Segir að Aron sé búinn að vera besti leikmaður tímabilsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2020 14:31 Aron Bjarnason á ferðinni í leiknum gegn Stjörnunni. vísir/hulda margrét Að mati Hjörvars Hafliðasonar hefur Aron Bjarnason verið besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla í sumar. Aron átti stórleik þegar Valur kjöldró Stjörnuna, 1-5, í toppslag á Samsung-vellinum í Garðabæ á mánudaginn. Hann skoraði tvö mörk, lagði upp eitt og fiskaði vítaspyrnu. „Á undanförnum árum hafa Valsmenn verslað í Harrods meðan aðrir hafa verslað annars staðar. Eins og með að fá Aron Bjarnason. Mér finnst hann besti leikmaðurinn í þessu móti,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max stúkunni í gær. „Hann er frábær skotmaður og með allan þennan hraða. Gervigras hentar honum mjög vel.“ Aron kom til Vals í vor á láni frá Újpest í Ungverjalandi. Hann gekk í raðir Újpest frá Breiðabliki um mitt síðasta sumar. Auk Vals og Breiðabliks hefur hann leikið með ÍBV, Fram og Þrótti hér á landi. Aron og félagar hans í Val hafa unnið níu leiki í röð og eru með átta stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildarinnar. Þeir mæta FH-ingum í stórleik í Kaplakrika klukkan 16:15 á morgun. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Aron Bjarnason Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur Tengdar fréttir Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31 Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30 Hneykslaðist á búningum varamanna Vals Búningar varamanna Vals í leiknum gegn Stjörnunni stungu í augu Tómasar Inga Tómassonar. 22. september 2020 15:00 Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Rúnari Páli Sigmundssyni var ekki skemmt eftir stórtap Stjörnunnar fyrir Val í kvöld. 21. september 2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 21. september 2020 22:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Að mati Hjörvars Hafliðasonar hefur Aron Bjarnason verið besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla í sumar. Aron átti stórleik þegar Valur kjöldró Stjörnuna, 1-5, í toppslag á Samsung-vellinum í Garðabæ á mánudaginn. Hann skoraði tvö mörk, lagði upp eitt og fiskaði vítaspyrnu. „Á undanförnum árum hafa Valsmenn verslað í Harrods meðan aðrir hafa verslað annars staðar. Eins og með að fá Aron Bjarnason. Mér finnst hann besti leikmaðurinn í þessu móti,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max stúkunni í gær. „Hann er frábær skotmaður og með allan þennan hraða. Gervigras hentar honum mjög vel.“ Aron kom til Vals í vor á láni frá Újpest í Ungverjalandi. Hann gekk í raðir Újpest frá Breiðabliki um mitt síðasta sumar. Auk Vals og Breiðabliks hefur hann leikið með ÍBV, Fram og Þrótti hér á landi. Aron og félagar hans í Val hafa unnið níu leiki í röð og eru með átta stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildarinnar. Þeir mæta FH-ingum í stórleik í Kaplakrika klukkan 16:15 á morgun. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Aron Bjarnason
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur Tengdar fréttir Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31 Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30 Hneykslaðist á búningum varamanna Vals Búningar varamanna Vals í leiknum gegn Stjörnunni stungu í augu Tómasar Inga Tómassonar. 22. september 2020 15:00 Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Rúnari Páli Sigmundssyni var ekki skemmt eftir stórtap Stjörnunnar fyrir Val í kvöld. 21. september 2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 21. september 2020 22:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31
Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30
Hneykslaðist á búningum varamanna Vals Búningar varamanna Vals í leiknum gegn Stjörnunni stungu í augu Tómasar Inga Tómassonar. 22. september 2020 15:00
Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Rúnari Páli Sigmundssyni var ekki skemmt eftir stórtap Stjörnunnar fyrir Val í kvöld. 21. september 2020 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 21. september 2020 22:00