Steini Halldórs: Það finnst öllum skemmtilegra að spila heldur en að æfa Andri Már Eggertsson skrifar 6. september 2020 22:00 Þorsteinn Halldórsson telur að leikmenn vilji frekar spila en að æfa. vísir/valli Síðasti leikur 13. umferðar í Pepsi Max deild kvenna var leikur Þróttar Reykjavíkur og Breiðabliks. Lauk honum með 4-0 sigri gestanna úr Kópavogi. Þróttur R. byrjaði leikinn af krafti en eftir að Breiðablik komst 1-0 datt trúinn úr Þrótturunum sem endaði með að Blikarnir gengu á lagið og skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleik og unnu leikinn 4-0. „Ég var ánægður með hvernig við svöruðum tapinu gegn Selfossi, það hafði getað komið mark miklu fyrr í leikinn þar sem Þróttur fengu mörg mjög góð færi til að skora ásamt okkur líka, en eftir að við komust yfir vorum við mjög góðar og gáfum nánast enginn færi á okkur í seinni hálfleik,” sagði Steini Halldórs sem hrósaði Þrótti fyrir sóknarleik sinn. Sóknarleikur Þróttar var mjög góður þær þorðu að ráðast á vörn Blika sem gekk mjög vel sérstaklega fyrsta hálftíma leiksins. „Fyrsta markið okkar dróg svoldið tennurnar úr þeim og hjálpaði það mikið til að komast yfir þá vorum við yfirvegaðari í okkar aðgerðum og var seinni hálfleikurinn okkar mjög góður,” sagði Steini Halldórs. „Ég er alltaf mjög ánægður með að vinna því um það snýst þetta, spilamennskan okkar var góð á köflum og verðum við að halda áfram því það er stutt á milli leikja.” Steini er spenntur fyrir komandi verkefnum sem eru mörg á næstu dögum hann ætlar að undirbúa liðið vel og passa upp á leikjaálagið en hann var jákvæður á næstu leiki því honum líkt og leikmönnunum finnst talsvert skemmtilegra að spila en að æfa. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur R. - Breiðablik 0-4 | Nýliðarnir áttu aldrei möguleika Breiðablik vann nýliða Þróttar Reykjavíkur örugglega í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, lokatölur 4-0 Blikum í vil. 6. september 2020 21:05 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Síðasti leikur 13. umferðar í Pepsi Max deild kvenna var leikur Þróttar Reykjavíkur og Breiðabliks. Lauk honum með 4-0 sigri gestanna úr Kópavogi. Þróttur R. byrjaði leikinn af krafti en eftir að Breiðablik komst 1-0 datt trúinn úr Þrótturunum sem endaði með að Blikarnir gengu á lagið og skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleik og unnu leikinn 4-0. „Ég var ánægður með hvernig við svöruðum tapinu gegn Selfossi, það hafði getað komið mark miklu fyrr í leikinn þar sem Þróttur fengu mörg mjög góð færi til að skora ásamt okkur líka, en eftir að við komust yfir vorum við mjög góðar og gáfum nánast enginn færi á okkur í seinni hálfleik,” sagði Steini Halldórs sem hrósaði Þrótti fyrir sóknarleik sinn. Sóknarleikur Þróttar var mjög góður þær þorðu að ráðast á vörn Blika sem gekk mjög vel sérstaklega fyrsta hálftíma leiksins. „Fyrsta markið okkar dróg svoldið tennurnar úr þeim og hjálpaði það mikið til að komast yfir þá vorum við yfirvegaðari í okkar aðgerðum og var seinni hálfleikurinn okkar mjög góður,” sagði Steini Halldórs. „Ég er alltaf mjög ánægður með að vinna því um það snýst þetta, spilamennskan okkar var góð á köflum og verðum við að halda áfram því það er stutt á milli leikja.” Steini er spenntur fyrir komandi verkefnum sem eru mörg á næstu dögum hann ætlar að undirbúa liðið vel og passa upp á leikjaálagið en hann var jákvæður á næstu leiki því honum líkt og leikmönnunum finnst talsvert skemmtilegra að spila en að æfa.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur R. - Breiðablik 0-4 | Nýliðarnir áttu aldrei möguleika Breiðablik vann nýliða Þróttar Reykjavíkur örugglega í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, lokatölur 4-0 Blikum í vil. 6. september 2020 21:05 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Leik lokið: Þróttur R. - Breiðablik 0-4 | Nýliðarnir áttu aldrei möguleika Breiðablik vann nýliða Þróttar Reykjavíkur örugglega í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, lokatölur 4-0 Blikum í vil. 6. september 2020 21:05