Hótaði að ganga út eftir spurninguna um fituprósentu Gotta Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2020 13:30 „Umfjöllun um líkamsvirðingu og mikilvægi þess að elska líkama sinn hefur aukist mikið á undanförnum árum. Fólki er ráðlagt að horfa minna á þætti eins og fituprósentu og meira á líkamlegt og andlegt heilbrigði.“ Svona byrjaði Björn Bragi Arnarson, umsjónamaður spurningaþáttarins Kviss, á Stöð 2 á laugardagskvöldið. Því næst birtist myndband á skjánum af ostastráknum Gotta og var spurt hver væri fituprósenta ostsins Gotta. Þeir Dóri DNA og Steindi voru í liði fyrir hönd Aftureldingar og þau Guðrún Veiga og Helgi Seljan í liði fyrir hönd Fjarðarbyggðar. Guðrún Veiga svaraði fyrst og var hennar svar rangt. Því næst svaraði Dóri DNA öruggur: „fjörutíu prósent“ en Steindi stoppaði hann strax af. Þeir tóku síðan sameiginlega ákvörðun um að svara 30% og það var rétt svar. Guðrún Veiga var ekki sátt með að seinna svarið fékk að standa og hótaði að ganga út úr salnum. Afturelding vann keppnina með tveimur stigum en lokatölur urðu 27-25. Afturelding er því annað liðið á eftir FH til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. Næsti þáttur af Kviss er næstkomandi laugardagskvöld kl. 19:00 en þá mætast ÍA og Þróttur. Lið ÍA skipa sjónvarpskonan Eva Laufey og leikarinn Halli Melló en í liði Þróttar eru grínistinn Sóli Hólm og áhrifvaldurinn Sólrún Diego. Klippa: Hótaði að ganga út eftir spurninguna um fituprósentu Gotta Kviss Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira
„Umfjöllun um líkamsvirðingu og mikilvægi þess að elska líkama sinn hefur aukist mikið á undanförnum árum. Fólki er ráðlagt að horfa minna á þætti eins og fituprósentu og meira á líkamlegt og andlegt heilbrigði.“ Svona byrjaði Björn Bragi Arnarson, umsjónamaður spurningaþáttarins Kviss, á Stöð 2 á laugardagskvöldið. Því næst birtist myndband á skjánum af ostastráknum Gotta og var spurt hver væri fituprósenta ostsins Gotta. Þeir Dóri DNA og Steindi voru í liði fyrir hönd Aftureldingar og þau Guðrún Veiga og Helgi Seljan í liði fyrir hönd Fjarðarbyggðar. Guðrún Veiga svaraði fyrst og var hennar svar rangt. Því næst svaraði Dóri DNA öruggur: „fjörutíu prósent“ en Steindi stoppaði hann strax af. Þeir tóku síðan sameiginlega ákvörðun um að svara 30% og það var rétt svar. Guðrún Veiga var ekki sátt með að seinna svarið fékk að standa og hótaði að ganga út úr salnum. Afturelding vann keppnina með tveimur stigum en lokatölur urðu 27-25. Afturelding er því annað liðið á eftir FH til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. Næsti þáttur af Kviss er næstkomandi laugardagskvöld kl. 19:00 en þá mætast ÍA og Þróttur. Lið ÍA skipa sjónvarpskonan Eva Laufey og leikarinn Halli Melló en í liði Þróttar eru grínistinn Sóli Hólm og áhrifvaldurinn Sólrún Diego. Klippa: Hótaði að ganga út eftir spurninguna um fituprósentu Gotta
Kviss Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira