020 Er Guðlaugur Victor búinn að vera jafn rosalegur í sjónvarpinu og hann hefur verið hér uppí stúku? Glerharður!— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 5, 2020 Guðlaugur Victor lang besti leikmaður Íslands í fyrri hálfleik. Stýrir öllu eins og herforingi— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2020 Finn fyrri hálfleikur að baki. Klassa varnarleikur alls liðsins. Guðlaugur Victor heldur betur að fylla vel í skarð fyrirliðans.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 5, 2020 Það er náttúrulega shocking hvað Kyle Walker hefur náð langt í lífinu með þrjá í greindarvísitölu— Jói Skúli (@joiskuli10) September 5, 2020 Kyle Walker is the first England player to be sent off in a senior men s international since Raheem Sterling v Ecuador in June 2014 (71 games without a red card)It is only his 2nd red card in 502 career apps (also for Man City v Everton in Aug 2017) pic.twitter.com/ZkSXutvzFl— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 5, 2020 Kyle Walker's last two appearances for England: Own goal vs. Netherlands Red card vs. IcelandTwo games to forget. pic.twitter.com/0ZnEknG332— Squawka Football (@Squawka) September 5, 2020 Harry Kane has been bullied by Kari #sjaumst— Gaz Martin (@G10bov) September 5, 2020 Raheem Sterling has scored a penalty for just the second time in his career and three years since scoring his first. Back on penalty duty at Man City now? pic.twitter.com/7XJZ9zHKFI— Squawka Football (@Squawka) September 5, 2020 Helvítis andskotans helvítis helvíti!— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 5, 2020 Tvö ömurleg víti— Tomas Ingi Doddason (@TomasDoddason) September 5, 2020 Var síðast svona flökurt þegar ég fékk matareitrun í Tyrklandi!!! — Rikki G (@RikkiGje) September 5, 2020 Hefði viljað sjá sjóðheitan Holmbert frekjast og taka vitið!— Aron Jóhannsson (@aronjo20) September 5, 2020 Vona að Birkir fái góðan stuðning í klefanum. Aldrei mikilvægara en þegar menn eru langt niðri.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 5, 2020 Feðgarnir Kári og Gulli klárlega bestir. Þessi enski þjálfari sem ég mun aldrei nefna á nafn aftur er bjáni ársins. Að spila ekki mínum manni er ófyrirgefanlegt.— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 5, 2020 Pickford var aldrei að fara fá á sig mark á Laugardalsvelli. #ENGICE #fotboltinet pic.twitter.com/GMztWGFtMH— Ómar Stefánsson (@OmarStef) September 5, 2020 Boltinn var að lenda á bílastæðinu mínu hérna á Rekagrandanum. Kamánit #fotboltinet— Árni Jóhannsson (@arnijo) September 5, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34 Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36 Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Sjá meira
Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34
Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36
Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49