Dagskráin: Reykjavíkurslagur, opna bandaríska meistaramótið í golfi og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 06:00 Það verður hart barist að Hlíðarenda í kvöld. vísir/vilhelm Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. Við sýnum leiki úr Olís-deild karla og kvenna, við höldum áfram að sýna frá Vodafone-deildinni í CS:GO, svo er leikur í ensku-B deildinni fyrir fótboltaþyrsta að ógleymdu opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Klukkan 17:30 sýnum við leik Vals og ÍR í Olís-deild karla beint á Stöð 2 Sport. Valur vann þriggja marka sigur á FH í 1. umferð deildarinnar á meðan ÍR tapaði með sjö mörkum gegn ÍBV. Það verður því við ramman reip að draga hjá ÍR-ingum í kvöld. Klukkan 20:05 er svo komið að stórleik Reykjavíkurstórveldanna Vals og Fram í Olís deild kvenna. Nær öruggt er að liðin muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn en á meðan Fram átti í vandræðum með HK í fyrsta leik þá völtuðu Valsstúlkur yfir Hauka á heimavelli sínum. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Coventry City og Queens Park Rangers er á dagskrá klukkan 18.45 í kvöld. Nýliðar Coventry töpuðu naumlega fyrir Bristol City í fyrstu umferð og vert er að fylgjast með hinum magnaða Matty Godden sem leikur í fremstu víglínu þeirra Coventry-manna. QPR vann á sama tíma Nottingham Forest og vilja eflaust hefja tímabilið á tveimru sigrum í röð. Stöð 2 e-Sport Við höldum áfram að sýna frá Vodafone-deildinni í CS:GO. Leikir kvöldsins eru Þór - KR, Dusty - XY, Exile - Fylkir. Golfstöðin Við sýnum beint frá US Open í allt kvöld. Útsendingin hefst klukkan 16:00 og lýkur klukkan 23:05. Íþróttir Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Enski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. Við sýnum leiki úr Olís-deild karla og kvenna, við höldum áfram að sýna frá Vodafone-deildinni í CS:GO, svo er leikur í ensku-B deildinni fyrir fótboltaþyrsta að ógleymdu opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Klukkan 17:30 sýnum við leik Vals og ÍR í Olís-deild karla beint á Stöð 2 Sport. Valur vann þriggja marka sigur á FH í 1. umferð deildarinnar á meðan ÍR tapaði með sjö mörkum gegn ÍBV. Það verður því við ramman reip að draga hjá ÍR-ingum í kvöld. Klukkan 20:05 er svo komið að stórleik Reykjavíkurstórveldanna Vals og Fram í Olís deild kvenna. Nær öruggt er að liðin muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn en á meðan Fram átti í vandræðum með HK í fyrsta leik þá völtuðu Valsstúlkur yfir Hauka á heimavelli sínum. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Coventry City og Queens Park Rangers er á dagskrá klukkan 18.45 í kvöld. Nýliðar Coventry töpuðu naumlega fyrir Bristol City í fyrstu umferð og vert er að fylgjast með hinum magnaða Matty Godden sem leikur í fremstu víglínu þeirra Coventry-manna. QPR vann á sama tíma Nottingham Forest og vilja eflaust hefja tímabilið á tveimru sigrum í röð. Stöð 2 e-Sport Við höldum áfram að sýna frá Vodafone-deildinni í CS:GO. Leikir kvöldsins eru Þór - KR, Dusty - XY, Exile - Fylkir. Golfstöðin Við sýnum beint frá US Open í allt kvöld. Útsendingin hefst klukkan 16:00 og lýkur klukkan 23:05.
Íþróttir Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Enski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira