Þessar tíu hugmyndir keppa til úrslita í Gullegginu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. september 2020 12:32 Frá verðlaunaafhendingu Gulleggsins 2018. Frumkvöðlakeppnin Gulleggið hefur staðið yfir undanfarnar vikur þar sem vel á annað hundrað teymi hafa fengið þjálfun og leiðsögn á vegum Icelandic Startups við að móta viðskiptahugmyndir sínar. Öllum þátttakendum stóð til boða að skila inn viðskiptaáætlun í rýni hjá dómnefnd og hafa nú tíu stigahæstu hugmyndirnar verið valdar og keppa til úrslita þann 16. október. Svo segir í tilkynningu frá Icelandic Startup. Keppnin fer nú fram í fjórtánda sinn. Í gegnum árin má þar finna fyrirtæki á borð við Meniga, Controlant og Pay Analytics sem öll hafa náð eftirtektarverðum árangri í starfsemi sinni. Þau tíu teymi sem keppa til úrslita í Gullegginu árið 2020 eru eftirtalin: Electra Electra veitir áfengis- og vímuefnasjúklingum sem bíða innlagnar og meðferðar á sjúkrahúsinu Vogi bætta þjónustu með tilkomu hugbúnaðar. Eno Eno er hugbúnaður fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem hjálpar þeim að útbúa skýrslur eins og stórfyrirtæki. Greiningarvinnan og skýrslugerðin eru sjálfvirknivædd og einfölduð til þess að bæta yfirsýn og gagnadrifna ákvarðanatöku. Frosti: Íslenskar skyrflögur, laktósafríar með vanillubragði og blárri spírulínu - Víkingafæða með nýstárlegri viðbót! Hemp Pack Með því að nýta iðnaðarhamp og örverur ætlar Hemp Pack að framleiða lífplast sem brotnar alveg niður í nátturunni Heima Heima er smáforrit sem skiptir húsverkum og hugrænu byrðinni af heimilishaldi jafnt á milli sambýlinga. Kinder Kinder er leikjavæddur vettvangur þar sem allir geta sótt sér verkefni í sínu nærumhverfi og unnið það í skiptum fyrir umbun frá sveitarfélaginu. Máltíð Máltíð þróar næringarútreiknaða matseðla fyrir grunnskóla með það að markmiði að minnka matarsóun. Orkulauf Orkulauf er snjallsímaforrit sem hvetur notendur sína til að tileinka sér umhverfisvænni og sjálfbærari lífsstíl. Showdeck Showdeck er Vefvangur til framleiðslu og varðveislu á sviðslistaverkum og viðburðum.. Your Global Guide Your Global Guide er rafræn leiðsögulausn fyrir snjalltæki sem hámarkar upplifun ferðamanna og hagnað ferðaþjónustufyrirtækja. Nýsköpun Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Frumkvöðlakeppnin Gulleggið hefur staðið yfir undanfarnar vikur þar sem vel á annað hundrað teymi hafa fengið þjálfun og leiðsögn á vegum Icelandic Startups við að móta viðskiptahugmyndir sínar. Öllum þátttakendum stóð til boða að skila inn viðskiptaáætlun í rýni hjá dómnefnd og hafa nú tíu stigahæstu hugmyndirnar verið valdar og keppa til úrslita þann 16. október. Svo segir í tilkynningu frá Icelandic Startup. Keppnin fer nú fram í fjórtánda sinn. Í gegnum árin má þar finna fyrirtæki á borð við Meniga, Controlant og Pay Analytics sem öll hafa náð eftirtektarverðum árangri í starfsemi sinni. Þau tíu teymi sem keppa til úrslita í Gullegginu árið 2020 eru eftirtalin: Electra Electra veitir áfengis- og vímuefnasjúklingum sem bíða innlagnar og meðferðar á sjúkrahúsinu Vogi bætta þjónustu með tilkomu hugbúnaðar. Eno Eno er hugbúnaður fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem hjálpar þeim að útbúa skýrslur eins og stórfyrirtæki. Greiningarvinnan og skýrslugerðin eru sjálfvirknivædd og einfölduð til þess að bæta yfirsýn og gagnadrifna ákvarðanatöku. Frosti: Íslenskar skyrflögur, laktósafríar með vanillubragði og blárri spírulínu - Víkingafæða með nýstárlegri viðbót! Hemp Pack Með því að nýta iðnaðarhamp og örverur ætlar Hemp Pack að framleiða lífplast sem brotnar alveg niður í nátturunni Heima Heima er smáforrit sem skiptir húsverkum og hugrænu byrðinni af heimilishaldi jafnt á milli sambýlinga. Kinder Kinder er leikjavæddur vettvangur þar sem allir geta sótt sér verkefni í sínu nærumhverfi og unnið það í skiptum fyrir umbun frá sveitarfélaginu. Máltíð Máltíð þróar næringarútreiknaða matseðla fyrir grunnskóla með það að markmiði að minnka matarsóun. Orkulauf Orkulauf er snjallsímaforrit sem hvetur notendur sína til að tileinka sér umhverfisvænni og sjálfbærari lífsstíl. Showdeck Showdeck er Vefvangur til framleiðslu og varðveislu á sviðslistaverkum og viðburðum.. Your Global Guide Your Global Guide er rafræn leiðsögulausn fyrir snjalltæki sem hámarkar upplifun ferðamanna og hagnað ferðaþjónustufyrirtækja.
Nýsköpun Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira