„Það bara lék allt á reiðiskjálfi“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. september 2020 15:43 Frá höfninni á Húsavík. Vísir/Vilhelm „Heldur betur,“ segir Guðmundur A. Hólmgeirsson, íbúi á Húsavík, aðspurður um það hvort hann hafi fundið jarðskjálftann sem reið yfir Húsavík og nágrenni skömmu fyrir klukkan þrjú í dag. Jarðskjálftinn mældist 4,6 að stærð en upptök hans voru töluvert nær landi en fyrri skjálftar í jarðskjálftahrinunni sem hófst á svæðinu í sumar. Upptökin voru inn í Skjálfandaflóa, 6,8 kílómetrum suðaustur af Flatey eða um tuttugu kílómetrum frá Húsavík. „Það bara lék allt á reiðiskjálfi,“ segir Guðmundur í samtali við Vísi. Guðmundur man tímanna tvenna en segist þó ekki muna eftir jafn hastarlegum skjálfta. „Ég bý hérna í timburhúsi, tveggja hæða. Við vorum úti á verönd og þá kemur þessi hrikalegi skjálfti. Þetta var mjög áþreifanlegt,“ segir hann. Guðmundur og fjölskylda hans eiga hús í Flatey og voru einmitt að koma þaðan fyrr í dag. Hann segist hafa verið út í eyju þegar fyrsti stóri jarðskjálftinn í hrinunni reið yfir fyrr í sumar, en að skjálftinn í dag hafi verið mun snarpari. „Þetta var miklu hastarlegra.“ Skjálftinn fannst vel á Akureyri og víðar. Til að mynda hringdi íbúi á Dalvík inn á fréttastofu sem sagðist hafa þurft að halda í sjónvarpið á heimili sínu svo það myndi ekki hrynja í gólfið. Norðurþing Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður Sjá meira
„Heldur betur,“ segir Guðmundur A. Hólmgeirsson, íbúi á Húsavík, aðspurður um það hvort hann hafi fundið jarðskjálftann sem reið yfir Húsavík og nágrenni skömmu fyrir klukkan þrjú í dag. Jarðskjálftinn mældist 4,6 að stærð en upptök hans voru töluvert nær landi en fyrri skjálftar í jarðskjálftahrinunni sem hófst á svæðinu í sumar. Upptökin voru inn í Skjálfandaflóa, 6,8 kílómetrum suðaustur af Flatey eða um tuttugu kílómetrum frá Húsavík. „Það bara lék allt á reiðiskjálfi,“ segir Guðmundur í samtali við Vísi. Guðmundur man tímanna tvenna en segist þó ekki muna eftir jafn hastarlegum skjálfta. „Ég bý hérna í timburhúsi, tveggja hæða. Við vorum úti á verönd og þá kemur þessi hrikalegi skjálfti. Þetta var mjög áþreifanlegt,“ segir hann. Guðmundur og fjölskylda hans eiga hús í Flatey og voru einmitt að koma þaðan fyrr í dag. Hann segist hafa verið út í eyju þegar fyrsti stóri jarðskjálftinn í hrinunni reið yfir fyrr í sumar, en að skjálftinn í dag hafi verið mun snarpari. „Þetta var miklu hastarlegra.“ Skjálftinn fannst vel á Akureyri og víðar. Til að mynda hringdi íbúi á Dalvík inn á fréttastofu sem sagðist hafa þurft að halda í sjónvarpið á heimili sínu svo það myndi ekki hrynja í gólfið.
Norðurþing Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður Sjá meira