Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2020 12:18 Mette Frederiksen er forsætisráðherra Danmerkur. Getty Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar hertar þannig að fimmtíu mega að hámarki koma saman frá hádegi á morgun. Þetta kom fram í máli Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, í hádeginu þar sem hún kynnti hertar aðgerðir danskra stjórnvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Fyrr í vikunni var greint frá því að veitingastaðir á Kaupmannahafnarsvæðinu skyldu loka klukkan 22, en nú mun það ná til landsins alls. Þessar nýju takmarkanir munu fyrst gilda til 4. október. Kære alle. Nogle ord om den alvorlige situation, vi står i lige nu. Corona har igen fået et stærkt greb om vores...Posted by Mette Frederiksen on Friday, 18 September 2020 Frederiksen sagði að undantekningar væru á hinni nýju fimmtíu manna reglu, sem snúa helst að samkomum þar sem fólk er sitjandi í sætum. Smitum hefur farið fjölgandi í Danmörku síðustu vikurnar, en í viku 35 voru skráð smit 606. Vikuna á eftir voru þau 1.302 og í síðustu viku 2.236. Forsætisráðherrann sagðist vonast til að með þessum aðgerðum myndi smitum fækka og að hægt yrði að koma í veg fyrir frekari lokun samfélagsins. Hún hvatti jafnframt alla þá sem gætu að vinna að heiman næstu daga og vikur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar hertar þannig að fimmtíu mega að hámarki koma saman frá hádegi á morgun. Þetta kom fram í máli Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, í hádeginu þar sem hún kynnti hertar aðgerðir danskra stjórnvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Fyrr í vikunni var greint frá því að veitingastaðir á Kaupmannahafnarsvæðinu skyldu loka klukkan 22, en nú mun það ná til landsins alls. Þessar nýju takmarkanir munu fyrst gilda til 4. október. Kære alle. Nogle ord om den alvorlige situation, vi står i lige nu. Corona har igen fået et stærkt greb om vores...Posted by Mette Frederiksen on Friday, 18 September 2020 Frederiksen sagði að undantekningar væru á hinni nýju fimmtíu manna reglu, sem snúa helst að samkomum þar sem fólk er sitjandi í sætum. Smitum hefur farið fjölgandi í Danmörku síðustu vikurnar, en í viku 35 voru skráð smit 606. Vikuna á eftir voru þau 1.302 og í síðustu viku 2.236. Forsætisráðherrann sagðist vonast til að með þessum aðgerðum myndi smitum fækka og að hægt yrði að koma í veg fyrir frekari lokun samfélagsins. Hún hvatti jafnframt alla þá sem gætu að vinna að heiman næstu daga og vikur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira