Sumir Liverpool stuðningsmenn urðu sér til skammar á netinu eftir 7-2 sigur í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2020 10:30 Neco Williams með Englandsbikarinn sem hann vann með Liverpool á síðustu leiktíð. Getty/John Powell/ Liverpool nettröllin fóru svo illa með nítján ára strák í Liverpool liðinu í gærkvöldi sem endaði með að hann lokaði öllum samfélagsmiðlum sínum. Það var ekki yfir miklu að kvarta eftir 7-2 sigur Liverpool á Lincoln í enska deildabikarnum en nettröllin í Liverpool stuðningsmannahópnum ákváðu engu að síður að finna sér skotspón. Það var hinn nítján ára gamli hægri bakvörður Neco Williams sem fékk að finna fyrir því á netinu. Imagine abusing a 19-year-old after your side has just won 7-2 What is wrong with some people? #LFC #Williams https://t.co/JgfS8Ch8XC— GiveMeSport (@GiveMeSport) September 25, 2020 Neco Williams fékk tækifærið í leiknum í gær en hann er í samkeppni við hinn frábæra Trent Alexander-Arnold og fær því ekki marga leiki. Neco Williams átti frábæra innkomu í velska landsliðið í Þjóðadeildinni á dögunum og skoraði þá sigurmark á móti Búlgaríu í sínum öðrum landsleik. Það hafa margir Liverpool stuðningsmenn hneykslast á framgöngu nettröllanna og segja að þarna séu ekki sannir stuðningsmenn á ferðinni. Neco Williams gerði vissulega mistök í fyrra marki Lincoln þegar hann tapaði boltanum en Liverpool vann leikinn með fimm marka mun. Strákurinn er bara nítján ára og ekki með marga leiki á bakinu. Give Me Sport sagði frá meðferðinni á Neco Williams en ákvað að birta ekki óhróðurinn heldur frekar þann stuðning sem Neco Williams fékk frá öðrum stuðningsmönnum Liverpool í kjölfarið. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um slíkt. Neco Williams blacking out his social media due to abuse is heart breaking. He is 19. If you think abusing a kid or any player for that matter makes you a better person, you just wasnt raised right. Be better & show some maturity.— LFC Views - Champions (@Mobyhaque1) September 25, 2020 Anyone who have sent abuse to Neco Williams are not proper fans and are scum. He s 19, played a handful of games for us and getting criticised over 1 minor error in 7-2 win ffs.Shouldn t have comparisons or high expectations to Trent, lay off the stick and back our players. pic.twitter.com/b31DVcG8TU— Samue (@SamueILFC) September 25, 2020 One mistake by Neco in a game which Klopp doesn't even care about, and we won by THAT margin, and people still wouldn't get off his back. Poor guy had to black out his social media. He's NINETEEN. Have some shame.— Nidhi Shankar (@BoldMonk_) September 25, 2020 We wish Neco Williams courage in this difficult time for him. Shame on people who abuse him on social media.The real Liverpool fans are here to support you @necowilliams01 #LFC pic.twitter.com/ErshxkFw7E— Liverpool FC (@Reds_ENG) September 24, 2020 Neco Williams blacking out his Twitter after loads of abuse in a game where the team won 7-2. He is NINETEEN YEARS OLD, You weird weird people, ynwa tho — Samantha (@SamieJxx) September 25, 2020 Went offline for a bit and come back to Neco Williams being bullied I to blacking out his profile. What's the fuck is wrong with this fanbase. It's one thing to say he's had a bad game etc but there is no excuse for abusing him so much he has to do this. Leave the kid alone— CHAMP19NS (@LFCScxtt) September 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Sjá meira
Liverpool nettröllin fóru svo illa með nítján ára strák í Liverpool liðinu í gærkvöldi sem endaði með að hann lokaði öllum samfélagsmiðlum sínum. Það var ekki yfir miklu að kvarta eftir 7-2 sigur Liverpool á Lincoln í enska deildabikarnum en nettröllin í Liverpool stuðningsmannahópnum ákváðu engu að síður að finna sér skotspón. Það var hinn nítján ára gamli hægri bakvörður Neco Williams sem fékk að finna fyrir því á netinu. Imagine abusing a 19-year-old after your side has just won 7-2 What is wrong with some people? #LFC #Williams https://t.co/JgfS8Ch8XC— GiveMeSport (@GiveMeSport) September 25, 2020 Neco Williams fékk tækifærið í leiknum í gær en hann er í samkeppni við hinn frábæra Trent Alexander-Arnold og fær því ekki marga leiki. Neco Williams átti frábæra innkomu í velska landsliðið í Þjóðadeildinni á dögunum og skoraði þá sigurmark á móti Búlgaríu í sínum öðrum landsleik. Það hafa margir Liverpool stuðningsmenn hneykslast á framgöngu nettröllanna og segja að þarna séu ekki sannir stuðningsmenn á ferðinni. Neco Williams gerði vissulega mistök í fyrra marki Lincoln þegar hann tapaði boltanum en Liverpool vann leikinn með fimm marka mun. Strákurinn er bara nítján ára og ekki með marga leiki á bakinu. Give Me Sport sagði frá meðferðinni á Neco Williams en ákvað að birta ekki óhróðurinn heldur frekar þann stuðning sem Neco Williams fékk frá öðrum stuðningsmönnum Liverpool í kjölfarið. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um slíkt. Neco Williams blacking out his social media due to abuse is heart breaking. He is 19. If you think abusing a kid or any player for that matter makes you a better person, you just wasnt raised right. Be better & show some maturity.— LFC Views - Champions (@Mobyhaque1) September 25, 2020 Anyone who have sent abuse to Neco Williams are not proper fans and are scum. He s 19, played a handful of games for us and getting criticised over 1 minor error in 7-2 win ffs.Shouldn t have comparisons or high expectations to Trent, lay off the stick and back our players. pic.twitter.com/b31DVcG8TU— Samue (@SamueILFC) September 25, 2020 One mistake by Neco in a game which Klopp doesn't even care about, and we won by THAT margin, and people still wouldn't get off his back. Poor guy had to black out his social media. He's NINETEEN. Have some shame.— Nidhi Shankar (@BoldMonk_) September 25, 2020 We wish Neco Williams courage in this difficult time for him. Shame on people who abuse him on social media.The real Liverpool fans are here to support you @necowilliams01 #LFC pic.twitter.com/ErshxkFw7E— Liverpool FC (@Reds_ENG) September 24, 2020 Neco Williams blacking out his Twitter after loads of abuse in a game where the team won 7-2. He is NINETEEN YEARS OLD, You weird weird people, ynwa tho — Samantha (@SamieJxx) September 25, 2020 Went offline for a bit and come back to Neco Williams being bullied I to blacking out his profile. What's the fuck is wrong with this fanbase. It's one thing to say he's had a bad game etc but there is no excuse for abusing him so much he has to do this. Leave the kid alone— CHAMP19NS (@LFCScxtt) September 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Sjá meira