Valdimar hrifinn af sóknarbolta Strömsgodset Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2020 10:45 Valdimar Þór Ingimundarson með treyju Strömsgodset. mynd/godset.no Valdimar Þór Ingimundarson segir að Strömsgodset spili góðan sóknarfótbolta og því hafi hann ákveðið að ganga í raðir félagsins. Valdimar var í gær kynntur sem nýr leikmaður Strömsgodset en hann samdi við norska félagið til þriggja ára. Íþróttastjóri félagsins, Jostein Flo, fagnaði komu Valdimars og því góða sambandi sem komið hefði verið á á milli Strömsgodset og Fylkis, en Valdimar hittir fyrir hjá félaginu vin sinn Ara Leifsson sem fór frá Fylki í mars. Valdimar hefur skorað átta mörk og lagt upp tvö í 14 leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar, eftir að hafa skorað sjö mörk og í heild komið að 13 mörkum í fyrra. Hann ætlar sér að skapa mörk fyrir Strömsgodset sem er í 12. sæti norsku úrvalsdeildarinnar. „Ég valdi að koma til Strömsgodset af því að ég veit að hér er spilaður góður sóknarfótbolti sem hentar mér vel. Ég er snöggur leikmaður með sprengikraft, og nýt þess að skora og leggja upp mörk. Þegar ég fæ boltann vil ég ólmur fara hratt fram á við,“ sagði Valdimar á vef Strömsgodset. Valdimar, sem er 21 árs gamall, hefur verið í Noregi síðustu daga og æfir með Strömsgodset í fyrsta sinn í dag. Næsti leikur liðsins er gegn Sandefjord á útivelli á sunnudaginn. Norski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Sjá meira
Valdimar Þór Ingimundarson segir að Strömsgodset spili góðan sóknarfótbolta og því hafi hann ákveðið að ganga í raðir félagsins. Valdimar var í gær kynntur sem nýr leikmaður Strömsgodset en hann samdi við norska félagið til þriggja ára. Íþróttastjóri félagsins, Jostein Flo, fagnaði komu Valdimars og því góða sambandi sem komið hefði verið á á milli Strömsgodset og Fylkis, en Valdimar hittir fyrir hjá félaginu vin sinn Ara Leifsson sem fór frá Fylki í mars. Valdimar hefur skorað átta mörk og lagt upp tvö í 14 leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar, eftir að hafa skorað sjö mörk og í heild komið að 13 mörkum í fyrra. Hann ætlar sér að skapa mörk fyrir Strömsgodset sem er í 12. sæti norsku úrvalsdeildarinnar. „Ég valdi að koma til Strömsgodset af því að ég veit að hér er spilaður góður sóknarfótbolti sem hentar mér vel. Ég er snöggur leikmaður með sprengikraft, og nýt þess að skora og leggja upp mörk. Þegar ég fæ boltann vil ég ólmur fara hratt fram á við,“ sagði Valdimar á vef Strömsgodset. Valdimar, sem er 21 árs gamall, hefur verið í Noregi síðustu daga og æfir með Strömsgodset í fyrsta sinn í dag. Næsti leikur liðsins er gegn Sandefjord á útivelli á sunnudaginn.
Norski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Sjá meira