Freyr í viðtali fyrir leik: „Spennandi að sjá strákinn gegn þeim allra bestu“ Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2020 18:31 Freyr Alexandersson og Erik Hamrén stýra íslenska liðinu gegn Belgíu í kvöld. VÍSIR/VILHELM „Við erum að henda mönnum í djúpu laugina en menn stækka oft við svona verkefni,“ segir Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, fyrir leikinn við Belgíu sem hefst kl. 18.45 á Stöð 2 Sport. Viðtalið má sjá hér að neðan. „Það eru margar breytingar á liðinu og mörg tækifæri sem leikmenn fá í dag. Við horfðum á þetta þannig að við vildum hafa eins hátt orkustig og kostur væri á,“ segir Freyr en þeir Andri Fannar Baldursson, 18 ára, og Hólmbert Aron Friðjónsson fá til að mynda tækifæri í byrjunarliði Íslands. „Við sjáum þetta líka sem kjörið tækifæri til að skoða fleiri leikmenn. Við erum á þannig stað með liðið að það er fínt að skoða leikmenn í djúpu lauginni. Þetta er svo sannarlega djúpa laugin. Við teljum að Andri Fannar sé tilbúinn í þetta verkefni. Hann er búinn að standa sig gríðarlega vel á æfingum og það verður spennandi að sjá strákinn gegn þeim allra, allra bestu í heiminum,“ segir Freyr. Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu!Our starting lineup against Belgium in the UEFA Nations League.#fyririsland pic.twitter.com/FE19ZvEuR4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 8, 2020 „Við erum mjög spenntir að sjá Hólmbert. Hann er fullur sjálfstrausts, strákurinn. Kemur inn á æfingar með mikil gæði og er ótrúlega öflugur í að klára færin sín. Hann er auðvitað hraustur og með góðan skrokk. Jón Daði, sem er hin hreinræktaða nían okkar, eyddi mikilli orku í Englandsleikinn og af hverju ekki að gefa Hólmberti sénsinn, fullum af orku? Sjá hvað hann færir liðinu hér í kvöld,“ segir Freyr. Kjörið tækifæri til að sjá Ögmund spreyta sig Ögmundur Kristinsson fær tækifæri í marki Íslands, en Rúnar Alex Rúnarsson og Patrik Gunnarsson verða á bekknum. Hannes Þór Halldórsson fór ekki með til Belgíu. „Ögmundur hefur ekki enn fengið tækifæri til að byrja undir stjórn Erik Hamrén og var að koma af mjög sterku tímabili með sínu félagsliði. Hann er reyndar búinn að skipta um lið og kominn í stórlið [Olympiacos] núna. Frammistaða hans síðasta vetur var til fyrirmyndar og þetta er kjörið tækifæri til að sjá hann spreyta sig. Þetta hefur í raun lítið með Rúnar Alex að gera. Við höfum gefið honum tækifæri og hann hefur nýtt þau vel, en það var kominn tími til að Ögmundur fengi sénsinn,“ segir Freyr. Ísland mun leika með fjögurra manna varnarlínu eins og oftast áður, en kom til greina að spila með þrjá miðverði og nota vængbakverði? „Það kom til greina og við skoðuðum það. Við gerðum það hér síðast og það gekk í rauninni mjög vel. En við ákváðum að fara þessa leið, með þessa blöndu. Reyna að loka þessum vösum sem þeir leita í með sína hágæðaleikmenn, en um leið langaði okkur að sjá aðra leikmenn sem eru ekki beint hæfir til að spila vængbakvarðastöðurnar. Við komumst því að þessari niðurstöðu á endanum og teljum að þetta leikkerfi geti hentað vel í þeirri baráttu sem framundan er í kvöld.“ Klippa: Freyr Alexanders í viðtali frá Belgíu Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári segir enska liðið ofmetið: „Belgía er annað dýr að eiga við“ „Þeir eru klárlega betri en Englendingarnir. Það er hundrað prósent,“ segir Kári Árnason um belgíska landsliðið sem Ísland mætir nú í kvöld. 8. september 2020 18:11 Sá sjöundi yngsti til að byrja keppnisleik hjá íslenska landsliðinu Andri Fannar Baldursson er í byrjunarliði Íslands á móti Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld og kemst með því á lista með nokkrum úrvalsmönnum. 8. september 2020 18:00 Í beinni: Belgía - Ísland | Mæta besta liði heims í Brussel Fjölmarga sterka leikmenn vantar í íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem mætir Belgíu, sem er í efsta sæti heimslistans, í Brussel í öðrum leik sínum í Þjóðadeildinni. 8. september 2020 17:30 De Bruyne á miðjunni hjá Belgum Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 17:28 Byrjunarlið Íslands gegn Belgum: Átján ára Andri Fannar á miðjunni Það eru nokkrar breytingar á íslenska byrjunarliðinu sem mætir Belgum í kvöld, frá því í leiknum gegn Englandi á laugardagskvöldið. 8. september 2020 17:19 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Sjá meira
„Við erum að henda mönnum í djúpu laugina en menn stækka oft við svona verkefni,“ segir Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, fyrir leikinn við Belgíu sem hefst kl. 18.45 á Stöð 2 Sport. Viðtalið má sjá hér að neðan. „Það eru margar breytingar á liðinu og mörg tækifæri sem leikmenn fá í dag. Við horfðum á þetta þannig að við vildum hafa eins hátt orkustig og kostur væri á,“ segir Freyr en þeir Andri Fannar Baldursson, 18 ára, og Hólmbert Aron Friðjónsson fá til að mynda tækifæri í byrjunarliði Íslands. „Við sjáum þetta líka sem kjörið tækifæri til að skoða fleiri leikmenn. Við erum á þannig stað með liðið að það er fínt að skoða leikmenn í djúpu lauginni. Þetta er svo sannarlega djúpa laugin. Við teljum að Andri Fannar sé tilbúinn í þetta verkefni. Hann er búinn að standa sig gríðarlega vel á æfingum og það verður spennandi að sjá strákinn gegn þeim allra, allra bestu í heiminum,“ segir Freyr. Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu!Our starting lineup against Belgium in the UEFA Nations League.#fyririsland pic.twitter.com/FE19ZvEuR4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 8, 2020 „Við erum mjög spenntir að sjá Hólmbert. Hann er fullur sjálfstrausts, strákurinn. Kemur inn á æfingar með mikil gæði og er ótrúlega öflugur í að klára færin sín. Hann er auðvitað hraustur og með góðan skrokk. Jón Daði, sem er hin hreinræktaða nían okkar, eyddi mikilli orku í Englandsleikinn og af hverju ekki að gefa Hólmberti sénsinn, fullum af orku? Sjá hvað hann færir liðinu hér í kvöld,“ segir Freyr. Kjörið tækifæri til að sjá Ögmund spreyta sig Ögmundur Kristinsson fær tækifæri í marki Íslands, en Rúnar Alex Rúnarsson og Patrik Gunnarsson verða á bekknum. Hannes Þór Halldórsson fór ekki með til Belgíu. „Ögmundur hefur ekki enn fengið tækifæri til að byrja undir stjórn Erik Hamrén og var að koma af mjög sterku tímabili með sínu félagsliði. Hann er reyndar búinn að skipta um lið og kominn í stórlið [Olympiacos] núna. Frammistaða hans síðasta vetur var til fyrirmyndar og þetta er kjörið tækifæri til að sjá hann spreyta sig. Þetta hefur í raun lítið með Rúnar Alex að gera. Við höfum gefið honum tækifæri og hann hefur nýtt þau vel, en það var kominn tími til að Ögmundur fengi sénsinn,“ segir Freyr. Ísland mun leika með fjögurra manna varnarlínu eins og oftast áður, en kom til greina að spila með þrjá miðverði og nota vængbakverði? „Það kom til greina og við skoðuðum það. Við gerðum það hér síðast og það gekk í rauninni mjög vel. En við ákváðum að fara þessa leið, með þessa blöndu. Reyna að loka þessum vösum sem þeir leita í með sína hágæðaleikmenn, en um leið langaði okkur að sjá aðra leikmenn sem eru ekki beint hæfir til að spila vængbakvarðastöðurnar. Við komumst því að þessari niðurstöðu á endanum og teljum að þetta leikkerfi geti hentað vel í þeirri baráttu sem framundan er í kvöld.“ Klippa: Freyr Alexanders í viðtali frá Belgíu
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári segir enska liðið ofmetið: „Belgía er annað dýr að eiga við“ „Þeir eru klárlega betri en Englendingarnir. Það er hundrað prósent,“ segir Kári Árnason um belgíska landsliðið sem Ísland mætir nú í kvöld. 8. september 2020 18:11 Sá sjöundi yngsti til að byrja keppnisleik hjá íslenska landsliðinu Andri Fannar Baldursson er í byrjunarliði Íslands á móti Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld og kemst með því á lista með nokkrum úrvalsmönnum. 8. september 2020 18:00 Í beinni: Belgía - Ísland | Mæta besta liði heims í Brussel Fjölmarga sterka leikmenn vantar í íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem mætir Belgíu, sem er í efsta sæti heimslistans, í Brussel í öðrum leik sínum í Þjóðadeildinni. 8. september 2020 17:30 De Bruyne á miðjunni hjá Belgum Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 17:28 Byrjunarlið Íslands gegn Belgum: Átján ára Andri Fannar á miðjunni Það eru nokkrar breytingar á íslenska byrjunarliðinu sem mætir Belgum í kvöld, frá því í leiknum gegn Englandi á laugardagskvöldið. 8. september 2020 17:19 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Sjá meira
Kári segir enska liðið ofmetið: „Belgía er annað dýr að eiga við“ „Þeir eru klárlega betri en Englendingarnir. Það er hundrað prósent,“ segir Kári Árnason um belgíska landsliðið sem Ísland mætir nú í kvöld. 8. september 2020 18:11
Sá sjöundi yngsti til að byrja keppnisleik hjá íslenska landsliðinu Andri Fannar Baldursson er í byrjunarliði Íslands á móti Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld og kemst með því á lista með nokkrum úrvalsmönnum. 8. september 2020 18:00
Í beinni: Belgía - Ísland | Mæta besta liði heims í Brussel Fjölmarga sterka leikmenn vantar í íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem mætir Belgíu, sem er í efsta sæti heimslistans, í Brussel í öðrum leik sínum í Þjóðadeildinni. 8. september 2020 17:30
De Bruyne á miðjunni hjá Belgum Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 17:28
Byrjunarlið Íslands gegn Belgum: Átján ára Andri Fannar á miðjunni Það eru nokkrar breytingar á íslenska byrjunarliðinu sem mætir Belgum í kvöld, frá því í leiknum gegn Englandi á laugardagskvöldið. 8. september 2020 17:19