Tíu ára barátta Brian Laudrup endaði á jákvæðan hátt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2020 15:00 Bræðurnir Michael Laudrup og Brian Laudrup eru tveir af fremstu knattspyrnumönnum Dana frá upphafi. Getty/Barry Brecheisen Brian Laudrup, Evrópumeistari með danska fótboltalandsliðinu fyrir 28 árum síðar, fékk frábærar fréttir á dögunum. Brian Laudrup sem er orðinn 51 árs gamall, hefur verið að glíma við krabbamein í heilan áratug. Hann tilkynnti það 7. september 2010 að hann hefði greinst. Nú hefur kappinn fengið þær gleðifréttir að hann sé alveg laus við krabbameinið en þetta kom fram í nýjustu skoðun. Brian Laudrup greindist með krabbamein í eitlum fyrir þessum tíu árum síðan. Former Rangers player Brian Laudrup is given the all clear after 10 years of cancer treatment.https://t.co/GTGgXJr3Th pic.twitter.com/VONMzIHUod— BBC Sport Scotland (@BBCSportScot) September 15, 2020 „Í dag eftir tíu ár af meðferð og skoðunum þá fékk ég loksins grænt ljós á það að ég væri laus við eitlakrabbameinið,“ skrifaði Brian Laudrup á Instagram. „Miklar þakkir til þessa yndislega og stórkostlega starfsfólks á Rigshospitalet,“ skrifaði Brian Laudrup. Brian Laudrup spilaði meðal annars með Bayern München, AC Milan, Rangers og Chelsea á sínum ferli og endaði hann með Ajax tímabilið 1999 til 2000. Brian Laudrup skoraði 21 mark í 82 landsleikjum fyrir Danmörku á árunum 1987 til 1998. Hann var frábær með Evrópumeistaraliði Dana á EM 1992 en hann kom sterkur inn þegar eldri og frægari bróðir hans, Michael Laudrup, gaf ekki kost á sér. Laudrup náði því líka að verða danskur meistari með Bröndby, ítalskur meistari með AC Milan og skoskur meistari með Rangers. Fótbolti Danmörk Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Sjá meira
Brian Laudrup, Evrópumeistari með danska fótboltalandsliðinu fyrir 28 árum síðar, fékk frábærar fréttir á dögunum. Brian Laudrup sem er orðinn 51 árs gamall, hefur verið að glíma við krabbamein í heilan áratug. Hann tilkynnti það 7. september 2010 að hann hefði greinst. Nú hefur kappinn fengið þær gleðifréttir að hann sé alveg laus við krabbameinið en þetta kom fram í nýjustu skoðun. Brian Laudrup greindist með krabbamein í eitlum fyrir þessum tíu árum síðan. Former Rangers player Brian Laudrup is given the all clear after 10 years of cancer treatment.https://t.co/GTGgXJr3Th pic.twitter.com/VONMzIHUod— BBC Sport Scotland (@BBCSportScot) September 15, 2020 „Í dag eftir tíu ár af meðferð og skoðunum þá fékk ég loksins grænt ljós á það að ég væri laus við eitlakrabbameinið,“ skrifaði Brian Laudrup á Instagram. „Miklar þakkir til þessa yndislega og stórkostlega starfsfólks á Rigshospitalet,“ skrifaði Brian Laudrup. Brian Laudrup spilaði meðal annars með Bayern München, AC Milan, Rangers og Chelsea á sínum ferli og endaði hann með Ajax tímabilið 1999 til 2000. Brian Laudrup skoraði 21 mark í 82 landsleikjum fyrir Danmörku á árunum 1987 til 1998. Hann var frábær með Evrópumeistaraliði Dana á EM 1992 en hann kom sterkur inn þegar eldri og frægari bróðir hans, Michael Laudrup, gaf ekki kost á sér. Laudrup náði því líka að verða danskur meistari með Bröndby, ítalskur meistari með AC Milan og skoskur meistari með Rangers.
Fótbolti Danmörk Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Sjá meira