Fimm rauð spjöld á loft þegar PSG tapaði öðrum leiknum í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. september 2020 21:22 Neymar, Dimitri Payet vísir/Getty Frakklandsmeistarar PSG eru enn án stiga í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 0-1 tap á heimavelli fyrir Marseille í París í kvöld. Brasilíska ofurstjarnan Neymar sneri aftur í byrjunarlið PSG eftir að hafa verið í sóttkví í fyrstu umferð deildarinnar en innkoma hans dugði ekki til sigurs því Florian Thauvin skoraði það sem reyndist eina mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik. Óhætt er að segja að mikill hiti hafi verið í leiknum í kvöld en gula spjaldinu var lyft alls fjórtán sinnum. Á lokamínútum leiksins fór svo allt úr böndunum sem leiddi til þess að fimm leikmenn fengu að líta rauða spjaldið. Neymar, Layvin Kurzawa og Leandro Paredes úr liði PSG og Jordan Amavi og Dario Benedetto úr liði Marseille fengu allir að líta rauða spjaldið. Hófust mikil handalögmál í kjölfarið af því að Neymar sakaði Alvaro, leikmann Marseille, um kynþáttafordóma. Neymar tells the fourth official there was a racist incident after receiving his marching orders...We expect to hear much more fallout from tonight's Le Classique. pic.twitter.com/U6ELYKNaXp— Football on BT Sport (@btsportfootball) September 13, 2020 Franski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira
Frakklandsmeistarar PSG eru enn án stiga í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 0-1 tap á heimavelli fyrir Marseille í París í kvöld. Brasilíska ofurstjarnan Neymar sneri aftur í byrjunarlið PSG eftir að hafa verið í sóttkví í fyrstu umferð deildarinnar en innkoma hans dugði ekki til sigurs því Florian Thauvin skoraði það sem reyndist eina mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik. Óhætt er að segja að mikill hiti hafi verið í leiknum í kvöld en gula spjaldinu var lyft alls fjórtán sinnum. Á lokamínútum leiksins fór svo allt úr böndunum sem leiddi til þess að fimm leikmenn fengu að líta rauða spjaldið. Neymar, Layvin Kurzawa og Leandro Paredes úr liði PSG og Jordan Amavi og Dario Benedetto úr liði Marseille fengu allir að líta rauða spjaldið. Hófust mikil handalögmál í kjölfarið af því að Neymar sakaði Alvaro, leikmann Marseille, um kynþáttafordóma. Neymar tells the fourth official there was a racist incident after receiving his marching orders...We expect to hear much more fallout from tonight's Le Classique. pic.twitter.com/U6ELYKNaXp— Football on BT Sport (@btsportfootball) September 13, 2020
Franski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira