Öllum starfsmönnum Samtakanna '78 sagt upp störfum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 30. september 2020 17:57 Húsnæði samtakanna á Suðurgötu í Reykjavík. Vísir/Egill Öllum fjórum starfsmönnum Samtakanna '78 hefur verið sagt upp störfum. Aðgerðirnar ná einnig til 10 verktaka sem starfa fyrir samtökin. Samningar við ríkið og Reykjavíkurborg renna út um áramótin sem þýðir að ekki er grundvöllur fyrir áframhaldandi rekstri samtakanna ef ekki nást nýir samningar fyrir þann tíma að sögn framkvæmdastjóra samtakanna. „Núna gerist það í fyrsta skipti, sem við erum með raunverulegt starfsmannahald, að samningar okkar bæði við ríkið og stærsta sveitarfélagið, Reykjavíkurborg, rennur út á sama tíma og þegar ég settist niður með stjórninni minni fyrir nokkru þá sáum við í rauninni að án þessara tvegga samninga er ekki rekstrargrundvöllur fyrir okkar starfsemi í janúar. Þannig að það sem að við þurfum að fá núna eru bara skýrari svör frá ríki og Reykjavíkurborg, hvað þau ætla að gera, hvernig þau ætla að koma til móts við okkur,” segir Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78 í samtali við Vísi. „Þetta er algjört örþrifaráð.” Að óbreyttu taka uppsagnirnar gildi um áramótinn en Daníel kveðst binda vonir við að samningar náist við ríki og borg í tæka tíð svo að hægt verði að draga uppsagnirnar til baka og tryggja áframhaldandi starfsemi samtakanna. Nánar var rætt við Daníel í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Viðtalið má sjá hér að neðan. Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira
Öllum fjórum starfsmönnum Samtakanna '78 hefur verið sagt upp störfum. Aðgerðirnar ná einnig til 10 verktaka sem starfa fyrir samtökin. Samningar við ríkið og Reykjavíkurborg renna út um áramótin sem þýðir að ekki er grundvöllur fyrir áframhaldandi rekstri samtakanna ef ekki nást nýir samningar fyrir þann tíma að sögn framkvæmdastjóra samtakanna. „Núna gerist það í fyrsta skipti, sem við erum með raunverulegt starfsmannahald, að samningar okkar bæði við ríkið og stærsta sveitarfélagið, Reykjavíkurborg, rennur út á sama tíma og þegar ég settist niður með stjórninni minni fyrir nokkru þá sáum við í rauninni að án þessara tvegga samninga er ekki rekstrargrundvöllur fyrir okkar starfsemi í janúar. Þannig að það sem að við þurfum að fá núna eru bara skýrari svör frá ríki og Reykjavíkurborg, hvað þau ætla að gera, hvernig þau ætla að koma til móts við okkur,” segir Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78 í samtali við Vísi. „Þetta er algjört örþrifaráð.” Að óbreyttu taka uppsagnirnar gildi um áramótinn en Daníel kveðst binda vonir við að samningar náist við ríki og borg í tæka tíð svo að hægt verði að draga uppsagnirnar til baka og tryggja áframhaldandi starfsemi samtakanna. Nánar var rætt við Daníel í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Viðtalið má sjá hér að neðan.
Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira